Krefjast þungs fangelsisdóms og tíu milljóna í miskabætur Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 14. mars 2014 12:16 Sigríður Friðjónsdóttir, lengst til hægri, ríkissaksóknari áður en aðalmeðferð hófst í morgun. Vísir/GVA Málflutningur fer nú fram í Héraðsdómi Reykjavíkur, þar sem karlmaður á þrítugsaldri er sakaður um að hafa hrist barn sitt til dauða. Refsiramminn er allt að 16 ára fangelsi og vekur ákæruvaldið athygli á alvarleika brotsins og beri því að dæma manninum þunga refsingu í ljósi þess að um var að ræða dóttur hans. „Að mati ákæruvaldsins liggur fyrir að barnið, 5 mánaða, hafi látist af þeim völdum að það hafi verið hrist mjög harkalega og hlaut við þann hristing heilablæðingu og bólgu sem leiddi hana til dauða á mjög skömmum tíma,“ sagði Sigríður J. Friðjónsdóttir , saksóknari í málflutning sínum. Krafist er 10 milljóna króna í miskabætur auk vaxta. Faðir barnsins fer fram á sýknu, en verði hann dæmdur óskar hann eftir lægstu mögulegu refsingu. Verjandi mannsins segir málið allt byggt á getgátum og kenningum. Hann segir enga aldursgreiningu liggja fyrir á því hvenær eldri áverkar áttu sér stað og dómur eigi aldrei að ráðast á getgátum. Málið eigi einungis að snúast um það hvort hann hafi hrist barn sitt til dauða. Verjandinn vísar til rannsókna sem sýna fram á að áverkar eftir að barn er hrist geti birst allt að 72 klukkustundum síðar. Verjandinn segir ekkert liggja fyrir um nákvæma tímasetningu atburðarins og telur hann ákæruvaldið ekki hafa sýnt fram á sekt mannsins og segir hann atburð þennan hafa markað spor í sál föðurins. Ekkert sé verra en að ranglega dæma mann, og þá einna helst fyrir hlut eins og þennan, og því beri að rannsaka málið til hins ítrasta. Aðalmeðferð er nú lokið. Tengdar fréttir Sakaður um að hafa hrist barn sitt Aðalmeðferð í máli karlmanns á þrítugsaldri, sem sakaður er um að hafa hrist fimm mánaða dóttur af slíkri hörku að hún lést nokkrum klukkustundum síðar, hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 13. mars 2014 07:30 Faðir barnsins yfirvegaður í réttarhöldunum Faðir barnsins sem sakaður er um að hafa hrist barn sitt til dauða í mars á síðasta ári bar vitni í aðalmeðferð málsins í dag. Hann hafnar sök í málinu. 13. mars 2014 13:37 Amman segir móðurina hafa hágrátið en föðurinn ekki hafa fellt tár Annar dagur aðalmeðferðar í shaken-baby málinu hófst í dag þar sem maður á þrítugsaldri er sakaður um að hafa orðið barni sínu að bana. 14. mars 2014 11:51 Öll einkenni "Shaken baby syndrome“ Þýskur réttarmeinafræðingur bar í morgun vitni í máli manns sem er sakaður um að hafa hrist barn sitt til dauða. Preuss taldi, eftir krufningu, að allir áverkar á barninu bentu til þess að það hafi verið hrist til dauða. 13. mars 2014 10:55 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Fleiri fréttir Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Sjá meira
