Íslenskar geitur drepnar af dreka í Game of Thrones Samúel Karl Ólason skrifar 13. maí 2014 17:11 „Hann er alveg heill eftir bruna gærkvöldsins,“ segir Jóhanna Bergmann Þorvaldsdóttir, geitabóndi á Háafelli í Borgarfirði. Þar talar hún um íslensku geitina Casanova, sem var í litlu en mikilvægu hlutverki í þætti Game of Thrones, sem sýndur var á Stöð 2 í gærkvöldi. „Það voru einmitt að fara héðan krakkar frá Kanada sem voru að taka myndir af honum og ætla að sýna vinum sínum vestanhafs sem horfa á þættina. Hann telur sig alltaf vera flottastann.“ Tuttugu geitur frá Jóhönnu voru notaðar við tökurnar við Þórufoss í Mosfellsdal. Hræða átti geiturnar með sömu flautunni aftur og aftur til að fá þær til að hlaupa af stað. „Þegar búið var að nota sömu flautuna þrisvar hætti hann alveg að hlaupa og horfði á fólk og hristi hausinn,“ segir Jóhanna. „Honum fannst mannskepnan mjög heimsk að halda að hægt væri að hræða hann með sama hljóðinu.“ Jóhanna segir geitur alls ekki vera vitlausar og þær láti ekki hræða sig ef þær treysti mannfólki þegar. „Raggeit er mjög vitlaust notað orð. Geitur eru alls ekki ragar.“ „Ég hafði gaman af því hvað þær fengu mikinn tíma í mynd. Gná heitir sú sem var hvað mest sýnd, en hún er alveg rosalega flott,“ segir Jóhanna. „Stóri hafurinn sem sést líka í atriðinu er nú utan á Vegahandbókinni, svo hann er líka frægur miðað við geit.“ Game of Thrones Tengdar fréttir Fjöldi manns vill taka geitur í fóstur Eftiri innslag Íslands í Dag um geitafjárræktarbúið Háafell í Borgarfirði hefur fjöldi fólks haft samband við bóndann og vill taka geit í fóstur. 24. mars 2014 17:00 Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent „Nú er nóg komið“ Erlent Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Fleiri fréttir Segir of mikla fyrirhöfn að stöðva áfengissendingar Ekki hægt að útiloka að Bandaríkin beiti valdi á Grænlandi Færri sem greinast með inflúensu og innlögnum að fækka Fjögur þyrluútköll á einum sólarhring Utanríkismálanefnd fundaði í morgun og Rodríguez sver embættiseið Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Vara við gróðureldum vegna flugelda Bæjarstjórinn vill leiða Framsókn í Hafnarfirði Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Enn kvikusöfnun og landris og líkur á eldgosi Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Örn sækist eftir fjórða sæti í Hafnarfirði Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Jón Gnarr biðst afsökunar Dýpra samtal og samvinna við Evrópusambandið „lykilbreyta“ „Ísland stendur þétt með vinum sínum“ Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Sjá meira
„Hann er alveg heill eftir bruna gærkvöldsins,“ segir Jóhanna Bergmann Þorvaldsdóttir, geitabóndi á Háafelli í Borgarfirði. Þar talar hún um íslensku geitina Casanova, sem var í litlu en mikilvægu hlutverki í þætti Game of Thrones, sem sýndur var á Stöð 2 í gærkvöldi. „Það voru einmitt að fara héðan krakkar frá Kanada sem voru að taka myndir af honum og ætla að sýna vinum sínum vestanhafs sem horfa á þættina. Hann telur sig alltaf vera flottastann.“ Tuttugu geitur frá Jóhönnu voru notaðar við tökurnar við Þórufoss í Mosfellsdal. Hræða átti geiturnar með sömu flautunni aftur og aftur til að fá þær til að hlaupa af stað. „Þegar búið var að nota sömu flautuna þrisvar hætti hann alveg að hlaupa og horfði á fólk og hristi hausinn,“ segir Jóhanna. „Honum fannst mannskepnan mjög heimsk að halda að hægt væri að hræða hann með sama hljóðinu.“ Jóhanna segir geitur alls ekki vera vitlausar og þær láti ekki hræða sig ef þær treysti mannfólki þegar. „Raggeit er mjög vitlaust notað orð. Geitur eru alls ekki ragar.“ „Ég hafði gaman af því hvað þær fengu mikinn tíma í mynd. Gná heitir sú sem var hvað mest sýnd, en hún er alveg rosalega flott,“ segir Jóhanna. „Stóri hafurinn sem sést líka í atriðinu er nú utan á Vegahandbókinni, svo hann er líka frægur miðað við geit.“
Game of Thrones Tengdar fréttir Fjöldi manns vill taka geitur í fóstur Eftiri innslag Íslands í Dag um geitafjárræktarbúið Háafell í Borgarfirði hefur fjöldi fólks haft samband við bóndann og vill taka geit í fóstur. 24. mars 2014 17:00 Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent „Nú er nóg komið“ Erlent Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Fleiri fréttir Segir of mikla fyrirhöfn að stöðva áfengissendingar Ekki hægt að útiloka að Bandaríkin beiti valdi á Grænlandi Færri sem greinast með inflúensu og innlögnum að fækka Fjögur þyrluútköll á einum sólarhring Utanríkismálanefnd fundaði í morgun og Rodríguez sver embættiseið Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Vara við gróðureldum vegna flugelda Bæjarstjórinn vill leiða Framsókn í Hafnarfirði Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Enn kvikusöfnun og landris og líkur á eldgosi Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Örn sækist eftir fjórða sæti í Hafnarfirði Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Jón Gnarr biðst afsökunar Dýpra samtal og samvinna við Evrópusambandið „lykilbreyta“ „Ísland stendur þétt með vinum sínum“ Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Sjá meira
Fjöldi manns vill taka geitur í fóstur Eftiri innslag Íslands í Dag um geitafjárræktarbúið Háafell í Borgarfirði hefur fjöldi fólks haft samband við bóndann og vill taka geit í fóstur. 24. mars 2014 17:00
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent