Ber óendanlega virðingu fyrir Everest Stefán Árni Pálsson skrifar 10. apríl 2014 10:13 Vilborg er komin í 4200 metra hæð. visir/getty/aðend Vilborg Arna Gissurardóttir er nú komin í 4200 metra hæð á leið sinni á tind Everest í Nepal. Vilborg ætli sér að verða fyrst íslenskra kvenna til að sigra þetta hæsta fjall jarðar, en það er 8.848 metrar að hæð. Vilborg skrifar í nýrri færslu á bloggsíðu sinni þann 8. apríl að hún sé komin í Pheriche búðirnar í rúmlega fjögurra kílómetra hæð. „Við erum núna á krítíska tímanum hvað varðar hæðaraðögun en í flestum tilfellum byrja vandamálin að gera vart við sig á milli 4000-5000 metra hæð,“ segir Vilborg á bloggsíðu sinni. Hún segir að fyrir sig persónulega hafi það oftast verið hæðin sem hún hafi átt í erfileikum með að venjast. „Núna líður mér mjög vel og ég vona innilega að það haldi. Hópnum líður almennt mjög vel og við erum stemmd. Við verðum hér í tvö daga til þess að hvíla okkur og vinna í aðlöguninni. Héðan eru svo 5 dagar í base camp.“ Vilborg viðurkennir að hún sé kolfallin fyrir Nepal. „Ég vissi svo sem að ég yrði heilluð en þetta er engu líkt. Náttúrufegurð Himalaya er ótrúleg og hér rísa tindarnir hátt upp í himininn, tignarlegir og mikilfenglegir. Við sáum Everest í fyrsta skipti í fyrradag, vá þvílík tilfinning.“ Vilborg segir að það þurfa ansi margt að ganga upp til að komast á toppinn. „Everest er gríðarlega fallegt fjall og ég ber óendanlega virðingu fyrir því. Í þessu umhverfi er maður ákaflega smár og hér er það náttúran sem ræður. Fólkið hér í Kumbadalnum er yndislegt og lífsspeki þeirra er til eftirbreytni. Náungakærleikurinn er í fyrirrúmi og gjafmildin er mikil.“ Tengdar fréttir Vilborg náði á tind Elbrus Nokkrir í hópnum fundu fyrir ógleði og höfuðverk. 12. ágúst 2013 11:29 Á Suðurskautinu á aðfangadag Halla Vilhjálmsdóttir heldur til Suðurskautsins í dag að ganga á hæsta tind skautsins, Vinson Massif. 17. desember 2013 07:00 Vilborg Arna leggur af stað á síðasta tindinn Hún mun leggja af stað til Nepal á sunnudaginn til að klífa fjallið Everest. 28. mars 2014 22:32 Vilborg Arna búin að klífa 3800 metra Göngugarpurinn klífur nú Kilimanjaro, hæsta fjall Afríku. 1. mars 2014 22:39 Náði á tindinn á aðfangadag Vilborg Arna Gissuradóttir komst á topp Vinsonfjalls á aðfangadag eins og stefnt hafði verið að. Fjallið er það hæsta á Suðurskautslandinu. 26. desember 2013 10:00 Vilborg Arna Gissurardóttir kona ársins að mati Nýs Lífs Nýtt líf heldur gleðskap á Loftinu í Austurstræti í kvöld kl. 20 þar sem pólfarinn verður meðal gesta. 31. október 2013 17:00 Fjallakonur hittust fyrir tilviljun Fjallgöngugarparnir Vilborg Arna Gissurardóttir pólfari og Halla Vilhjálmsdóttir leikkona hittust fyrir tilviljun í Chile í gær en þær eru báðar á leið upp á hæsta tind Suðurskautslandsins. 17. desember 2013 11:18 Vilborg á hæsta tindi Eyjaálfu Vilborg Arna Gissurardóttir komst á hæsta tind Eyjaálfu, Carstenzs Pyramid í Indónesíu í nótt eða klukkan 10:00 að staðartíma. Þá hefur hún komist á topp þriggja fjalla af þeim sjö sem hún ætlar sér á. 11. nóvember 2013 10:39 Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Innlent Fleiri fréttir Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Sjá meira
Vilborg Arna Gissurardóttir er nú komin í 4200 metra hæð á leið sinni á tind Everest í Nepal. Vilborg ætli sér að verða fyrst íslenskra kvenna til að sigra þetta hæsta fjall jarðar, en það er 8.848 metrar að hæð. Vilborg skrifar í nýrri færslu á bloggsíðu sinni þann 8. apríl að hún sé komin í Pheriche búðirnar í rúmlega fjögurra kílómetra hæð. „Við erum núna á krítíska tímanum hvað varðar hæðaraðögun en í flestum tilfellum byrja vandamálin að gera vart við sig á milli 4000-5000 metra hæð,“ segir Vilborg á bloggsíðu sinni. Hún segir að fyrir sig persónulega hafi það oftast verið hæðin sem hún hafi átt í erfileikum með að venjast. „Núna líður mér mjög vel og ég vona innilega að það haldi. Hópnum líður almennt mjög vel og við erum stemmd. Við verðum hér í tvö daga til þess að hvíla okkur og vinna í aðlöguninni. Héðan eru svo 5 dagar í base camp.