Innlent

Vann einn milljarð í Víkingalottó

Stefán Árni Pálsson skrifar
Einn var með sex réttar tölur.
Einn var með sex réttar tölur.
Einn aðili var með allar tölurnar réttar í Víkingalottóinu í kvöld og fær því fyrsta vinning eins síns liðs.

Það eru engar smáupphæðir en fyrsti vinningur er rúmlega einn milljarðar króna eða 1.152.366.140 krónur.

Miðinn var keyptur í Finnlandi en vinningstölurnar voru 2, 6, 9, 28, 37 og 45. Bónustölurnar voru 11 og 47 og ofurtalan var 9.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×