Forseti Íslands til Húsavíkur með sjóflugvél Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 24. maí 2014 13:34 Forseti Íslands fór í dag til Húsavíkur með sjóflugvél í tilefni af opnun Könnunarsafns Íslands. mynd/gaukur hjartarson Forseti Íslands fór í dag til Húsavíkur með sjóflugvél í tilefni af opnun Könnunarsafns Íslands. Ólafur Ragnar opnaði safnið formlega, ásamt Ragnheiði Elínu Árnadóttur iðnaðarráðherra, Kristjáni Þór Júlíussyni heilbrigðisráðherra og Össuri Skarphéðinssyni fyrrum ráðherra. „Einn af munum safnsins er stytta af Guðríði Þorbjarnardóttur, en Ólafur hefur verið gríðarlega ötull í að segja hennar sögu. Hann hefur gert sögu hennar góð skil og fór til að mynda með styttu af henni í Páfagarðinn. Ég held það sé óhætt að segja að Guðríður er merkasti könnuður okkar Íslendinga,“segir Örlygur Hnefill Örlygsson, stofnandi Könnunarsafnsins, eða The Exploration Museum.Ólafur Ragnar lenti með sjóflugvél við höfnina við mikinn fögnuð fólks í dag, en um þrjú hundruð manns fylktu liði frá höfninni að safninu nýja. Ólafur kom með sjóflugvél Arngríms Jóhannssonar og komu þeir með listaverkið Náttfara eftir Kristinn G. Jóhannsson, bróður Arngríms. Á safninu má hlýða á sögu geimferða í gegnum tímann og leiðangra norrænna víkinga og má þar finna hina ýmsu muni. „Almennt séð eru þetta þeir sem vilja og fara skrefinu lengra. Úlpan hennar Vilborgar Örnu er til dæmis hér,“ segir Örlygur.mynd/völundur jónssonmynd/völundur jónssonmynd/völundur Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fleiri fréttir Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Sjá meira
Forseti Íslands fór í dag til Húsavíkur með sjóflugvél í tilefni af opnun Könnunarsafns Íslands. Ólafur Ragnar opnaði safnið formlega, ásamt Ragnheiði Elínu Árnadóttur iðnaðarráðherra, Kristjáni Þór Júlíussyni heilbrigðisráðherra og Össuri Skarphéðinssyni fyrrum ráðherra. „Einn af munum safnsins er stytta af Guðríði Þorbjarnardóttur, en Ólafur hefur verið gríðarlega ötull í að segja hennar sögu. Hann hefur gert sögu hennar góð skil og fór til að mynda með styttu af henni í Páfagarðinn. Ég held það sé óhætt að segja að Guðríður er merkasti könnuður okkar Íslendinga,“segir Örlygur Hnefill Örlygsson, stofnandi Könnunarsafnsins, eða The Exploration Museum.Ólafur Ragnar lenti með sjóflugvél við höfnina við mikinn fögnuð fólks í dag, en um þrjú hundruð manns fylktu liði frá höfninni að safninu nýja. Ólafur kom með sjóflugvél Arngríms Jóhannssonar og komu þeir með listaverkið Náttfara eftir Kristinn G. Jóhannsson, bróður Arngríms. Á safninu má hlýða á sögu geimferða í gegnum tímann og leiðangra norrænna víkinga og má þar finna hina ýmsu muni. „Almennt séð eru þetta þeir sem vilja og fara skrefinu lengra. Úlpan hennar Vilborgar Örnu er til dæmis hér,“ segir Örlygur.mynd/völundur jónssonmynd/völundur jónssonmynd/völundur
Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fleiri fréttir Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Sjá meira