Ber óendanlega virðingu fyrir Everest Stefán Árni Pálsson skrifar 10. apríl 2014 10:13 Vilborg er komin í 4200 metra hæð. visir/getty/aðend Vilborg Arna Gissurardóttir er nú komin í 4200 metra hæð á leið sinni á tind Everest í Nepal. Vilborg ætli sér að verða fyrst íslenskra kvenna til að sigra þetta hæsta fjall jarðar, en það er 8.848 metrar að hæð. Vilborg skrifar í nýrri færslu á bloggsíðu sinni þann 8. apríl að hún sé komin í Pheriche búðirnar í rúmlega fjögurra kílómetra hæð. „Við erum núna á krítíska tímanum hvað varðar hæðaraðögun en í flestum tilfellum byrja vandamálin að gera vart við sig á milli 4000-5000 metra hæð,“ segir Vilborg á bloggsíðu sinni. Hún segir að fyrir sig persónulega hafi það oftast verið hæðin sem hún hafi átt í erfileikum með að venjast. „Núna líður mér mjög vel og ég vona innilega að það haldi. Hópnum líður almennt mjög vel og við erum stemmd. Við verðum hér í tvö daga til þess að hvíla okkur og vinna í aðlöguninni. Héðan eru svo 5 dagar í base camp.“ Vilborg viðurkennir að hún sé kolfallin fyrir Nepal. „Ég vissi svo sem að ég yrði heilluð en þetta er engu líkt. Náttúrufegurð Himalaya er ótrúleg og hér rísa tindarnir hátt upp í himininn, tignarlegir og mikilfenglegir. Við sáum Everest í fyrsta skipti í fyrradag, vá þvílík tilfinning.“ Vilborg segir að það þurfa ansi margt að ganga upp til að komast á toppinn. „Everest er gríðarlega fallegt fjall og ég ber óendanlega virðingu fyrir því. Í þessu umhverfi er maður ákaflega smár og hér er það náttúran sem ræður. Fólkið hér í Kumbadalnum er yndislegt og lífsspeki þeirra er til eftirbreytni. Náungakærleikurinn er í fyrirrúmi og gjafmildin er mikil.“ Tengdar fréttir Vilborg náði á tind Elbrus Nokkrir í hópnum fundu fyrir ógleði og höfuðverk. 12. ágúst 2013 11:29 Á Suðurskautinu á aðfangadag Halla Vilhjálmsdóttir heldur til Suðurskautsins í dag að ganga á hæsta tind skautsins, Vinson Massif. 17. desember 2013 07:00 Vilborg Arna leggur af stað á síðasta tindinn Hún mun leggja af stað til Nepal á sunnudaginn til að klífa fjallið Everest. 28. mars 2014 22:32 Vilborg Arna búin að klífa 3800 metra Göngugarpurinn klífur nú Kilimanjaro, hæsta fjall Afríku. 1. mars 2014 22:39 Náði á tindinn á aðfangadag Vilborg Arna Gissuradóttir komst á topp Vinsonfjalls á aðfangadag eins og stefnt hafði verið að. Fjallið er það hæsta á Suðurskautslandinu. 26. desember 2013 10:00 Vilborg Arna Gissurardóttir kona ársins að mati Nýs Lífs Nýtt líf heldur gleðskap á Loftinu í Austurstræti í kvöld kl. 20 þar sem pólfarinn verður meðal gesta. 31. október 2013 17:00 Fjallakonur hittust fyrir tilviljun Fjallgöngugarparnir Vilborg Arna Gissurardóttir pólfari og Halla Vilhjálmsdóttir leikkona hittust fyrir tilviljun í Chile í gær en þær eru báðar á leið upp á hæsta tind Suðurskautslandsins. 17. desember 2013 11:18 Vilborg á hæsta tindi Eyjaálfu Vilborg Arna Gissurardóttir komst á hæsta tind Eyjaálfu, Carstenzs Pyramid í Indónesíu í nótt eða klukkan 10:00 að staðartíma. Þá hefur hún komist á topp þriggja fjalla af þeim sjö sem hún ætlar sér á. 11. nóvember 2013 10:39 Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent „Verkefnið bara heltekur okkur“ Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent Fleiri fréttir Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Sjá meira
