Breytinga að vænta hjá ÍNN Samúel Karl Ólason skrifar 26. apríl 2014 13:31 „Ég er að koma inn hjá Ingva Hrafni og við erum annarsvegar að taka inn nýja fjárfesta og ætlum að taka stöðina á næsta level, skerpa á dagskránni og laga útlit og annað,“ segir Guðmundur Örn Jóhannsson, nýr sjónvarpsstjóri hjá ÍNN. Hann segir breytinga að vænta á stöðinni um mánaðarmótin. „Við munum halda okkur við það sem við höfum að gera. Sambland af fræðslu, skemmtun, umræðu og öðru. „Við ætlum að taka til í dagskránni, það eru einhverjir þættir sem munu hverfa og aðrir sem koma nýir inn. Við ætlum að fá nokkrar kanónur með okkur.“ „Ég vil fá meira af staðreyndum og minna af fólki að rífast. Meira hlutlaust í stað upphrópanna. Við munu leggja áherslu á það,“ segir Guðmundur. Þetta er áttunda árið sem Ingvi Hrafn hefur rekið ÍNN og Guðmundur segist bera virðingu fyrir honum fyrir að hafa haldið þessu í gangi í þennan tíma. „Við erum lítil stöð en höldum að það sé pláss fyrir okkur á markaðinum. Við lítum á okkur sem fína viðbót við flóruna sem fyrir er og ég hlakka til að takast á við þetta verkefni,“ segir Guðmundur. Meðal þeirra sem hafa verið orðaðir við nýja þætti á ÍNN eru Páll Magnússon, fyrrverandi útvarpsstjóri, Sölvi Tryggvason og Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson. Páll Magnússon, sagði í samtali við Vísi að enn væri óráðið hvort yrði af þáttaröð hans á ÍNN. Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Fleiri fréttir Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Sjá meira
„Ég er að koma inn hjá Ingva Hrafni og við erum annarsvegar að taka inn nýja fjárfesta og ætlum að taka stöðina á næsta level, skerpa á dagskránni og laga útlit og annað,“ segir Guðmundur Örn Jóhannsson, nýr sjónvarpsstjóri hjá ÍNN. Hann segir breytinga að vænta á stöðinni um mánaðarmótin. „Við munum halda okkur við það sem við höfum að gera. Sambland af fræðslu, skemmtun, umræðu og öðru. „Við ætlum að taka til í dagskránni, það eru einhverjir þættir sem munu hverfa og aðrir sem koma nýir inn. Við ætlum að fá nokkrar kanónur með okkur.“ „Ég vil fá meira af staðreyndum og minna af fólki að rífast. Meira hlutlaust í stað upphrópanna. Við munu leggja áherslu á það,“ segir Guðmundur. Þetta er áttunda árið sem Ingvi Hrafn hefur rekið ÍNN og Guðmundur segist bera virðingu fyrir honum fyrir að hafa haldið þessu í gangi í þennan tíma. „Við erum lítil stöð en höldum að það sé pláss fyrir okkur á markaðinum. Við lítum á okkur sem fína viðbót við flóruna sem fyrir er og ég hlakka til að takast á við þetta verkefni,“ segir Guðmundur. Meðal þeirra sem hafa verið orðaðir við nýja þætti á ÍNN eru Páll Magnússon, fyrrverandi útvarpsstjóri, Sölvi Tryggvason og Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson. Páll Magnússon, sagði í samtali við Vísi að enn væri óráðið hvort yrði af þáttaröð hans á ÍNN.
Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Fleiri fréttir Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Sjá meira