Afmælissöngur og gítarspil á toppi Kilimanjaro Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. mars 2014 23:08 Hópurinn hress og kátur eftir að hafa toppað Mt. Meru (4565m), sem er í baksýn, fyrir viku. Mynd/Vilborg Arna Vilborg Arna Gissurardóttir og félagar toppuðu Kilimanjaro, hæsta fjall Afríku, klukkan sjö í morgun að staðartíma eða tíu í morgun að íslenskum tíma. Fjallið, sem er að finna í Tansaníu, er 5.895 metrar á hæð. Í bloggfærslu Vilborgar kemur fram að allir í hópnum hafi komist á toppinn og gangan gengið vel. Nokkrir hafi fundið fyrir örlitlum hæðaróþægindum en það hafi ekki verið neitt til að tala um. „Við fengum ofboðslega gott veður og það var mikil stemning í hópnum. Við tókum með okkur gítar á toppinn og sungum eitt lag á afrísku/swahili og svo tókum við afmælissönginn fyrir einn úr hópnum, hann Gunnar sem á afmæli í dag,“ segir Vilborg Arna frá á heimasíðu sinni. Eftir að hópurinn spókaði sig um á toppnum hélt hann aftur niður í búðirnar þar sem sest var að snæðingi og gengið frá dótinu. Hópurinn er nú staddur í um 3000 metra hæð og heldur niður af fjallinu í fyrramálið. Vilborg Arna hefur nú toppað hæsta tind hverrar heimsálfu ef frá er talin Asía. Þar gnæfir Mount Everest yfir önnur fjöll en stefnan er sett á að toppa þann hæsta í maí að því er segir í ferðadagbók Vilborgar. Takist það hefur Vilborgu tekist að klífa alla tindanna á innan við ári. Tengdar fréttir Vilborg náði á tindinn Pólfarinn Vilborg Arna Gissurardóttir komst á tind Denali (einnig þekkt sem McKinley-fjall) í gær. Hún segir á vefsíðu sinni að toppaðstæður hafi verið á fjallinu en gangan tók samtals 11,5 klukkustundir. 26. maí 2013 15:14 Vilborg Arna búin að klífa 3800 metra Göngugarpurinn klífur nú Kilimanjaro, hæsta fjall Afríku. 1. mars 2014 22:39 Vilborg Arna Gissurardóttir kona ársins að mati Nýs Lífs Nýtt líf heldur gleðskap á Loftinu í Austurstræti í kvöld kl. 20 þar sem pólfarinn verður meðal gesta. 31. október 2013 17:00 Fjallakonur hittust fyrir tilviljun Fjallgöngugarparnir Vilborg Arna Gissurardóttir pólfari og Halla Vilhjálmsdóttir leikkona hittust fyrir tilviljun í Chile í gær en þær eru báðar á leið upp á hæsta tind Suðurskautslandsins. 17. desember 2013 11:18 Vilborg á hæsta tindi Eyjaálfu Vilborg Arna Gissurardóttir komst á hæsta tind Eyjaálfu, Carstenzs Pyramid í Indónesíu í nótt eða klukkan 10:00 að staðartíma. Þá hefur hún komist á topp þriggja fjalla af þeim sjö sem hún ætlar sér á. 11. nóvember 2013 10:39 Vilborg kemst á tindinn í dag eða á morgun Vilborg Arna Gissurardóttir hóf göngu sína á Elbrus, hæsta fjall Evrópu, á laugardag. 12. ágúst 2013 07:00 Markmið eru fögur Vilborg Arna Gissurardóttir pólfari vill verða betri hlaupakona og æfir klifur í meistaramánuðinum. Hún segir fegurð felast í að setja sér markmið. 1. október 2013 07:00 Mest lesið Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Fleiri fréttir „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Sjá meira
Vilborg Arna Gissurardóttir og félagar toppuðu Kilimanjaro, hæsta fjall Afríku, klukkan sjö í morgun að staðartíma eða tíu í morgun að íslenskum tíma. Fjallið, sem er að finna í Tansaníu, er 5.895 metrar á hæð. Í bloggfærslu Vilborgar kemur fram að allir í hópnum hafi komist á toppinn og gangan gengið vel. Nokkrir hafi fundið fyrir örlitlum hæðaróþægindum en það hafi ekki verið neitt til að tala um. „Við fengum ofboðslega gott veður og það var mikil stemning í hópnum. Við tókum með okkur gítar á toppinn og sungum eitt lag á afrísku/swahili og svo tókum við afmælissönginn fyrir einn úr hópnum, hann Gunnar sem á afmæli í dag,“ segir Vilborg Arna frá á heimasíðu sinni. Eftir að hópurinn spókaði sig um á toppnum hélt hann aftur niður í búðirnar þar sem sest var að snæðingi og gengið frá dótinu. Hópurinn er nú staddur í um 3000 metra hæð og heldur niður af fjallinu í fyrramálið. Vilborg Arna hefur nú toppað hæsta tind hverrar heimsálfu ef frá er talin Asía. Þar gnæfir Mount Everest yfir önnur fjöll en stefnan er sett á að toppa þann hæsta í maí að því er segir í ferðadagbók Vilborgar. Takist það hefur Vilborgu tekist að klífa alla tindanna á innan við ári.
