Hallbjörn ákærður fyrir kynferðisbrot gegn tveimur drengjum Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 27. febrúar 2014 12:12 Hallbjörn var í upphafi kærður fyrir brot gegn fjórum drengjum en ekki verður ákært í tveimur málanna þar sem ekki er talið líklegt að þau leiði til sakfellingar. Hallbjörn Hjartarson kántrýsöngvari hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot gegn tveimur drengjum. RÚV greinir frá þessu og segir brotin hafa átt sér stað þegar drengirnir voru börn að aldri. Hallbjörn var í upphafi kærður fyrir brot gegn fjórum drengjum en ekki verður ákært í tveimur málanna þar sem ekki er talið líklegt að þau leiði til sakfellingar. Málið verður þingfest í Héraðsdómi Norðurlands vestra 6. mars, en þá fer einnig fram aðalmeðferð í máli ríkissaksóknara á hendur tveimur piltum fyrir líkamsárás gegn Hallbirni á heimili hans. Þeim er gefið að sök að hafa ráðist á hann og veitt honum alvarlega áverka. Líkamsárásin er sögð tengjast meintum kynferðisbrotum Hallbjörns. Tengdar fréttir Alvarleg líkamsárás á Skagaströnd Tveir menn eru í haldi lögreglunnar á Akureyri grunaðir um alvarlega líkamsárás á heimili á Skagaströnd snemma í morgun. Þetta staðfestir lögreglan á Akureyri í samtali við Vísi. 3. febrúar 2013 22:53 Í gæsluvarðhaldi til fimmtudags vegna Skagastrandarárásar Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur úrskurðað um gæsluvarðhald yfir tveimur ungum mönnum sem réðust inn til afa annars þeirra á Skagaströnd á sunnudag og gengu í skrokk á honum. Þeir verða í varðhaldi til fimmtudags og féllst dómari því ekki á kröfu lögreglunnar um vikulangt varðhald yfir þeim. 5. febrúar 2013 13:10 Skagastrandarmenn lausir úr varðhaldi Tveir piltar sem höfðu verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald, grunaðir um árás á roskinn mann á Skagaströnd um helgina, voru látnir lausir úr gæsluvarðhaldi seinni partinn í gær. 7. febrúar 2013 15:23 Brot afans send ríkissaksóknara Lögreglan á Akureyri lauk í gær rannsókn á máli 77 ára gamals karlmanns sem grunaður er um að hafa brotið kynferðislega gegn tveimur dóttursonum sínum um árabil. 23. janúar 2013 07:00 Ákvörðun um varðhald í dag Dómari við Héraðsdóm Norðurlands eystra tók sér í gær frest til dagsins í dag til að ákveða hvort úrskurða skyldi tvo unga pilta í einnar viku gæsluvarðhald fyrir alvarlega líkamsárás á afa annars þeirra. 5. febrúar 2013 06:00 Rannsókn á lokastigi Rannsókn lögreglu á meintum kynferðisbrotum manns á áttræðisaldri gegn tveimur piltum á Skagaströnd er á lokastigi. Málið verður sent til ríkissaksóknara á næstu vikum, að sögn lögreglu. 5. mars 2013 11:34 Brot gegn piltunum í rannsókn Lögreglan á Akureyri hefur hafið rannsókn á meintum kynferðisbrotum manns á áttræðisaldri gegn tveimur piltum, átján og nítján ára, sem réðust á hann á Skagaströnd um liðna helgi. Annar piltanna er barnabarn mannsins. 8. febrúar 2013 06:00 Brot gegn börnum hafa kallað á hömlulaus viðbrögð Lögregla verður vör við að fólk reyni að taka lögin í sínar hendur. Félagsfræðingur rekur ástandið aftur til samfélagsbreytinga frá því fyrir hrun. Nauðsynlegt sé þó að beisla reiðina og treysta á að kerfið virki. 6. febrúar 2013 06:00 Tveir ungir menn enn í haldi á Akureyri eftir fólskulega líkamsárás Tveir ungir karlmenn sitja enn í haldi lögreglunnar á Akureyri eftir að þeir voru handteknir á Skagaströnd um hádegisbil í gær, grunaðir um að hafa undir morgun ráðist inn á heimili karlmanns á áttræðisaldri á Skagaströnd og veitt honum alvarlega höfuðáverka. 4. febrúar 2013 06:48 Þungt haldinn á gjörgæslu eftir árás dóttursonar síns Nítján ára piltur braust við annan mann inn til afa síns á Skagaströnd og veitti honum alvarlega höfuðáverka. Maðurinn er grunaður um kynferðisbrot gegn tveimur frændum hans. Piltarnir voru enn í haldi í gærkvöldi. 4. febrúar 2013 06:00 Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Fleiri fréttir Skutu upp flugeldum til heiðurs Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Sjá meira