“ Vilborg viðurkennir að hún sé kolfallin fyrir Nepal. „Ég vissi svo sem að ég yrði heilluð en þetta er engu líkt. Náttúrufegurð Himalaya er ótrúleg og hér rísa tindarnir hátt upp í himininn, tignarlegir og mikilfenglegir. Við sáum Everest í fyrsta skipti í fyrradag, vá þvílík tilfinning.“ Vilborg segir að það þurfa ansi margt að ganga upp til að komast á toppinn. „Everest er gríðarlega fallegt fjall og ég ber óendanlega virðingu fyrir því. Í þessu umhverfi er maður ákaflega smár og hér er það náttúran sem ræður. Fólkið hér í Kumbadalnum er yndislegt og lífsspeki þeirra er til eftirbreytni. Náungakærleikurinn er í fyrirrúmi og gjafmildin er mikil.“
Tengdar fréttir Vilborg náði á tind Elbrus Nokkrir í hópnum fundu fyrir ógleði og höfuðverk. 12. ágúst 2013 11:29 Á Suðurskautinu á aðfangadag Halla Vilhjálmsdóttir heldur til Suðurskautsins í dag að ganga á hæsta tind skautsins, Vinson Massif. 17. desember 2013 07:00 Vilborg Arna leggur af stað á síðasta tindinn Hún mun leggja af stað til Nepal á sunnudaginn til að klífa fjallið Everest. 28. mars 2014 22:32 Vilborg Arna búin að klífa 3800 metra Göngugarpurinn klífur nú Kilimanjaro, hæsta fjall Afríku. 1. mars 2014 22:39 Náði á tindinn á aðfangadag Vilborg Arna Gissuradóttir komst á topp Vinsonfjalls á aðfangadag eins og stefnt hafði verið að. Fjallið er það hæsta á Suðurskautslandinu. 26. desember 2013 10:00 Vilborg Arna Gissurardóttir kona ársins að mati Nýs Lífs Nýtt líf heldur gleðskap á Loftinu í Austurstræti í kvöld kl. 20 þar sem pólfarinn verður meðal gesta. 31. október 2013 17:00 Fjallakonur hittust fyrir tilviljun Fjallgöngugarparnir Vilborg Arna Gissurardóttir pólfari og Halla Vilhjálmsdóttir leikkona hittust fyrir tilviljun í Chile í gær en þær eru báðar á leið upp á hæsta tind Suðurskautslandsins. 17. desember 2013 11:18 Vilborg á hæsta tindi Eyjaálfu Vilborg Arna Gissurardóttir komst á hæsta tind Eyjaálfu, Carstenzs Pyramid í Indónesíu í nótt eða klukkan 10:00 að staðartíma. Þá hefur hún komist á topp þriggja fjalla af þeim sjö sem hún ætlar sér á. 11. nóvember 2013 10:39 Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Innlent Fleiri fréttir Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Sjá meira
Á Suðurskautinu á aðfangadag Halla Vilhjálmsdóttir heldur til Suðurskautsins í dag að ganga á hæsta tind skautsins, Vinson Massif. 17. desember 2013 07:00
Vilborg Arna leggur af stað á síðasta tindinn Hún mun leggja af stað til Nepal á sunnudaginn til að klífa fjallið Everest. 28. mars 2014 22:32
Vilborg Arna búin að klífa 3800 metra Göngugarpurinn klífur nú Kilimanjaro, hæsta fjall Afríku. 1. mars 2014 22:39
Náði á tindinn á aðfangadag Vilborg Arna Gissuradóttir komst á topp Vinsonfjalls á aðfangadag eins og stefnt hafði verið að. Fjallið er það hæsta á Suðurskautslandinu. 26. desember 2013 10:00
Vilborg Arna Gissurardóttir kona ársins að mati Nýs Lífs Nýtt líf heldur gleðskap á Loftinu í Austurstræti í kvöld kl. 20 þar sem pólfarinn verður meðal gesta. 31. október 2013 17:00
Fjallakonur hittust fyrir tilviljun Fjallgöngugarparnir Vilborg Arna Gissurardóttir pólfari og Halla Vilhjálmsdóttir leikkona hittust fyrir tilviljun í Chile í gær en þær eru báðar á leið upp á hæsta tind Suðurskautslandsins. 17. desember 2013 11:18
Vilborg á hæsta tindi Eyjaálfu Vilborg Arna Gissurardóttir komst á hæsta tind Eyjaálfu, Carstenzs Pyramid í Indónesíu í nótt eða klukkan 10:00 að staðartíma. Þá hefur hún komist á topp þriggja fjalla af þeim sjö sem hún ætlar sér á. 11. nóvember 2013 10:39