Útlendingur í eigin landi Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 17. mars 2014 20:00 Þingið á Krímskaga hefur formlega lýst yfir sjálfstæði frá Úkraínu og beðið um að sameinast Rússlandi. Úkraínsk kona búsett hér á landi segir furðulegt að hugsa til þess að hún hafi komið til Íslands sem Úkraínumaður en fari líklega héðan sem Rússi. 97% íbúa Krímskaga ákváðu með atkvæðagreiðslu í gær að ganga Rússum á hönd og kljúfa sig frá Úkraínu en ríkisstjórn Úkraínu viðurkennir ekki niðurstöðu kosningarinnar. ESB hefur þegar lýst því yfir að atkvæðagreiðslan hafi verið ólögleg en rússneskar hersveitir tóku öll völd á skaganum í síðasta mánuði. Barack Obama bandaríkjaforseti sagði í yfirlýsingu í dag að alþjóðasamfélagið myndi aldrei viðurkenna kosninguna og hafa bandarísk yfirvöld fryst eignir ellefu einstaklinga sem sagðir eru bera ábyrgð á atkvæðagreiðslunni og sett á þá farbann. Usniie Ganiieva er frá bænum Feodosiya á Krímskaga. Hún hefur verið búsett hér á landi í tvö og hálft ár og leggur stund á nám í tölvunarfræði í Háskóla Íslands. Fjölskylda Usniie býr á Krímskaga, sem er nú stjórnað af Rússlandi. Hún segir líf þeirra hafa breyst töluvert síðasta sólarhringinn. „Þau voru ein af þeim fáu sem vildu ekki að Krímskagi yrði hluti af Rússlandi svo þetta er furðuleg staða. Allt í einu er Úkraína ekki lengur landið þeirra heldur Rússland,“ segir Usniie. Hún segir skrítið að hugsa til þess að líða eins og útlendingi í eigin landi ef úkraínskt ríkisfang hennar verður rússneskt. Mest lesið Barn fórst í Hvítá í gær Innlent Leitin að sundmanninum lokið að sinni Innlent Gróf slagsmál foreldra á fótboltamóti barna reyndust plat Innlent Tapaði 20 milljónum á svipstundu við að samþykkja beiðni Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Verst þegar barninu líður eins og það sé annars flokks Innlent Enn unnið að því að ná dráttarvélinni upp eftir alvarlegt slys í Hvítá Innlent Drengurinn er kominn í leitirnar Innlent Dómur yfir Bergvini óbreyttur en þarf að greiða hærri miskabætur Innlent Heilt þorp varð undir aurskriðu í Sviss Erlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Breta á Íslandi: „Gleður mig að Ísland vill vera með í bandalagi viljugra þjóða“ Biblíur og Kjarval sameinast í Vestmannaeyjum Tapaði 20 milljónum á svipstundu við að samþykkja beiðni Sjaldséð heimsókn utanríkisráðherra og háar upphæðir sem hverfa Ætla ekki að minnka leyfilegan dagsafla Leitin að sundmanninum lokið að sinni „Arfavitlaus lausn“ að minnka aflann í hverri veiðiferð Barn fórst í Hvítá í gær Drengurinn er kominn í leitirnar Gróf slagsmál foreldra á fótboltamóti barna reyndust plat Ómetanlegt að koma skilaboðum sinnar kynslóðar á framfæri á svo stórum viðburði Segir ráðgjöf Hafró kippt úr sambandi og „gúmmítékki“ sendur á næstu ríkisstjórn Svæðið sem Veitur vilja girða „óþarflega stórt“ Enn unnið að því að ná dráttarvélinni upp eftir alvarlegt slys í Hvítá Strandveiðifrumvarp „með ólíkindum“ og drama í borðtennisheiminum Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur Kynna bráðabirgðarúfærslu á strandveiðunum Dómur yfir Bergvini óbreyttur en þarf að greiða hærri miskabætur Fjórtán ára á rúntinum Verst þegar barninu líður eins og það sé annars flokks Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Átta nemendur með ágætiseinkunn Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Sjá meira