Hallbjörn Hjartarson kántrýsöngvari hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot gegn tveimur drengjum. RÚV greinir frá þessu og segir brotin hafa átt sér stað þegar drengirnir voru börn að aldri. Hallbjörn var í upphafi kærður fyrir brot gegn fjórum drengjum en ekki verður ákært í tveimur málanna þar sem ekki er talið líklegt að þau leiði til sakfellingar. Málið verður þingfest í Héraðsdómi Norðurlands vestra 6. mars, en þá fer einnig fram aðalmeðferð í máli ríkissaksóknara á hendur tveimur piltum fyrir líkamsárás gegn Hallbirni á heimili hans. Þeim er gefið að sök að hafa ráðist á hann og veitt honum alvarlega áverka. Líkamsárásin er sögð tengjast meintum kynferðisbrotum Hallbjörns.
Tengdar fréttir Alvarleg líkamsárás á Skagaströnd Tveir menn eru í haldi lögreglunnar á Akureyri grunaðir um alvarlega líkamsárás á heimili á Skagaströnd snemma í morgun. Þetta staðfestir lögreglan á Akureyri í samtali við Vísi. 3. febrúar 2013 22:53 Í gæsluvarðhaldi til fimmtudags vegna Skagastrandarárásar Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur úrskurðað um gæsluvarðhald yfir tveimur ungum mönnum sem réðust inn til afa annars þeirra á Skagaströnd á sunnudag og gengu í skrokk á honum. Þeir verða í varðhaldi til fimmtudags og féllst dómari því ekki á kröfu lögreglunnar um vikulangt varðhald yfir þeim. 5. febrúar 2013 13:10 Skagastrandarmenn lausir úr varðhaldi Tveir piltar sem höfðu verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald, grunaðir um árás á roskinn mann á Skagaströnd um helgina, voru látnir lausir úr gæsluvarðhaldi seinni partinn í gær. 7. febrúar 2013 15:23 Brot afans send ríkissaksóknara Lögreglan á Akureyri lauk í gær rannsókn á máli 77 ára gamals karlmanns sem grunaður er um að hafa brotið kynferðislega gegn tveimur dóttursonum sínum um árabil. 23. janúar 2013 07:00 Ákvörðun um varðhald í dag Dómari við Héraðsdóm Norðurlands eystra tók sér í gær frest til dagsins í dag til að ákveða hvort úrskurða skyldi tvo unga pilta í einnar viku gæsluvarðhald fyrir alvarlega líkamsárás á afa annars þeirra. 5. febrúar 2013 06:00 Rannsókn á lokastigi Rannsókn lögreglu á meintum kynferðisbrotum manns á áttræðisaldri gegn tveimur piltum á Skagaströnd er á lokastigi. Málið verður sent til ríkissaksóknara á næstu vikum, að sögn lögreglu. 5. mars 2013 11:34 Brot gegn piltunum í rannsókn Lögreglan á Akureyri hefur hafið rannsókn á meintum kynferðisbrotum manns á áttræðisaldri gegn tveimur piltum, átján og nítján ára, sem réðust á hann á Skagaströnd um liðna helgi. Annar piltanna er barnabarn mannsins. 8. febrúar 2013 06:00 Brot gegn börnum hafa kallað á hömlulaus viðbrögð Lögregla verður vör við að fólk reyni að taka lögin í sínar hendur. Félagsfræðingur rekur ástandið aftur til samfélagsbreytinga frá því fyrir hrun. Nauðsynlegt sé þó að beisla reiðina og treysta á að kerfið virki. 