Tengdar fréttir Vilborg náði á tindinn Pólfarinn Vilborg Arna Gissurardóttir komst á tind Denali (einnig þekkt sem McKinley-fjall) í gær. Hún segir á vefsíðu sinni að toppaðstæður hafi verið á fjallinu en gangan tók samtals 11,5 klukkustundir. 26. maí 2013 15:14 Vilborg Arna búin að klífa 3800 metra Göngugarpurinn klífur nú Kilimanjaro, hæsta fjall Afríku. 1. mars 2014 22:39 Vilborg Arna Gissurardóttir kona ársins að mati Nýs Lífs Nýtt líf heldur gleðskap á Loftinu í Austurstræti í kvöld kl. 20 þar sem pólfarinn verður meðal gesta. 31. október 2013 17:00 Fjallakonur hittust fyrir tilviljun Fjallgöngugarparnir Vilborg Arna Gissurardóttir pólfari og Halla Vilhjálmsdóttir leikkona hittust fyrir tilviljun í Chile í gær en þær eru báðar á leið upp á hæsta tind Suðurskautslandsins. 17. desember 2013 11:18 Vilborg á hæsta tindi Eyjaálfu Vilborg Arna Gissurardóttir komst á hæsta tind Eyjaálfu, Carstenzs Pyramid í Indónesíu í nótt eða klukkan 10:00 að staðartíma. Þá hefur hún komist á topp þriggja fjalla af þeim sjö sem hún ætlar sér á. 11. nóvember 2013 10:39 Vilborg kemst á tindinn í dag eða á morgun Vilborg Arna Gissurardóttir hóf göngu sína á Elbrus, hæsta fjall Evrópu, á laugardag. 12. ágúst 2013 07:00 Markmið eru fögur Vilborg Arna Gissurardóttir pólfari vill verða betri hlaupakona og æfir klifur í meistaramánuðinum. Hún segir fegurð felast í að setja sér markmið. 1. október 2013 07:00 Mest lesið Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Fleiri fréttir „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Sjá meira
Vilborg náði á tindinn Pólfarinn Vilborg Arna Gissurardóttir komst á tind Denali (einnig þekkt sem McKinley-fjall) í gær. Hún segir á vefsíðu sinni að toppaðstæður hafi verið á fjallinu en gangan tók samtals 11,5 klukkustundir. 26. maí 2013 15:14
Vilborg Arna búin að klífa 3800 metra Göngugarpurinn klífur nú Kilimanjaro, hæsta fjall Afríku. 1. mars 2014 22:39
Vilborg Arna Gissurardóttir kona ársins að mati Nýs Lífs Nýtt líf heldur gleðskap á Loftinu í Austurstræti í kvöld kl. 20 þar sem pólfarinn verður meðal gesta. 31. október 2013 17:00
Fjallakonur hittust fyrir tilviljun Fjallgöngugarparnir Vilborg Arna Gissurardóttir pólfari og Halla Vilhjálmsdóttir leikkona hittust fyrir tilviljun í Chile í gær en þær eru báðar á leið upp á hæsta tind Suðurskautslandsins. 17. desember 2013 11:18
Vilborg á hæsta tindi Eyjaálfu Vilborg Arna Gissurardóttir komst á hæsta tind Eyjaálfu, Carstenzs Pyramid í Indónesíu í nótt eða klukkan 10:00 að staðartíma. Þá hefur hún komist á topp þriggja fjalla af þeim sjö sem hún ætlar sér á. 11. nóvember 2013 10:39
Vilborg kemst á tindinn í dag eða á morgun Vilborg Arna Gissurardóttir hóf göngu sína á Elbrus, hæsta fjall Evrópu, á laugardag. 12. ágúst 2013 07:00
Markmið eru fögur Vilborg Arna Gissurardóttir pólfari vill verða betri hlaupakona og æfir klifur í meistaramánuðinum. Hún segir fegurð felast í að setja sér markmið. 1. október 2013 07:00