Lífið

RFF 2014: Prjónakjólar og munstur hjá Magneu

Álfrún Pálsdóttir skrifar
Töffaraleg lína Magneu Einarsdóttur.
Töffaraleg lína Magneu Einarsdóttur. Vísir/Andri Marinó
Fatahönnuðurinn Magnea Einarsdóttir þreytti frumraun sína á Reykjavík Fashion Festival í ár.

Svartur, hvítur og fjólublár voru áberandi í sýningunni þar sem prjónið lék stórt hlutverk.  

Skemmtileg höfuðbúnaðu fyrirsætanna vakti lukku sem og síðar pjónapeysur og vesti. Munstraðir silkikjólar og pils með með háu mitti. 

Flottir hattar sem settu töffaralegan svip á fyrirsæturnar.
Prjón blandað saman við við silki.
Skemmtilegur lokakafli í sýningu Magneu.
Hnébuxur og síð prjónapeysa.
Fyrirsæturnar voru með dökkar varir, út í brons, sem tónaði vel við fatnaðinn.
RFF





Fleiri fréttir

Sjá meira


×