Prandelli: Enginn enskur kæmist í ítalska liðið Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 10. maí 2014 21:45 Prandelli veit að leikurinn 14. júní getur ráðið úrslitum vísir/getty Cesare Prandelli knattspyrnustjóri ítalska landsliðsins í fótbolta er byrjaður sálfræðistríðið fyrir leik Ítalíu og Englands á heimsmeistaramótinu í Brasilíu 14. júní sem er fyrsti leikur liðanna í keppninni. Prandelli segir að enginn leikmaður enska liðsins kæmist í ítalska hópinn væri ensku leikmennirnir ítalskir. Engu að síður gaf hann í skyn að hann gæti hugsað sér að þjálfa á Englandi eftir að hann hættir með ítalska landsliðið. „England er með sterkt, mjög sterkt lið. (Roy) Hodgson hefur fundið mjög áhugaverða leikmenn. Sérstaklega þegar litið er á þá frá líkamlegu sjónarmiði. Þeir eru teknískir og sterkir,“ sagði Prandelli við Fox Sports sjónvarpsstöðina í Bandaríkjunum. „Hvaða leikmenn tæki ég frá Englandi? Þeir eru með áhugaverða unga leikmenn sem enginn bjóst við að gætu sett mark sitt á ensku úrvalsdeildina fyrir ári síðan. „En ég tæki engan fram yfir mína leikmenn. Við erum með gott lið líka,“ sagði þjálfari Ítalíu. „Að fara erlendis heillar alla. Í hvert sinn sem ég tala við kollega mína sem vinna erlendis þá brosa þeir á hátt sem ég var aðeins búinn að gleyma. „Þeir segja að þú getir notið einkalífsins í einrúmi á sama tíma og þú getur unnið við það sem þú vilt. „Kannski er of mikil pressa á Ítalíu. Enska deildinni er mjög sterk og ástríðufull. Það fylgjast margir með henni og hún hefur mikil áhrif á fólk,“ sagði Prandelli. HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Fleiri fréttir „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sjá meira
Cesare Prandelli knattspyrnustjóri ítalska landsliðsins í fótbolta er byrjaður sálfræðistríðið fyrir leik Ítalíu og Englands á heimsmeistaramótinu í Brasilíu 14. júní sem er fyrsti leikur liðanna í keppninni. Prandelli segir að enginn leikmaður enska liðsins kæmist í ítalska hópinn væri ensku leikmennirnir ítalskir. Engu að síður gaf hann í skyn að hann gæti hugsað sér að þjálfa á Englandi eftir að hann hættir með ítalska landsliðið. „England er með sterkt, mjög sterkt lið. (Roy) Hodgson hefur fundið mjög áhugaverða leikmenn. Sérstaklega þegar litið er á þá frá líkamlegu sjónarmiði. Þeir eru teknískir og sterkir,“ sagði Prandelli við Fox Sports sjónvarpsstöðina í Bandaríkjunum. „Hvaða leikmenn tæki ég frá Englandi? Þeir eru með áhugaverða unga leikmenn sem enginn bjóst við að gætu sett mark sitt á ensku úrvalsdeildina fyrir ári síðan. „En ég tæki engan fram yfir mína leikmenn. Við erum með gott lið líka,“ sagði þjálfari Ítalíu. „Að fara erlendis heillar alla. Í hvert sinn sem ég tala við kollega mína sem vinna erlendis þá brosa þeir á hátt sem ég var aðeins búinn að gleyma. „Þeir segja að þú getir notið einkalífsins í einrúmi á sama tíma og þú getur unnið við það sem þú vilt. „Kannski er of mikil pressa á Ítalíu. Enska deildinni er mjög sterk og ástríðufull. Það fylgjast margir með henni og hún hefur mikil áhrif á fólk,“ sagði Prandelli.
HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Fleiri fréttir „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sjá meira