Oddvitaáskorunin - Ónýtt tækifæri á Akranesi 20. maí 2014 12:37 Ingibjörg Pálmadóttir, oddviti Frjálsra með Framsókn á Akranesi. Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2014 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Ingibjörg Pálmadóttir leiðir lista Frjálsra með Framsókn á Akranesi í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Hún er hjúkrunarfræðingur en hefur komið víða við í gegnum árin. Hefur starfað á sjúkrahúsi Akraness, sat í bæjarstjórn í 10 ár og á Alþingi í önnur 10 ár og þar af sem heilbrigðisráðherra í 6 ár sem er lengur en nokkur annar hefur setið í þeim stól. Síðustu ár hefur hún starfað fyrir Velferðarsjóð barna, Landspítalann og fyrir Hjálparstarf kirkjunnar. Ingibjörg flutti rúmlega tvítug á Skagann, þá nýútskrifaður hjúkrunarfræðingur. Ætlaði að stoppa stutt en fljótlega fann hún að þetta var bærinn hennar og allar götur síðan hafa Skagamenn falið henni hin ýmsu trúnaðarstörf. Hún býður sig nú fram að nýju því að hún sér að það eru mörg tækifæri sem blasa við Akranesi sem enn eru ónýtt. Ingibjörg segist vilja hafa áhrif á framþróunina með öðru kraftmiklu fólki því hún telur reynslu sína geta komið að góðu gagni.YFIRHEYRSLANHver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Lambhúsasund á Akranesi.Hundar eða kettir? Geri ekki upp á milli þeirra.Hver er stærsta stundin í lífinu? Þegar strákarnir mínir komu í heiminn einn af öðrum.Hvernig bíl ekur þú? Svarta bílnum hans Haraldar.Besta minningin? Þegar ég kyssti hann Harald minn í fyrsta sinn á tröppunum við Kvennaskólann eftir ball í Glaumbæ.Hefur þú verið tekin af lögreglunni? Hef fengið misgóðar myndir teknar af mér í Hvalfjarðargöngunum, held að þær séu frá lögreglunni.Hverju sérðu mest eftir? Æ...það þýðir ekkert að velta sér upp úr því.Draumaferðalagið? Hjóla um Borgarfjörðinn þveran og endilangan.Hefurðu migið í saltan sjó? Já í Faxaflóann.Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert? Það er að koma aftur í pólitíkina.Hefur þú viðurkennt mistök? Já en með miklum semingi!Hverju ertu stoltust af? Barnabörnunum mínum.Fram að sveitarstjórnarkosningunum 31. maí munum við birta kynningu á oddvitum víðsvegar um landið. Allir oddvitar geta tekið þátt í Oddvitaáskorun Vísis. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á netfanginu samuel@365.is. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Vesturland Oddvitaáskorunin Tengdar fréttir Oddvitaáskorunin - Með stórt Skagahjarta Ingibjörg Valdimarsdóttir leiðir lista Samfylkingarinnar á Akranesi. 26. maí 2014 11:38 Oddvitaáskorunin - Tók ástfóstri við samfélagið Óli er Ólsari en hefur um árabil verið búsettur á Akranesi. Hann tók ástfóstri við það ágæta samfélag þegar hann lék með sigursælu liði heimamanna á árum áður. 16. maí 2014 11:32 Oddvitaáskorunin - Við lofum engu nema því að vera heiðarleg Vilborg leiðir lista Bjartrar framtíðar á Akranesi. 26. maí 2014 15:00 Oddvitaáskorunin - Vilja bæta mannleg gildi á Akranesi Þröstur Þór Ólafsson leiðir lista Vinstri grænna og óháðra á Akranesi. 24. maí 2014 09:00 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Fleiri fréttir „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Sjá meira
Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2014 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Ingibjörg Pálmadóttir leiðir lista Frjálsra með Framsókn á Akranesi í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Hún er hjúkrunarfræðingur en hefur komið víða við í gegnum árin. Hefur starfað á sjúkrahúsi Akraness, sat í bæjarstjórn í 10 ár og á Alþingi í önnur 10 ár og þar af sem heilbrigðisráðherra í 6 ár sem er lengur en nokkur annar hefur setið í þeim stól. Síðustu ár hefur hún starfað fyrir Velferðarsjóð barna, Landspítalann og fyrir Hjálparstarf kirkjunnar. Ingibjörg flutti rúmlega tvítug á Skagann, þá nýútskrifaður hjúkrunarfræðingur. Ætlaði að stoppa stutt en fljótlega fann hún að þetta var bærinn hennar og allar götur síðan hafa Skagamenn falið henni hin ýmsu trúnaðarstörf. Hún býður sig nú fram að nýju því að hún sér að það eru mörg tækifæri sem blasa við Akranesi sem enn eru ónýtt. Ingibjörg segist vilja hafa áhrif á framþróunina með öðru kraftmiklu fólki því hún telur reynslu sína geta komið að góðu gagni.YFIRHEYRSLANHver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Lambhúsasund á Akranesi.Hundar eða kettir? Geri ekki upp á milli þeirra.Hver er stærsta stundin í lífinu? Þegar strákarnir mínir komu í heiminn einn af öðrum.Hvernig bíl ekur þú? Svarta bílnum hans Haraldar.Besta minningin? Þegar ég kyssti hann Harald minn í fyrsta sinn á tröppunum við Kvennaskólann eftir ball í Glaumbæ.Hefur þú verið tekin af lögreglunni? Hef fengið misgóðar myndir teknar af mér í Hvalfjarðargöngunum, held að þær séu frá lögreglunni.Hverju sérðu mest eftir? Æ...það þýðir ekkert að velta sér upp úr því.Draumaferðalagið? Hjóla um Borgarfjörðinn þveran og endilangan.Hefurðu migið í saltan sjó? Já í Faxaflóann.Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert? Það er að koma aftur í pólitíkina.Hefur þú viðurkennt mistök? Já en með miklum semingi!Hverju ertu stoltust af? Barnabörnunum mínum.Fram að sveitarstjórnarkosningunum 31. maí munum við birta kynningu á oddvitum víðsvegar um landið. Allir oddvitar geta tekið þátt í Oddvitaáskorun Vísis. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á netfanginu samuel@365.is.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Vesturland Oddvitaáskorunin Tengdar fréttir Oddvitaáskorunin - Með stórt Skagahjarta Ingibjörg Valdimarsdóttir leiðir lista Samfylkingarinnar á Akranesi. 26. maí 2014 11:38 Oddvitaáskorunin - Tók ástfóstri við samfélagið Óli er Ólsari en hefur um árabil verið búsettur á Akranesi. Hann tók ástfóstri við það ágæta samfélag þegar hann lék með sigursælu liði heimamanna á árum áður. 16. maí 2014 11:32 Oddvitaáskorunin - Við lofum engu nema því að vera heiðarleg Vilborg leiðir lista Bjartrar framtíðar á Akranesi. 26. maí 2014 15:00 Oddvitaáskorunin - Vilja bæta mannleg gildi á Akranesi Þröstur Þór Ólafsson leiðir lista Vinstri grænna og óháðra á Akranesi. 24. maí 2014 09:00 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Fleiri fréttir „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Sjá meira
Oddvitaáskorunin - Með stórt Skagahjarta Ingibjörg Valdimarsdóttir leiðir lista Samfylkingarinnar á Akranesi. 26. maí 2014 11:38
Oddvitaáskorunin - Tók ástfóstri við samfélagið Óli er Ólsari en hefur um árabil verið búsettur á Akranesi. Hann tók ástfóstri við það ágæta samfélag þegar hann lék með sigursælu liði heimamanna á árum áður. 16. maí 2014 11:32
Oddvitaáskorunin - Við lofum engu nema því að vera heiðarleg Vilborg leiðir lista Bjartrar framtíðar á Akranesi. 26. maí 2014 15:00
Oddvitaáskorunin - Vilja bæta mannleg gildi á Akranesi Þröstur Þór Ólafsson leiðir lista Vinstri grænna og óháðra á Akranesi. 24. maí 2014 09:00