"Fyrsta sinn sem ég er glöð á mánudegi“ Kjartan Atli Kjartansson skrifar 17. mars 2014 15:43 #Verkfall er hafið. Framhaldsskólanemendur hafa verið duglegir við að tísta um afrek fyrsta dagsins í kennaraverkfallinu. Nemendur hafa merkt tístin sín #verkfall. Afrek dagsins eru mismunandi. Ein stúlka bakaði heilsukökur, önnur stúlkaði ætlaði að horfa á Game of Thrones þættina og einn ungur maður ætlaði sér út að hlaupa. Ein ung kona fór á Bootcamp æfingu í hádeginu á meðan tveir piltar notuðu tækifærið og slökuðu á í sófanum. Einhver velti því fyrir sér hvort þættirnir Paradise Hotel yrðu á dagskrá, en þeir voru vinsælt sjónvarpsefni í síðasta verkfalli framhaldsskólakennara, sem fór fram rétt upp úr aldamótum. Almenn ánægja var með minni umferð í morgun, ef marka má tístin á Twitter. Ein stúlka lýsti yfir ánægju sinni með að hafa náð sæti í strætisvagni númer 6 á annatíma í morgun. Hér að neðan má sjá nokkur af tístum dagsins.Tweets about '#verkfall' Kannski ég fari bara út að hlaupa eða eitthvað #verkfall— Ólöf Svala (@olof_coolcat) March 17, 2014 Ætli #verkfall hashtöggin verði ekki næsta stóra trendið? ég held það— Andri Haraldsson (@Andrisig97) March 17, 2014 Er í sexuni og náði án djóks sæti #verkfall— birta Þórisdóttir (@birtathoris) March 17, 2014 Er að baka hollustu nutella pönnukökur #namm #Verkfall— kolbrun dora (@KolbrunD) March 17, 2014 Veit ekki hvort eg se anægð með þetta verkfall eða ekki #verkFALL— Heiður Ásgeirs (@heidurasgeirsd) March 17, 2014 Ætli Popp TV sýni Pardise Hotel aftur núna? #verkfall— Sigga Olafsdottir (@siggaolafsd) March 17, 2014 Engin umferð í skólann #verkfall #takk pic.twitter.com/v3DjzQhsVc— Sigurbjörn Ari (@sigarsig) March 17, 2014 fara í pool og fá sér einn ískaltann #verkfall @emilsukmydikhoe— ÞYKKITUSS (@afroviddi) March 17, 2014 Loksins get ég einbeitt mér að eitthverju mikilvægu eins og Game of Thrones maraþoni #verkfall— Emilía Thomassen (@millathomassen) March 17, 2014 Mig langar í verkfall, en samt ekki, mig langar að sofa út allt verkfallið, en samt langar mig fara í skólann og gera eitthvað... #Verkfall— Sæþór Sumarliðason (@saesisumarlida) March 17, 2014 Veiii.... ég kemst í BootCamp tíma í hádeginu:) Þýðir ekkert annað en að líta á björtu hliðarnar! #verkfall— Soffía Sveinsdóttir (@zofanias) March 17, 2014 Game of Thrones Kennaraverkfall Mest lesið Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hommar mega enn ekki gefa blóð Innlent Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Erlent Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Innlent Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Innlent Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Innlent Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy Erlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Innlent Fleiri fréttir Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningarskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Sjá meira
Framhaldsskólanemendur hafa verið duglegir við að tísta um afrek fyrsta dagsins í kennaraverkfallinu. Nemendur hafa merkt tístin sín #verkfall. Afrek dagsins eru mismunandi. Ein stúlka bakaði heilsukökur, önnur stúlkaði ætlaði að horfa á Game of Thrones þættina og einn ungur maður ætlaði sér út að hlaupa. Ein ung kona fór á Bootcamp æfingu í hádeginu á meðan tveir piltar notuðu tækifærið og slökuðu á í sófanum. Einhver velti því fyrir sér hvort þættirnir Paradise Hotel yrðu á dagskrá, en þeir voru vinsælt sjónvarpsefni í síðasta verkfalli framhaldsskólakennara, sem fór fram rétt upp úr aldamótum. Almenn ánægja var með minni umferð í morgun, ef marka má tístin á Twitter. Ein stúlka lýsti yfir ánægju sinni með að hafa náð sæti í strætisvagni númer 6 á annatíma í morgun. Hér að neðan má sjá nokkur af tístum dagsins.Tweets about '#verkfall' Kannski ég fari bara út að hlaupa eða eitthvað #verkfall— Ólöf Svala (@olof_coolcat) March 17, 2014 Ætli #verkfall hashtöggin verði ekki næsta stóra trendið? ég held það— Andri Haraldsson (@Andrisig97) March 17, 2014 Er í sexuni og náði án djóks sæti #verkfall— birta Þórisdóttir (@birtathoris) March 17, 2014 Er að baka hollustu nutella pönnukökur #namm #Verkfall— kolbrun dora (@KolbrunD) March 17, 2014 Veit ekki hvort eg se anægð með þetta verkfall eða ekki #verkFALL— Heiður Ásgeirs (@heidurasgeirsd) March 17, 2014 Ætli Popp TV sýni Pardise Hotel aftur núna? #verkfall— Sigga Olafsdottir (@siggaolafsd) March 17, 2014 Engin umferð í skólann #verkfall #takk pic.twitter.com/v3DjzQhsVc— Sigurbjörn Ari (@sigarsig) March 17, 2014 fara í pool og fá sér einn ískaltann #verkfall @emilsukmydikhoe— ÞYKKITUSS (@afroviddi) March 17, 2014 Loksins get ég einbeitt mér að eitthverju mikilvægu eins og Game of Thrones maraþoni #verkfall— Emilía Thomassen (@millathomassen) March 17, 2014 Mig langar í verkfall, en samt ekki, mig langar að sofa út allt verkfallið, en samt langar mig fara í skólann og gera eitthvað... #Verkfall— Sæþór Sumarliðason (@saesisumarlida) March 17, 2014 Veiii.... ég kemst í BootCamp tíma í hádeginu:) Þýðir ekkert annað en að líta á björtu hliðarnar! #verkfall— Soffía Sveinsdóttir (@zofanias) March 17, 2014
Game of Thrones Kennaraverkfall Mest lesið Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hommar mega enn ekki gefa blóð Innlent Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Erlent Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Innlent Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Innlent Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Innlent Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy Erlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Innlent Fleiri fréttir Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningarskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Sjá meira