Málflutningur fer nú fram í Héraðsdómi Reykjavíkur, þar sem karlmaður á þrítugsaldri er sakaður um að hafa hrist barn sitt til dauða. Refsiramminn er allt að 16 ára fangelsi og vekur ákæruvaldið athygli á alvarleika brotsins og beri því að dæma manninum þunga refsingu í ljósi þess að um var að ræða dóttur hans. „Að mati ákæruvaldsins liggur fyrir að barnið, 5 mánaða, hafi látist af þeim völdum að það hafi verið hrist mjög harkalega og hlaut við þann hristing heilablæðingu og bólgu sem leiddi hana til dauða á mjög skömmum tíma,“ sagði Sigríður J. Friðjónsdóttir , saksóknari í málflutning sínum. Krafist er 10 milljóna króna í miskabætur auk vaxta. Faðir barnsins fer fram á sýknu, en verði hann dæmdur óskar hann eftir lægstu mögulegu refsingu. Verjandi mannsins segir málið allt byggt á getgátum og kenningum. Hann segir enga aldursgreiningu liggja fyrir á því hvenær eldri áverkar áttu sér stað og dómur eigi aldrei að ráðast á getgátum. Málið eigi einungis að snúast um það hvort hann hafi hrist barn sitt til dauða. Verjandinn vísar til rannsókna sem sýna fram á að áverkar eftir að barn er hrist geti birst allt að 72 klukkustundum síðar. Verjandinn segir ekkert liggja fyrir um nákvæma tímasetningu atburðarins og telur hann ákæruvaldið ekki hafa sýnt fram á sekt mannsins og segir hann atburð þennan hafa markað spor í sál föðurins. Ekkert sé verra en að ranglega dæma mann, og þá einna helst fyrir hlut eins og þennan, og því beri að rannsaka málið til hins ítrasta. Aðalmeðferð er nú lokið.
Tengdar fréttir Sakaður um að hafa hrist barn sitt Aðalmeðferð í máli karlmanns á þrítugsaldri, sem sakaður er um að hafa hrist fimm mánaða dóttur af slíkri hörku að hún lést nokkrum klukkustundum síðar, hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 13. mars 2014 07:30 Faðir barnsins yfirvegaður í réttarhöldunum Faðir barnsins sem sakaður er um að hafa hrist barn sitt til dauða í mars á síðasta ári bar vitni í aðalmeðferð málsins í dag. Hann hafnar sök í málinu. 13. mars 2014 13:37 Amman segir móðurina hafa hágrátið en föðurinn ekki hafa fellt tár Annar dagur aðalmeðferðar í shaken-baby málinu hófst í dag þar sem maður á þrítugsaldri er sakaður um að hafa orðið barni sínu að bana. 14. mars 2014 11:51 Öll einkenni "Shaken baby syndrome“ Þýskur réttarmeinafræðingur bar í morgun vitni í máli manns sem er sakaður um að hafa hrist barn sitt til dauða. Preuss taldi, eftir krufningu, að allir áverkar á barninu bentu til þess að það hafi verið hrist til dauða. 13. mars 2014 10:55 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Fleiri fréttir Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Sjá meira
Sakaður um að hafa hrist barn sitt Aðalmeðferð í máli karlmanns á þrítugsaldri, sem sakaður er um að hafa hrist fimm mánaða dóttur af slíkri hörku að hún lést nokkrum klukkustundum síðar, hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 13. mars 2014 07:30
Faðir barnsins yfirvegaður í réttarhöldunum Faðir barnsins sem sakaður er um að hafa hrist barn sitt til dauða í mars á síðasta ári bar vitni í aðalmeðferð málsins í dag. Hann hafnar sök í málinu. 13. mars 2014 13:37
Amman segir móðurina hafa hágrátið en föðurinn ekki hafa fellt tár Annar dagur aðalmeðferðar í shaken-baby málinu hófst í dag þar sem maður á þrítugsaldri er sakaður um að hafa orðið barni sínu að bana. 14. mars 2014 11:51
Öll einkenni "Shaken baby syndrome“ Þýskur réttarmeinafræðingur bar í morgun vitni í máli manns sem er sakaður um að hafa hrist barn sitt til dauða. Preuss taldi, eftir krufningu, að allir áverkar á barninu bentu til þess að það hafi verið hrist til dauða. 13. mars 2014 10:55