6. febrúar 2013 06:00 Tveir ungir menn enn í haldi á Akureyri eftir fólskulega líkamsárás Tveir ungir karlmenn sitja enn í haldi lögreglunnar á Akureyri eftir að þeir voru handteknir á Skagaströnd um hádegisbil í gær, grunaðir um að hafa undir morgun ráðist inn á heimili karlmanns á áttræðisaldri á Skagaströnd og veitt honum alvarlega höfuðáverka. 4. febrúar 2013 06:48 Þungt haldinn á gjörgæslu eftir árás dóttursonar síns Nítján ára piltur braust við annan mann inn til afa síns á Skagaströnd og veitti honum alvarlega höfuðáverka. Maðurinn er grunaður um kynferðisbrot gegn tveimur frændum hans. Piltarnir voru enn í haldi í gærkvöldi. 4. febrúar 2013 06:00 Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Fleiri fréttir Skutu upp flugeldum til heiðurs Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Sjá meira
Alvarleg líkamsárás á Skagaströnd Tveir menn eru í haldi lögreglunnar á Akureyri grunaðir um alvarlega líkamsárás á heimili á Skagaströnd snemma í morgun. Þetta staðfestir lögreglan á Akureyri í samtali við Vísi. 3. febrúar 2013 22:53
Í gæsluvarðhaldi til fimmtudags vegna Skagastrandarárásar Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur úrskurðað um gæsluvarðhald yfir tveimur ungum mönnum sem réðust inn til afa annars þeirra á Skagaströnd á sunnudag og gengu í skrokk á honum. Þeir verða í varðhaldi til fimmtudags og féllst dómari því ekki á kröfu lögreglunnar um vikulangt varðhald yfir þeim. 5. febrúar 2013 13:10
Skagastrandarmenn lausir úr varðhaldi Tveir piltar sem höfðu verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald, grunaðir um árás á roskinn mann á Skagaströnd um helgina, voru látnir lausir úr gæsluvarðhaldi seinni partinn í gær. 7. febrúar 2013 15:23
Brot afans send ríkissaksóknara Lögreglan á Akureyri lauk í gær rannsókn á máli 77 ára gamals karlmanns sem grunaður er um að hafa brotið kynferðislega gegn tveimur dóttursonum sínum um árabil. 23. janúar 2013 07:00
Ákvörðun um varðhald í dag Dómari við Héraðsdóm Norðurlands eystra tók sér í gær frest til dagsins í dag til að ákveða hvort úrskurða skyldi tvo unga pilta í einnar viku gæsluvarðhald fyrir alvarlega líkamsárás á afa annars þeirra. 5. febrúar 2013 06:00
Rannsókn á lokastigi Rannsókn lögreglu á meintum kynferðisbrotum manns á áttræðisaldri gegn tveimur piltum á Skagaströnd er á lokastigi. Málið verður sent til ríkissaksóknara á næstu vikum, að sögn lögreglu. 5. mars 2013 11:34
Brot gegn piltunum í rannsókn Lögreglan á Akureyri hefur hafið rannsókn á meintum kynferðisbrotum manns á áttræðisaldri gegn tveimur piltum, átján og nítján ára, sem réðust á hann á Skagaströnd um liðna helgi. Annar piltanna er barnabarn mannsins. 8. febrúar 2013 06:00
Brot gegn börnum hafa kallað á hömlulaus viðbrögð Lögregla verður vör við að fólk reyni að taka lögin í sínar hendur. Félagsfræðingur rekur ástandið aftur til samfélagsbreytinga frá því fyrir hrun. Nauðsynlegt sé þó að beisla reiðina og treysta á að kerfið virki. 6. febrúar 2013 06:00
Tveir ungir menn enn í haldi á Akureyri eftir fólskulega líkamsárás Tveir ungir karlmenn sitja enn í haldi lögreglunnar á Akureyri eftir að þeir voru handteknir á Skagaströnd um hádegisbil í gær, grunaðir um að hafa undir morgun ráðist inn á heimili karlmanns á áttræðisaldri á Skagaströnd og veitt honum alvarlega höfuðáverka. 4. febrúar 2013 06:48
Þungt haldinn á gjörgæslu eftir árás dóttursonar síns Nítján ára piltur braust við annan mann inn til afa síns á Skagaströnd og veitti honum alvarlega höfuðáverka. Maðurinn er grunaður um kynferðisbrot gegn tveimur frændum hans. Piltarnir voru enn í haldi í gærkvöldi. 4. febrúar 2013 06:00