Ómar Ragnarsson "handtekinn“ í Hörpunni Stefán Árni Pálsson skrifar 19. mars 2014 15:42 Ómar Ragnarsson var "handtekinn“ á tónleikunum Stopp – Gætum garðsins. mynd/Fésbókarsíða Gríms Atlasonar Ómar Ragnarsson var „handtekinn“ á tónleikunum Stopp – Gætum garðsins í Hörpunni í gærkvöldi en atvikið átti sér stað undir lok tónleikanna. Unnsteinn Manuel Stefánsson, söngvari Retro Stefson, ávarpaði salinn fyrir lokalag kvöldsins og tilkynnti að það væri nauðsynlegt að handtaka einn mann í salnum. Því næst stigu tveir menn fram og handsömuðu Ómar Ragnarsson og héldu á honum upp á svið.Frægt er orðið þegar Ómar var handtekinn fyrir að vera viðstaddur mótmælin í Gálgahrauni í október á síðasta ári. Ómar Ragnarsson er þekktur náttúruvinur og styður málsstaðinn heilshugar. Grímur Atlason, einn af forsvarsmönnum tónleikanna, birtir meðfylgjandi mynd á Fésbókarsíðu sinni og útskýrir að um spaug hafi verið að ræða. Grímur skrifar við myndina: „Hann var reyndar bara færður á svið til að headbanga í Sabotage. Vá hvað þetta var gaman! Takk: Björk Highlands Patti Smith MAMMÚT Of Monsters and Men Samaris Lykke Li Retro Stefson og Darren Aronofsky!“ Tónleikarnir voru haldnir í þágu íslenskrar náttúru en það voru Náttúruverndarsamtök Íslands og Landvernd sem stóðu fyrir þeim.Fram kom á blaðamannafundi fyrir tónleikana í gær að ljóst væri að markmið um fjáröflun fyrir náttúruverndarhreyfinguna hafa tekist. Í gær barst veglegur liðsauki frá Náttúruverndarsjóði Pálma Jónssonar stofnanda Hagkaups en sá sjóður lagði 24 milljónir til söfnunarinnar. Samtals er því talið að 35 milljónir muni renna til þessara samtaka. Tengdar fréttir Björk og félagar hafa safnað 35 milljónum Á blaðamannafundi í Hörpuhorni í dag kom fram að aðstandendur Stopp Gætum garðsins! vilji árétta markmið og tilgang þeirra viðburða sem eiga sér stað í dag, þ.e.: Viðhafnarsýningar Noah í Sambíóunum Egilshöll og tónleikum í Eldborg. 18. mars 2014 15:34 „Ríkisstjórnin með úrelt gildi“ Björk Guðmundsdóttir gagnrýndi ríkisstjórnina harðlega á blaðamannafundi sem lauk rétt í þessu. Björk heldur tónleika hér á landi 18. mars og kvikmyndin Noah verður heimsfrumsýnd í þágu náttúruverndar. 3. mars 2014 15:56 OMAM í óða önn að semja nýja plötu Nanna Bryndís deildi mynd af hljóðveri sveitarinnar á Instagram í kvöld. 5. mars 2014 21:19 „Skylda okkar að vernda íslenska náttúru og skila henni heilli til framtíðarkynslóða“ Í kvöld fara fram tónleikarnir, Stopp – Gætum garðsins, í Hörpunni þar sem fjöldinn allur af listamönnum mun koma fram. 18. mars 2014 12:13 Stórtónleikar í þágu náttúruverndar Björk, Patti Smith, Lykke Li og fleiri koma fram á stórtónleikum í Hörpu í mars. 3. mars 2014 21:55 Veisla fyrir bæði augu og eyru Tónleikarnir Stopp! Gætum garðsins fóru fram í Hörpu í kvöldr. Þar komu fram hinir ýmsu tónlistarmenn og konur á borð við Björk, Lykke Li og Patti Smith. 18. mars 2014 22:39 Mest lesið Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Innlent Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Svandís stígur til hliðar Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Fleiri fréttir Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Sjá meira
Ómar Ragnarsson var „handtekinn“ á tónleikunum Stopp – Gætum garðsins í Hörpunni í gærkvöldi en atvikið átti sér stað undir lok tónleikanna. Unnsteinn Manuel Stefánsson, söngvari Retro Stefson, ávarpaði salinn fyrir lokalag kvöldsins og tilkynnti að það væri nauðsynlegt að handtaka einn mann í salnum. Því næst stigu tveir menn fram og handsömuðu Ómar Ragnarsson og héldu á honum upp á svið.Frægt er orðið þegar Ómar var handtekinn fyrir að vera viðstaddur mótmælin í Gálgahrauni í október á síðasta ári. Ómar Ragnarsson er þekktur náttúruvinur og styður málsstaðinn heilshugar. Grímur Atlason, einn af forsvarsmönnum tónleikanna, birtir meðfylgjandi mynd á Fésbókarsíðu sinni og útskýrir að um spaug hafi verið að ræða. Grímur skrifar við myndina: „Hann var reyndar bara færður á svið til að headbanga í Sabotage. Vá hvað þetta var gaman! Takk: Björk Highlands Patti Smith MAMMÚT Of Monsters and Men Samaris Lykke Li Retro Stefson og Darren Aronofsky!“ Tónleikarnir voru haldnir í þágu íslenskrar náttúru en það voru Náttúruverndarsamtök Íslands og Landvernd sem stóðu fyrir þeim.Fram kom á blaðamannafundi fyrir tónleikana í gær að ljóst væri að markmið um fjáröflun fyrir náttúruverndarhreyfinguna hafa tekist. Í gær barst veglegur liðsauki frá Náttúruverndarsjóði Pálma Jónssonar stofnanda Hagkaups en sá sjóður lagði 24 milljónir til söfnunarinnar. Samtals er því talið að 35 milljónir muni renna til þessara samtaka.
