Borgaskóli kemur best út úr PISA: "Við erum æðisleg“ Kjartan Atli Kjartansson skrifar 27. júní 2014 12:44 Borgaskóli kom best út úr PISA. „Við erum æðisleg,“ segir Jóhanna S. Vilbergsdóttir, skólastjóri Vættaskóla, og hlær. Skólinn varð til árið 2012 við sameiningu Borgaskóla og Engjaskóla. Borgaskóli kom út best allra skóla í Reykjavík í PISA könnunni árið 2012, sem voru birtar í dag. Engjaskóli kom einnig vel út, mældist yfir meðaltali skólanna í Reykjavík í öllum þáttum sem könnunin náði til. Þegar Jóhanna er spurð hver galdurinn sé á bakvið góðan árangur í könnuninni nefnir hún samstundis góða teymisvinnu kennara á unglingastigi. „Við kennum í þriggja manna teymum. Við skiptum, til dæmis, stærðfræðikennslu hvers hóps í þrennt og kennum öllum hópunum samtímis. Hóparnir fara mishratt yfir efnið og geta nemendur metið sjálfir í hvaða hópi þeir vilja vera. Við hvetjum nemendur til að taka ábyrgð á eigin námi; setja sér markmið og vinna í að styrkja sig. Þetta hefur gefist afar vel og ætlum við að færa þessa hugmynd á neðri stigin. Við byrjum með svona vinnu á miðstiginu núna í haust,“ útskýrir Jóhanna. Jóhanna segir að allt sé til staðar í Vættaskóla. „Við erum með frábæran efnivið, góða nemendur. Við erum með góða kennara og líka gott skipulag.“ Hún segir að vel sé farið yfir niðurstöður allra kannanna. „Ég geri þá kröfu að kennarar fari yfir niðurstöður úr könnunum, eins og þessari og líka samræmdum könnunum. Ég bið þá að sjá hvað má betur fara og líka hvað gengur vel. Sjöundi bekkur kom til dæmis ljómandi vel út úr samræmdu prófunum síðasta haust. Þannig að við erum afskaplega ánægð.“ Hún segir að ekki hafi verið haldið sérstaklega upp á þessar góðu niðurstöður. „Nei,nei. Ég er búin að klappa kennurunum á bakið. Við fögnum öllu sem vel gengur.“ Tengdar fréttir Tæpur helmingur nemenda Fellaskóla nær ekki grunnstigi Samkvæmt samantekt á stærðfræðihæfni nemenda í Reykjavík náðu um 45 prósent nemenda Fellaskóla ekki fyrsta þrepi af sex. 27. júní 2014 11:57 Borgaskóli kom best út úr PISA Hæfni nemenda var metinn eftir þremur þáttum; stærðfræðilæsi, lesskilningi og náttúrufræðilæsi. 27. júní 2014 12:30 Mest lesið Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Erlent Brosið fer ekki af Hrunamönnum Innlent Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda Innlent Fleiri fréttir Réðst á lögreglumann í miðbænum Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Sjá meira
„Við erum æðisleg,“ segir Jóhanna S. Vilbergsdóttir, skólastjóri Vættaskóla, og hlær. Skólinn varð til árið 2012 við sameiningu Borgaskóla og Engjaskóla. Borgaskóli kom út best allra skóla í Reykjavík í PISA könnunni árið 2012, sem voru birtar í dag. Engjaskóli kom einnig vel út, mældist yfir meðaltali skólanna í Reykjavík í öllum þáttum sem könnunin náði til. Þegar Jóhanna er spurð hver galdurinn sé á bakvið góðan árangur í könnuninni nefnir hún samstundis góða teymisvinnu kennara á unglingastigi. „Við kennum í þriggja manna teymum. Við skiptum, til dæmis, stærðfræðikennslu hvers hóps í þrennt og kennum öllum hópunum samtímis. Hóparnir fara mishratt yfir efnið og geta nemendur metið sjálfir í hvaða hópi þeir vilja vera. Við hvetjum nemendur til að taka ábyrgð á eigin námi; setja sér markmið og vinna í að styrkja sig. Þetta hefur gefist afar vel og ætlum við að færa þessa hugmynd á neðri stigin. Við byrjum með svona vinnu á miðstiginu núna í haust,“ útskýrir Jóhanna. Jóhanna segir að allt sé til staðar í Vættaskóla. „Við erum með frábæran efnivið, góða nemendur. Við erum með góða kennara og líka gott skipulag.“ Hún segir að vel sé farið yfir niðurstöður allra kannanna. „Ég geri þá kröfu að kennarar fari yfir niðurstöður úr könnunum, eins og þessari og líka samræmdum könnunum. Ég bið þá að sjá hvað má betur fara og líka hvað gengur vel. Sjöundi bekkur kom til dæmis ljómandi vel út úr samræmdu prófunum síðasta haust. Þannig að við erum afskaplega ánægð.“ Hún segir að ekki hafi verið haldið sérstaklega upp á þessar góðu niðurstöður. „Nei,nei. Ég er búin að klappa kennurunum á bakið. Við fögnum öllu sem vel gengur.“
Tengdar fréttir Tæpur helmingur nemenda Fellaskóla nær ekki grunnstigi Samkvæmt samantekt á stærðfræðihæfni nemenda í Reykjavík náðu um 45 prósent nemenda Fellaskóla ekki fyrsta þrepi af sex. 27. júní 2014 11:57 Borgaskóli kom best út úr PISA Hæfni nemenda var metinn eftir þremur þáttum; stærðfræðilæsi, lesskilningi og náttúrufræðilæsi. 27. júní 2014 12:30 Mest lesið Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Erlent Brosið fer ekki af Hrunamönnum Innlent Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda Innlent Fleiri fréttir Réðst á lögreglumann í miðbænum Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Sjá meira
Tæpur helmingur nemenda Fellaskóla nær ekki grunnstigi Samkvæmt samantekt á stærðfræðihæfni nemenda í Reykjavík náðu um 45 prósent nemenda Fellaskóla ekki fyrsta þrepi af sex. 27. júní 2014 11:57
Borgaskóli kom best út úr PISA Hæfni nemenda var metinn eftir þremur þáttum; stærðfræðilæsi, lesskilningi og náttúrufræðilæsi. 27. júní 2014 12:30