Vilborg Arna Gissurardóttir er nú komin í 4200 metra hæð á leið sinni á tind Everest í Nepal. Vilborg ætli sér að verða fyrst íslenskra kvenna til að sigra þetta hæsta fjall jarðar, en það er 8.848 metrar að hæð. Vilborg skrifar í nýrri færslu á bloggsíðu sinni þann 8. apríl að hún sé komin í Pheriche búðirnar í rúmlega fjögurra kílómetra hæð. „Við erum núna á krítíska tímanum hvað varðar hæðaraðögun en í flestum tilfellum byrja vandamálin að gera vart við sig á milli 4000-5000 metra hæð,“ segir Vilborg á bloggsíðu sinni. Hún segir að fyrir sig persónulega hafi það oftast verið hæðin sem hún hafi átt í erfileikum með að venjast. „Núna líður mér mjög vel og ég vona innilega að það haldi. Hópnum líður almennt mjög vel og við erum stemmd. Við verðum hér í tvö daga til þess að hvíla okkur og vinna í aðlöguninni. Héðan eru svo 5 dagar í base camp.“ Vilborg viðurkennir að hún sé kolfallin fyrir Nepal. „Ég vissi svo sem að ég yrði heilluð en þetta er engu líkt. Náttúrufegurð Himalaya er ótrúleg og hér rísa tindarnir hátt upp í himininn, tignarlegir og mikilfenglegir. Við sáum Everest í fyrsta skipti í fyrradag, vá þvílík tilfinning.“ Vilborg segir að það þurfa ansi margt að ganga upp til að komast á toppinn. „Everest er gríðarlega fallegt fjall og ég ber óendanlega virðingu fyrir því. Í þessu umhverfi er maður ákaflega smár og hér er það náttúran sem ræður. Fólkið hér í Kumbadalnum er yndislegt og lífsspeki þeirra er til eftirbreytni. Náungakærleikurinn er í fyrirrúmi og gjafmildin er mikil.“
Tengdar fréttir Vilborg náði á tind Elbrus Nokkrir í hópnum fundu fyrir ógleði og höfuðverk. 12. ágúst 2013 11:29 Á Suðurskautinu á aðfangadag Halla Vilhjálmsdóttir heldur til Suðurskautsins í dag að ganga á hæsta tind skautsins, Vinson Massif. 17. desember 2013 07:00 Vilborg Arna leggur af stað á síðasta tindinn Hún mun leggja af stað til Nepal á sunnudaginn til að klífa fjallið Everest. 28. mars 2014 22:32 Vilborg Arna búin að klífa 3800 metra Göngugarpurinn klífur nú Kilimanjaro, hæsta fjall Afríku. 1. mars 2014 22:39 Náði á tindinn á aðfangadag Vilborg Arna Gissuradóttir komst á topp Vinsonfjalls á aðfangadag eins og stefnt hafði verið að. Fjallið er það hæsta á Suðurskautslandinu. 26. desember 2013 10:00 Vilborg Arna Gissurardóttir kona ársins að mati Nýs Lífs Nýtt líf heldur gleðskap á Loftinu í Austurstræti í kvöld kl. 20 þar sem pólfarinn verður meðal gesta. 31. október 2013 17:00 Fjallakonur hittust fyrir tilviljun Fjallgöngugarparnir Vilborg Arna Gissurardóttir pólfari og Halla Vilhjálmsdóttir leikkona hittust fyrir tilviljun í Chile í gær en þær eru báðar á leið upp á hæsta tind Suðurskautslandsins. 17. desember 2013 11:18 Vilborg á hæsta tindi Eyjaálfu Vilborg Arna Gissurardóttir komst á hæsta tind Eyjaálfu, Carstenzs Pyramid í Indónesíu í nótt eða klukkan 10:00 að staðartíma. Þá hefur hún komist á topp þriggja fjalla af þeim sjö sem hún ætlar sér á. 11. nóvember 2013 10:39 Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent „Verkefnið bara heltekur okkur“ Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent Fleiri fréttir Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Sjá meira
Á Suðurskautinu á aðfangadag Halla Vilhjálmsdóttir heldur til Suðurskautsins í dag að ganga á hæsta tind skautsins, Vinson Massif. 17. desember 2013 07:00
Vilborg Arna leggur af stað á síðasta tindinn Hún mun leggja af stað til Nepal á sunnudaginn til að klífa fjallið Everest. 28. mars 2014 22:32
Vilborg Arna búin að klífa 3800 metra Göngugarpurinn klífur nú Kilimanjaro, hæsta fjall Afríku. 1. mars 2014 22:39
Náði á tindinn á aðfangadag Vilborg Arna Gissuradóttir komst á topp Vinsonfjalls á aðfangadag eins og stefnt hafði verið að. Fjallið er það hæsta á Suðurskautslandinu. 26. desember 2013 10:00
Vilborg Arna Gissurardóttir kona ársins að mati Nýs Lífs Nýtt líf heldur gleðskap á Loftinu í Austurstræti í kvöld kl. 20 þar sem pólfarinn verður meðal gesta. 31. október 2013 17:00
Fjallakonur hittust fyrir tilviljun Fjallgöngugarparnir Vilborg Arna Gissurardóttir pólfari og Halla Vilhjálmsdóttir leikkona hittust fyrir tilviljun í Chile í gær en þær eru báðar á leið upp á hæsta tind Suðurskautslandsins. 17. desember 2013 11:18
Vilborg á hæsta tindi Eyjaálfu Vilborg Arna Gissurardóttir komst á hæsta tind Eyjaálfu, Carstenzs Pyramid í Indónesíu í nótt eða klukkan 10:00 að staðartíma. Þá hefur hún komist á topp þriggja fjalla af þeim sjö sem hún ætlar sér á. 11. nóvember 2013 10:39