Útlendingur í eigin landi Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 17. mars 2014 20:00 Þingið á Krímskaga hefur formlega lýst yfir sjálfstæði frá Úkraínu og beðið um að sameinast Rússlandi. Úkraínsk kona búsett hér á landi segir furðulegt að hugsa til þess að hún hafi komið til Íslands sem Úkraínumaður en fari líklega héðan sem Rússi. 97% íbúa Krímskaga ákváðu með atkvæðagreiðslu í gær að ganga Rússum á hönd og kljúfa sig frá Úkraínu en ríkisstjórn Úkraínu viðurkennir ekki niðurstöðu kosningarinnar. ESB hefur þegar lýst því yfir að atkvæðagreiðslan hafi verið ólögleg en rússneskar hersveitir tóku öll völd á skaganum í síðasta mánuði. Barack Obama bandaríkjaforseti sagði í yfirlýsingu í dag að alþjóðasamfélagið myndi aldrei viðurkenna kosninguna og hafa bandarísk yfirvöld fryst eignir ellefu einstaklinga sem sagðir eru bera ábyrgð á atkvæðagreiðslunni og sett á þá farbann. Usniie Ganiieva er frá bænum Feodosiya á Krímskaga. Hún hefur verið búsett hér á landi í tvö og hálft ár og leggur stund á nám í tölvunarfræði í Háskóla Íslands. Fjölskylda Usniie býr á Krímskaga, sem er nú stjórnað af Rússlandi. Hún segir líf þeirra hafa breyst töluvert síðasta sólarhringinn. „Þau voru ein af þeim fáu sem vildu ekki að Krímskagi yrði hluti af Rússlandi svo þetta er furðuleg staða. Allt í einu er Úkraína ekki lengur landið þeirra heldur Rússland,“ segir Usniie. Hún segir skrítið að hugsa til þess að líða eins og útlendingi í eigin landi ef úkraínskt ríkisfang hennar verður rússneskt. Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Fleiri fréttir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Sjá meira
Þingið á Krímskaga hefur formlega lýst yfir sjálfstæði frá Úkraínu og beðið um að sameinast Rússlandi. Úkraínsk kona búsett hér á landi segir furðulegt að hugsa til þess að hún hafi komið til Íslands sem Úkraínumaður en fari líklega héðan sem Rússi. 97% íbúa Krímskaga ákváðu með atkvæðagreiðslu í gær að ganga Rússum á hönd og kljúfa sig frá Úkraínu en ríkisstjórn Úkraínu viðurkennir ekki niðurstöðu kosningarinnar. ESB hefur þegar lýst því yfir að atkvæðagreiðslan hafi verið ólögleg en rússneskar hersveitir tóku öll völd á skaganum í síðasta mánuði. Barack Obama bandaríkjaforseti sagði í yfirlýsingu í dag að alþjóðasamfélagið myndi aldrei viðurkenna kosninguna og hafa bandarísk yfirvöld fryst eignir ellefu einstaklinga sem sagðir eru bera ábyrgð á atkvæðagreiðslunni og sett á þá farbann. Usniie Ganiieva er frá bænum Feodosiya á Krímskaga. Hún hefur verið búsett hér á landi í tvö og hálft ár og leggur stund á nám í tölvunarfræði í Háskóla Íslands. Fjölskylda Usniie býr á Krímskaga, sem er nú stjórnað af Rússlandi. Hún segir líf þeirra hafa breyst töluvert síðasta sólarhringinn. „Þau voru ein af þeim fáu sem vildu ekki að Krímskagi yrði hluti af Rússlandi svo þetta er furðuleg staða. Allt í einu er Úkraína ekki lengur landið þeirra heldur Rússland,“ segir Usniie. Hún segir skrítið að hugsa til þess að líða eins og útlendingi í eigin landi ef úkraínskt ríkisfang hennar verður rússneskt.
Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Fleiri fréttir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Sjá meira