Tengdar fréttir Björk og félagar hafa safnað 35 milljónum Á blaðamannafundi í Hörpuhorni í dag kom fram að aðstandendur Stopp Gætum garðsins! vilji árétta markmið og tilgang þeirra viðburða sem eiga sér stað í dag, þ.e.: Viðhafnarsýningar Noah í Sambíóunum Egilshöll og tónleikum í Eldborg. 18. mars 2014 15:34 „Ríkisstjórnin með úrelt gildi“ Björk Guðmundsdóttir gagnrýndi ríkisstjórnina harðlega á blaðamannafundi sem lauk rétt í þessu. Björk heldur tónleika hér á landi 18. mars og kvikmyndin Noah verður heimsfrumsýnd í þágu náttúruverndar. 3. mars 2014 15:56 OMAM í óða önn að semja nýja plötu Nanna Bryndís deildi mynd af hljóðveri sveitarinnar á Instagram í kvöld. 5. mars 2014 21:19 „Skylda okkar að vernda íslenska náttúru og skila henni heilli til framtíðarkynslóða“ Í kvöld fara fram tónleikarnir, Stopp – Gætum garðsins, í Hörpunni þar sem fjöldinn allur af listamönnum mun koma fram. 18. mars 2014 12:13 Stórtónleikar í þágu náttúruverndar Björk, Patti Smith, Lykke Li og fleiri koma fram á stórtónleikum í Hörpu í mars. 3. mars 2014 21:55 Veisla fyrir bæði augu og eyru Tónleikarnir Stopp! Gætum garðsins fóru fram í Hörpu í kvöldr. Þar komu fram hinir ýmsu tónlistarmenn og konur á borð við Björk, Lykke Li og Patti Smith. 18. mars 2014 22:39 Mest lesið Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Innlent Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Svandís stígur til hliðar Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Fleiri fréttir Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Sjá meira
Björk og félagar hafa safnað 35 milljónum Á blaðamannafundi í Hörpuhorni í dag kom fram að aðstandendur Stopp Gætum garðsins! vilji árétta markmið og tilgang þeirra viðburða sem eiga sér stað í dag, þ.e.: Viðhafnarsýningar Noah í Sambíóunum Egilshöll og tónleikum í Eldborg. 18. mars 2014 15:34
„Ríkisstjórnin með úrelt gildi“ Björk Guðmundsdóttir gagnrýndi ríkisstjórnina harðlega á blaðamannafundi sem lauk rétt í þessu. Björk heldur tónleika hér á landi 18. mars og kvikmyndin Noah verður heimsfrumsýnd í þágu náttúruverndar. 3. mars 2014 15:56
OMAM í óða önn að semja nýja plötu Nanna Bryndís deildi mynd af hljóðveri sveitarinnar á Instagram í kvöld. 5. mars 2014 21:19
„Skylda okkar að vernda íslenska náttúru og skila henni heilli til framtíðarkynslóða“ Í kvöld fara fram tónleikarnir, Stopp – Gætum garðsins, í Hörpunni þar sem fjöldinn allur af listamönnum mun koma fram. 18. mars 2014 12:13
Stórtónleikar í þágu náttúruverndar Björk, Patti Smith, Lykke Li og fleiri koma fram á stórtónleikum í Hörpu í mars. 3. mars 2014 21:55
Veisla fyrir bæði augu og eyru Tónleikarnir Stopp! Gætum garðsins fóru fram í Hörpu í kvöldr. Þar komu fram hinir ýmsu tónlistarmenn og konur á borð við Björk, Lykke Li og Patti Smith. 18. mars 2014 22:39