Innlent

Fjölmenn mótmæli á Austurvelli

Hátt í fjögur þúsund manns voru samankomin á Austurvelli í dag til að mótmæla því að stjórnvöld hafi ákveðið að draga aðildarumsókn að Evrópusambandinu til baka.  

Á meðan vöktuðu sérsveitarmenn Alþingishúsið. 

Þórhildur Þorkelsdóttir var á staðnum og ræddi við mótmælendur. Þar á meðal Svein Andra Sveinsson lögmann og Ólaf Stefánsson handboltahetju. 


Tengdar fréttir

„Núna er þetta í höndunum á þjóðinni“

Birgitta Jónsdóttir, kafteinn Pírata, leggur áherslu á að þingsályktunartillaga Gunnars Braga muni ekki fara inn á borð forsetans og því sé ekki hægt að skjóta því í atkvæðagreiðslu.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.