Innlent

Sinubruni í Þistilfirði

Mynd/AFP
Björgunarsveitin Hafliði á Þórshöfn hefur verið kölluð út til að aðstoða slökkviliðið við að ná tökum á sinubruna við Svalbarð í Þistilfirði. 

Eldur logar á töluvert stóru svæði en ekki er talið að nein mannvirki séu í hættu sem stendur. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsbjörg.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×