Framboðslisti Bjartrar framtíðar á Akranesi kynntur Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 2. maí 2014 17:11 Frambjóðendur flokksins. Björt framtíð á Akranesi hefur kynnt lista átján kvenna og karla sem bjóða sig fram til starfa í bæjarstjórn Akraness næstu fjögur árin. Áður hafði framboðið gefið út hverjir skipa fyrstu tíu sætin. Vilborg Þórunn Guðbjartsdóttir leiðir listann og skipar Svanberg Júlíus Eyþórsson annað sætið. Anna Lára Steindal situr í þriðja sæti listans og Kristín Sigurgeirsdóttir í því fjórða. Flokkurinn leggur meðal annars áherslu á skólamál og velferð barna, umhverfis- og skipulagsmál og almenn mannréttindi íbúa bæjarins, að er fram kemur í tilkynningu flokksins. Kosningamiðstöð Bjartrar framtíðar opnar formlega sunnudaginn 4.maí klukkan 13-15 að Stillholti 16-18. Framboðslisti Bjartrar framtíðar á Akranesi er eftirfarandi:1. Vilborg Þórunn Guðbjartsdóttir, grunnskólakennari2. Svanberg Júlíus Eyþórsson, verkamaður hjá Elkem3. Anna Lára Steindal, verkefnastjóri mannréttindamála4. Kristín Sigurgeirsdóttir, skólaritari5. Starri Reynisson, framhaldsskólanemi6. Ásthildur Ósk Ragnarsdóttir, húsmóðir og handverkskona7. Þórunn María Örnólfsdóttir, sagnfræðinemi8. Bjarki Þór Aðalsteinsson, verkamaður hjá Norðuráli9. Kristinn Pétursson, kerfisstjóri og grafískur hönnuður10. Patrycja Szalkowicz, tónlistarkennari11. Bjargey Halla Sigurðardóttir, iðjuþjálfi12. Sigríður Havsteen Elliðadóttir, söngkennari13. Magnús Heiðarr Björgvinsson, vélvirki hjá Elkem14. Erna Sigríður Ragnarsdóttir, vaktstjóri15. Björgvin Þorvaldsson, umsjónarmaður verkbókhalds16. Ólína Ingibjörg Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur17. Elísabet Rut Heimisdóttir, háskólanemi og starfskona á leiksk. Akraseli18. Ingunn Anna Jónasdóttir, eftirlaunaþegi – heiðurssæti Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Vesturland Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Sjá meira
Björt framtíð á Akranesi hefur kynnt lista átján kvenna og karla sem bjóða sig fram til starfa í bæjarstjórn Akraness næstu fjögur árin. Áður hafði framboðið gefið út hverjir skipa fyrstu tíu sætin. Vilborg Þórunn Guðbjartsdóttir leiðir listann og skipar Svanberg Júlíus Eyþórsson annað sætið. Anna Lára Steindal situr í þriðja sæti listans og Kristín Sigurgeirsdóttir í því fjórða. Flokkurinn leggur meðal annars áherslu á skólamál og velferð barna, umhverfis- og skipulagsmál og almenn mannréttindi íbúa bæjarins, að er fram kemur í tilkynningu flokksins. Kosningamiðstöð Bjartrar framtíðar opnar formlega sunnudaginn 4.maí klukkan 13-15 að Stillholti 16-18. Framboðslisti Bjartrar framtíðar á Akranesi er eftirfarandi:1. Vilborg Þórunn Guðbjartsdóttir, grunnskólakennari2. Svanberg Júlíus Eyþórsson, verkamaður hjá Elkem3. Anna Lára Steindal, verkefnastjóri mannréttindamála4. Kristín Sigurgeirsdóttir, skólaritari5. Starri Reynisson, framhaldsskólanemi6. Ásthildur Ósk Ragnarsdóttir, húsmóðir og handverkskona7. Þórunn María Örnólfsdóttir, sagnfræðinemi8. Bjarki Þór Aðalsteinsson, verkamaður hjá Norðuráli9. Kristinn Pétursson, kerfisstjóri og grafískur hönnuður10. Patrycja Szalkowicz, tónlistarkennari11. Bjargey Halla Sigurðardóttir, iðjuþjálfi12. Sigríður Havsteen Elliðadóttir, söngkennari13. Magnús Heiðarr Björgvinsson, vélvirki hjá Elkem14. Erna Sigríður Ragnarsdóttir, vaktstjóri15. Björgvin Þorvaldsson, umsjónarmaður verkbókhalds16. Ólína Ingibjörg Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur17. Elísabet Rut Heimisdóttir, háskólanemi og starfskona á leiksk. Akraseli18. Ingunn Anna Jónasdóttir, eftirlaunaþegi – heiðurssæti
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Vesturland Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Sjá meira