Kröfu um lokun á Deildu.net og Piratebay vísað frá dómi Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 19. mars 2014 16:30 Héraðsdómur Reykjavíkur vísaði frá með úrskurði þremur málum af fimm, þar sem fern samtök höfundaréttarhafa á Íslandi, SMÁÍS, STEF, SÍK og Félag hljómplötuframleiðenda, stefndu fimm fjarskiptafyrirtækjum vegna lögbannskröfu á skráarskiptasíður. Tómas Jónsson, lögmaður samtakanna, býst við því að úrskurðirnir verði kærðir til Hæstaréttar. Fjarskiptafyrirtækin eru Síminn, Vodafone, Hringdu, Tal og 365 miðlar. Síminn, Vodafone og Hringdu fóru fram á frávísun kröfunnar. Hin tvö, Tal og 365 miðlar, gerðu ekki kröfu um frávísum og þess vegna fara þeirra mál í biðstöðu að sögn Tómasar. Hann býst við því að úrskurðirnir verði kærðir til Hæstaréttar. Rétthafasamtökin fóru fram á lögbannskröfu þess efnis að fyrirtækin lokuðu fyrir aðgang að skráarskiptasíðunum Deildu.net og PirateBay. Lagt var til að lokað yrði á alla internetumferð viðskiptavina til og frá þeim netþjónum sem hýsa umræddar vefsíður. Sýslumaðurinn í Reykjavík synjaði lögbannskröfunni í október og í framhaldinu stefndu samtökin fjarskiptafyrirtækjunum fyrir dómi. Krafa rétthafasamtakanna fyrir dómi var sú að synjun sýslumanns verði ógilt og lagt fyrir sýslumann að leggja lögbann á síðurnar.Vísað frá vegna formsatriða „Málunum var vísað frá vegna formsatriða. Ástæðan er að þetta var höfðað í nafni fjögurra samtaka en bara eitt þeirra, STEF, er með svokallaða löggildingu ráðuneytisins,“ segir Tómas. „Héraðsdómur er að skýra ákveðna lagaheimild sem veitir heimild til lögbannskröfu mjög þröngt. Þó ekkert sé talað um þörf á löggildingu nákvæmlega í þessari þessari grein,“ segir Tómas. Tengdar fréttir Lögmaður rétthafa segir lögbannið neyðarúrræði Fjögur rétthafasamtök vilja loka fyrir aðgang að skráarskiptasíðunum Deildu.net og Pirate Bay. 2. október 2013 18:11 Lítið aðhafst vegna ólöglegs niðurhals Framkvæmdastjóri Sambands flytjenda og hljómplötuframleiðenda segir tónlistarmenn tapa hátt í milljarði á ári hverju vegna ólöglegs niðurhals. Hann segir lagarammann skýran en svo virðist sem lögreglan fylgi slíkum málum illa eftir. 23. september 2013 07:00 Kröfu um lokun á Deildu.net og Piratebay hafnað Sýslumaðurinn í Reykjavík hafnaði nú fyrir hádegi lögbannskröfu rétthafasamtaka gegn fimm fjarskiptafyrirtækjum. 11. október 2013 12:38 Stefna fjarskiptafyrirtækjum Samtök höfundarrétthafa á Íslandi leggja lögbannsmál fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur. 18. nóvember 2013 07:00 Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent „Verkefnið bara heltekur okkur“ Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent Fleiri fréttir Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Sjá meira
