Lífið

Það er ekki hægt annað en að elska þennan 7 ára snilling

Ellý Ármanns skrifar
,,Ég segi 100% já," sagði Þórunn Antonía einn af fjórum dómurum í hæfileikakeppninni Ísland Got Talent, sem er á dagskrá Stöðvar 2 á sunnudagskvöldum, eftir atriði Jóns Arnórs Péturssonar, 7 ára, sem sýndi vægast sagt frábært töfraatriði sem sjá má hér að ofan. 


Tengdar fréttir

Ég er vanur höfnun

Flosi Jón Ófeigsson hótelstjóri og zumbakennari fékk ekkert "Já“ í sjónvarpsþættinum Ísland Got Talent á Stöð 2 í gærkvöldi.

"Maður var bara kallaður tossi“

"Maður var bara kallaður tossi og settur í sérdeild sem gerði hluti vandræðalega en ég er úr Breiðholtinu,“ segir Jón Páll Eggertsson sem fékk reisupassann.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×