Er þetta fyrsta lag sem Quarashi gefur út í tíu ár.
„Til að ná upprunalega sándinu voru grafnar upp upptökugræjur sem voru í notkun í byrjun tíunda áratugarins auk annarra hjálpartækja sem þóttu ómissandi við upptökur á tónlist Quarashi á þessum tíma. Við reyndum að endurskapa stemninguna árið 1996,“ sagði Sölvi Blöndal, meðlimur sveitarinnar í samtali við Fréttablaðið í vikunni.
Bútinn úr laginu má sjá hér fyrir neðan.