Þingið á Krímskaga hefur formlega lýst yfir sjálfstæði frá Úkraínu og beðið um að sameinast Rússlandi. Úkraínsk kona búsett hér á landi segir furðulegt að hugsa til þess að hún hafi komið til Íslands sem Úkraínumaður en fari líklega héðan sem Rússi. 97% íbúa Krímskaga ákváðu með atkvæðagreiðslu í gær að ganga Rússum á hönd og kljúfa sig frá Úkraínu en ríkisstjórn Úkraínu viðurkennir ekki niðurstöðu kosningarinnar. ESB hefur þegar lýst því yfir að atkvæðagreiðslan hafi verið ólögleg en rússneskar hersveitir tóku öll völd á skaganum í síðasta mánuði. Barack Obama bandaríkjaforseti sagði í yfirlýsingu í dag að alþjóðasamfélagið myndi aldrei viðurkenna kosninguna og hafa bandarísk yfirvöld fryst eignir ellefu einstaklinga sem sagðir eru bera ábyrgð á atkvæðagreiðslunni og sett á þá farbann. Usniie Ganiieva er frá bænum Feodosiya á Krímskaga. Hún hefur verið búsett hér á landi í tvö og hálft ár og leggur stund á nám í tölvunarfræði í Háskóla Íslands. Fjölskylda Usniie býr á Krímskaga, sem er nú stjórnað af Rússlandi. Hún segir líf þeirra hafa breyst töluvert síðasta sólarhringinn. „Þau voru ein af þeim fáu sem vildu ekki að Krímskagi yrði hluti af Rússlandi svo þetta er furðuleg staða. Allt í einu er Úkraína ekki lengur landið þeirra heldur Rússland,“ segir Usniie. Hún segir skrítið að hugsa til þess að líða eins og útlendingi í eigin landi ef úkraínskt ríkisfang hennar verður rússneskt.
Mest lesið Barn fórst í Hvítá í gær Innlent Leitin að sundmanninum lokið að sinni Innlent Gróf slagsmál foreldra á fótboltamóti barna reyndust plat Innlent Tapaði 20 milljónum á svipstundu við að samþykkja beiðni Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Verst þegar barninu líður eins og það sé annars flokks Innlent Enn unnið að því að ná dráttarvélinni upp eftir alvarlegt slys í Hvítá Innlent Drengurinn er kominn í leitirnar Innlent Dómur yfir Bergvini óbreyttur en þarf að greiða hærri miskabætur Innlent Heilt þorp varð undir aurskriðu í Sviss Erlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Breta á Íslandi: „Gleður mig að Ísland vill vera með í bandalagi viljugra þjóða“ Biblíur og Kjarval sameinast í Vestmannaeyjum Tapaði 20 milljónum á svipstundu við að samþykkja beiðni Sjaldséð heimsókn utanríkisráðherra og háar upphæðir sem hverfa Ætla ekki að minnka leyfilegan dagsafla Leitin að sundmanninum lokið að sinni „Arfavitlaus lausn“ að minnka aflann í hverri veiðiferð Barn fórst í Hvítá í gær Drengurinn er kominn í leitirnar Gróf slagsmál foreldra á fótboltamóti barna reyndust plat Ómetanlegt að koma skilaboðum sinnar kynslóðar á framfæri á svo stórum viðburði Segir ráðgjöf Hafró kippt úr sambandi og „gúmmítékki“ sendur á næstu ríkisstjórn Svæðið sem Veitur vilja girða „óþarflega stórt“ Enn unnið að því að ná dráttarvélinni upp eftir alvarlegt slys í Hvítá Strandveiðifrumvarp „með ólíkindum“ og drama í borðtennisheiminum Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur Kynna bráðabirgðarúfærslu á strandveiðunum Dómur yfir Bergvini óbreyttur en þarf að greiða hærri miskabætur Fjórtán ára á rúntinum Verst þegar barninu líður eins og það sé annars flokks Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Átta nemendur með ágætiseinkunn Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Sjá meira
Utanríkisráðherra Breta á Íslandi: „Gleður mig að Ísland vill vera með í bandalagi viljugra þjóða“