Stelpurnar æfa í Algarve | Myndir Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. mars 2014 17:45 Harpa Þorsteinsdóttir reynir að ná boltanum af Katrínu Ómarsdóttur. Mynd/KSÍ Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu í fótbolta hefja leik á Algarve-mótinu í fótbolta á morgun þegar þær mæta Evrópumeisturum Þýskalands. Þær spila svo einnig við Noreg og Kína í riðlakeppninni áður en kemur að leik um sæti. Þær mættu til Algarve seint í gærkvöldi og var nokkur þreyta í stelpunum á fyrri æfingu dagsins. Stelpurnar voru þó hressar að vanda og spenntar fyrir erfiðum leik gegn Evrópumeisturunum á morgun. Ísland lenti í níunda sæti á Algarve-mótinu í fyrra en bestum árangri náði liðið árið 2011 þegar það komst alla leið í úrslit. Bandaríkin höfðu þó betur í úrslitaleiknum sjálfum.Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, stýrir stelpunum nú á sínu fyrsta Algarve-móti og fær heldur betur alvöru leiki en Þýskaland og Noregur mættust t.am. í úrslitaleik Evrópumótsins síðasta sumar. Hér að neðan má sjá myndir frá æfingu landsliðsins á Algarve í dag sem Hilmar Þór Guðmundsson, starfsmaður KSÍ, tók.Hitakrem borið á Fanndís Friðriksdóttur með eðlilegum svipbrigðum.Mynd/KSÍSara Björk Gunnarsdóttir á „rúlllunni“.Mynd/KSÍMyndarlegur hópur skokkar sig í gang.Mynd/KSÍKatrín Ómarsdóttir hress og Þóra B. Helgadóttir skokkar með henni.Mynd/KSÍFreyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, ræðir við stúlkurnar.Mynd/KSÍDóra María Lárusdóttir skokkar í Algarve ásamt stelpunum.Mynd/KSÍDagný Brynjarsdóttir í upphitun.Mynd/KSÍSara Björk Gunnarsdóttir og Glódís Perla Viggósdóttir.Mynd/KSÍ Íslenski boltinn Tengdar fréttir Freyr: Verða leikmenn sem fá nýtt og stærra hlutverk Landsliðsþjálfari kvenna undirbýr liðið fyrir stórleikinn gegn Þýskalandi á morgun. 4. mars 2014 15:43 Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Enski boltinn Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Sport Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Körfubolti Fleiri fréttir „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Sjá meira
Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu í fótbolta hefja leik á Algarve-mótinu í fótbolta á morgun þegar þær mæta Evrópumeisturum Þýskalands. Þær spila svo einnig við Noreg og Kína í riðlakeppninni áður en kemur að leik um sæti. Þær mættu til Algarve seint í gærkvöldi og var nokkur þreyta í stelpunum á fyrri æfingu dagsins. Stelpurnar voru þó hressar að vanda og spenntar fyrir erfiðum leik gegn Evrópumeisturunum á morgun. Ísland lenti í níunda sæti á Algarve-mótinu í fyrra en bestum árangri náði liðið árið 2011 þegar það komst alla leið í úrslit. Bandaríkin höfðu þó betur í úrslitaleiknum sjálfum.Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, stýrir stelpunum nú á sínu fyrsta Algarve-móti og fær heldur betur alvöru leiki en Þýskaland og Noregur mættust t.am. í úrslitaleik Evrópumótsins síðasta sumar. Hér að neðan má sjá myndir frá æfingu landsliðsins á Algarve í dag sem Hilmar Þór Guðmundsson, starfsmaður KSÍ, tók.Hitakrem borið á Fanndís Friðriksdóttur með eðlilegum svipbrigðum.Mynd/KSÍSara Björk Gunnarsdóttir á „rúlllunni“.Mynd/KSÍMyndarlegur hópur skokkar sig í gang.Mynd/KSÍKatrín Ómarsdóttir hress og Þóra B. Helgadóttir skokkar með henni.Mynd/KSÍFreyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, ræðir við stúlkurnar.Mynd/KSÍDóra María Lárusdóttir skokkar í Algarve ásamt stelpunum.Mynd/KSÍDagný Brynjarsdóttir í upphitun.Mynd/KSÍSara Björk Gunnarsdóttir og Glódís Perla Viggósdóttir.Mynd/KSÍ
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Freyr: Verða leikmenn sem fá nýtt og stærra hlutverk Landsliðsþjálfari kvenna undirbýr liðið fyrir stórleikinn gegn Þýskalandi á morgun. 4. mars 2014 15:43 Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Enski boltinn Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Sport Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Körfubolti Fleiri fréttir „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Sjá meira
Freyr: Verða leikmenn sem fá nýtt og stærra hlutverk Landsliðsþjálfari kvenna undirbýr liðið fyrir stórleikinn gegn Þýskalandi á morgun. 4. mars 2014 15:43