BT: Ólafur á leið til Nordsjælland Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. apríl 2014 06:52 Vísir/Daníel Danska blaðið BT staðhæfir að danska úrvalsdeildarfélagið Nordsjælland eigi í viðræðum við Ólaf Kristjánsson, þjálfara Breiðabliks. Í gærkvöldi var greint frá því að Ólafur væri á leið til Danmerkur og BT segir að Nordsjælland vilji ráða hann til starfa og ætli honum hlutverk í forystu félagsins. Samkvæmt frétt BT mun félagið hafa átt í viðræðum við Ólaf í nokkurn tíma og að gengið verði frá ráðningu hans í náinni framtíð. Upphaflega var vilji félagsins til að ráða Ólaf í sjö manna þjálfarateymi félagsins en fari svo að núverandi þjálfari, Kasper Hjulmand, fari frá félaginu kemur hann til greina sem nýr aðalþjálfari liðsins. Hjulmand hefur verið sterklega orðaður við hollenska liðið Heerenveen síðustu vikur en þjálfari liðsins, Marco van Basten, hættir þar störfum í lok tímabilsins og tekur við AZ Alkmaar. Ólafur þekkir vel til Nordsjælland og er sagður góður vinur Hjulmand. Ólafur var fenginn til að aðstoða liðið við undirbúning fyrir leiki þess í Meistaradeild Evrópu í fyrra og var sérfræðingur Nordsjælland um Juventus frá Ítalíu. BT segir að Hjulmand hafi klásúlu í sínum samningi sem geri honum heimilt að fara frítt frá Nordsjælland til erlends félags en því neita reyndar forráðamenn félagsins. Ólafur er 45 ára gamall og þekkir vel til í Danmörku. Hann lék með AGF frá 1997 til 2000 og var aðstoðarþjálfari hjá liðinu í tvö ár. Hann hefur stýrt Breiðablik frá árinu 2006 og gerði liðið að bikarmeistara árið 2009 og Íslandsmeistara ári síðar. Fótbolti á Norðurlöndum Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Van Basten verður þjálfari Arons Marco van Basten verður næsti þjálfari AZ Alkmaar í hollensku úrvalsdeildinni en hann yfirgefur Heerenveen í lok núverandi tímabils. 18. apríl 2014 15:51 Ólafur maðurinn á bak við sjö af þrettán bestu tímabilum Blika Ólafur Helgi Kristjánsson, fráfarandi þjálfari Blika í Pepsi-deild karla, náði frábærum árangri með Kópavogsliðið á sjö og hálfu tímabili sínu sem þjálfari Breiðabliksliðsins. 21. apríl 2014 22:56 Ólafur Kristjánsson hættir með Blika Óvænt tíðindi úr Kópavogi. 21. apríl 2014 22:15 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Sjá meira
Danska blaðið BT staðhæfir að danska úrvalsdeildarfélagið Nordsjælland eigi í viðræðum við Ólaf Kristjánsson, þjálfara Breiðabliks. Í gærkvöldi var greint frá því að Ólafur væri á leið til Danmerkur og BT segir að Nordsjælland vilji ráða hann til starfa og ætli honum hlutverk í forystu félagsins. Samkvæmt frétt BT mun félagið hafa átt í viðræðum við Ólaf í nokkurn tíma og að gengið verði frá ráðningu hans í náinni framtíð. Upphaflega var vilji félagsins til að ráða Ólaf í sjö manna þjálfarateymi félagsins en fari svo að núverandi þjálfari, Kasper Hjulmand, fari frá félaginu kemur hann til greina sem nýr aðalþjálfari liðsins. Hjulmand hefur verið sterklega orðaður við hollenska liðið Heerenveen síðustu vikur en þjálfari liðsins, Marco van Basten, hættir þar störfum í lok tímabilsins og tekur við AZ Alkmaar. Ólafur þekkir vel til Nordsjælland og er sagður góður vinur Hjulmand. Ólafur var fenginn til að aðstoða liðið við undirbúning fyrir leiki þess í Meistaradeild Evrópu í fyrra og var sérfræðingur Nordsjælland um Juventus frá Ítalíu. BT segir að Hjulmand hafi klásúlu í sínum samningi sem geri honum heimilt að fara frítt frá Nordsjælland til erlends félags en því neita reyndar forráðamenn félagsins. Ólafur er 45 ára gamall og þekkir vel til í Danmörku. Hann lék með AGF frá 1997 til 2000 og var aðstoðarþjálfari hjá liðinu í tvö ár. Hann hefur stýrt Breiðablik frá árinu 2006 og gerði liðið að bikarmeistara árið 2009 og Íslandsmeistara ári síðar.
Fótbolti á Norðurlöndum Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Van Basten verður þjálfari Arons Marco van Basten verður næsti þjálfari AZ Alkmaar í hollensku úrvalsdeildinni en hann yfirgefur Heerenveen í lok núverandi tímabils. 18. apríl 2014 15:51 Ólafur maðurinn á bak við sjö af þrettán bestu tímabilum Blika Ólafur Helgi Kristjánsson, fráfarandi þjálfari Blika í Pepsi-deild karla, náði frábærum árangri með Kópavogsliðið á sjö og hálfu tímabili sínu sem þjálfari Breiðabliksliðsins. 21. apríl 2014 22:56 Ólafur Kristjánsson hættir með Blika Óvænt tíðindi úr Kópavogi. 21. apríl 2014 22:15 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Sjá meira
Van Basten verður þjálfari Arons Marco van Basten verður næsti þjálfari AZ Alkmaar í hollensku úrvalsdeildinni en hann yfirgefur Heerenveen í lok núverandi tímabils. 18. apríl 2014 15:51
Ólafur maðurinn á bak við sjö af þrettán bestu tímabilum Blika Ólafur Helgi Kristjánsson, fráfarandi þjálfari Blika í Pepsi-deild karla, náði frábærum árangri með Kópavogsliðið á sjö og hálfu tímabili sínu sem þjálfari Breiðabliksliðsins. 21. apríl 2014 22:56