Héraðsdómur Reykjavíkur vísaði frá með úrskurði þremur málum af fimm, þar sem fern samtök höfundaréttarhafa á Íslandi, SMÁÍS, STEF, SÍK og Félag hljómplötuframleiðenda, stefndu fimm fjarskiptafyrirtækjum vegna lögbannskröfu á skráarskiptasíður. Tómas Jónsson, lögmaður samtakanna, býst við því að úrskurðirnir verði kærðir til Hæstaréttar. Fjarskiptafyrirtækin eru Síminn, Vodafone, Hringdu, Tal og 365 miðlar. Síminn, Vodafone og Hringdu fóru fram á frávísun kröfunnar. Hin tvö, Tal og 365 miðlar, gerðu ekki kröfu um frávísum og þess vegna fara þeirra mál í biðstöðu að sögn Tómasar. Hann býst við því að úrskurðirnir verði kærðir til Hæstaréttar. Rétthafasamtökin fóru fram á lögbannskröfu þess efnis að fyrirtækin lokuðu fyrir aðgang að skráarskiptasíðunum Deildu.net og PirateBay. Lagt var til að lokað yrði á alla internetumferð viðskiptavina til og frá þeim netþjónum sem hýsa umræddar vefsíður. Sýslumaðurinn í Reykjavík synjaði lögbannskröfunni í október og í framhaldinu stefndu samtökin fjarskiptafyrirtækjunum fyrir dómi. Krafa rétthafasamtakanna fyrir dómi var sú að synjun sýslumanns verði ógilt og lagt fyrir sýslumann að leggja lögbann á síðurnar.Vísað frá vegna formsatriða „Málunum var vísað frá vegna formsatriða. Ástæðan er að þetta var höfðað í nafni fjögurra samtaka en bara eitt þeirra, STEF, er með svokallaða löggildingu ráðuneytisins,“ segir Tómas. „Héraðsdómur er að skýra ákveðna lagaheimild sem veitir heimild til lögbannskröfu mjög þröngt. Þó ekkert sé talað um þörf á löggildingu nákvæmlega í þessari þessari grein,“ segir Tómas.
Tengdar fréttir Lögmaður rétthafa segir lögbannið neyðarúrræði Fjögur rétthafasamtök vilja loka fyrir aðgang að skráarskiptasíðunum Deildu.net og Pirate Bay. 2. október 2013 18:11 Lítið aðhafst vegna ólöglegs niðurhals Framkvæmdastjóri Sambands flytjenda og hljómplötuframleiðenda segir tónlistarmenn tapa hátt í milljarði á ári hverju vegna ólöglegs niðurhals. Hann segir lagarammann skýran en svo virðist sem lögreglan fylgi slíkum málum illa eftir. 23. september 2013 07:00 Kröfu um lokun á Deildu.net og Piratebay hafnað Sýslumaðurinn í Reykjavík hafnaði nú fyrir hádegi lögbannskröfu rétthafasamtaka gegn fimm fjarskiptafyrirtækjum. 11. október 2013 12:38 Stefna fjarskiptafyrirtækjum Samtök höfundarrétthafa á Íslandi leggja lögbannsmál fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur. 18. nóvember 2013 07:00 Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent „Verkefnið bara heltekur okkur“ Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent Fleiri fréttir Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Sjá meira
Lögmaður rétthafa segir lögbannið neyðarúrræði Fjögur rétthafasamtök vilja loka fyrir aðgang að skráarskiptasíðunum Deildu.net og Pirate Bay. 2. október 2013 18:11
Lítið aðhafst vegna ólöglegs niðurhals Framkvæmdastjóri Sambands flytjenda og hljómplötuframleiðenda segir tónlistarmenn tapa hátt í milljarði á ári hverju vegna ólöglegs niðurhals. Hann segir lagarammann skýran en svo virðist sem lögreglan fylgi slíkum málum illa eftir. 23. september 2013 07:00
Kröfu um lokun á Deildu.net og Piratebay hafnað Sýslumaðurinn í Reykjavík hafnaði nú fyrir hádegi lögbannskröfu rétthafasamtaka gegn fimm fjarskiptafyrirtækjum. 11. október 2013 12:38
Stefna fjarskiptafyrirtækjum Samtök höfundarrétthafa á Íslandi leggja lögbannsmál fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur. 18. nóvember 2013 07:00