Gunnar Nelson undirbýr sig fyrir erfiðan bardaga Jón Ársæll skrifar 14. febrúar 2014 19:30 Á sunnudagskvöldið verður einn helsti bardagakappi heims í Sjálfstæðu fólki á Stöð tvö. Íslendingurinn, Gunnar Lúðvík Nelson, eins og hann heitir fullu nafni, er nú talinn meðal bestu kappa heims í fjölbragðaglímu en hann er aðeins 25 ára gamall, sem þykir ungur aldur í toppbaráttu í einni erfiðustu íþrótt heims, blönduðum bardagaíþróttum. Í þættinum er Gunnari fylgt eftir heiman og heim en hann undirbýr sig nú fyrir feiknarlega erfiðan bardaga, sem fer fram í Lundúnum í byrjun næsta mánaðar. Þar mætir Gunnar Rússanum Omari Akhmedov, sem í millivigt hefur unnið tólf bardaga og þar af sex með rothöggi. Gunnari hefur verið lýst sem „hinum hugsandi bardagamanni“ og því kynnumst við í Sjálfstæðu fólki, bæði heima í eldhúsi hjá Gunnari og konu hans, í æfingastöðinni Mjölni þar sem hann æfir oft fjóra til sex tíma á dag og auk þess sem honum er fylgt eftir í bardögum erlendis þar sem allt er lagt undir.Sterkur.Gunnar notar meðal annars yoga til að einbeita sér auk þess sem hann leggur stund á önnur forn austrænna fræða til að ná árangri í lífinu og auðvitað í hringnum líka.Hver er hann, hvaðan kemur hann og hvert er hann að fara þessi einbeitti bardagamaður? Kynnist einstökum kappa með stáltaugar sem hikar ekki við að berjast við þá bestu í heimi, næsta sunnudagskvöld á Stöð 2.Hinn hugsandi bardagamaður. Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Heitustu naglatrendin fyrir haustið Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Fleiri fréttir Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Sjá meira
Á sunnudagskvöldið verður einn helsti bardagakappi heims í Sjálfstæðu fólki á Stöð tvö. Íslendingurinn, Gunnar Lúðvík Nelson, eins og hann heitir fullu nafni, er nú talinn meðal bestu kappa heims í fjölbragðaglímu en hann er aðeins 25 ára gamall, sem þykir ungur aldur í toppbaráttu í einni erfiðustu íþrótt heims, blönduðum bardagaíþróttum. Í þættinum er Gunnari fylgt eftir heiman og heim en hann undirbýr sig nú fyrir feiknarlega erfiðan bardaga, sem fer fram í Lundúnum í byrjun næsta mánaðar. Þar mætir Gunnar Rússanum Omari Akhmedov, sem í millivigt hefur unnið tólf bardaga og þar af sex með rothöggi. Gunnari hefur verið lýst sem „hinum hugsandi bardagamanni“ og því kynnumst við í Sjálfstæðu fólki, bæði heima í eldhúsi hjá Gunnari og konu hans, í æfingastöðinni Mjölni þar sem hann æfir oft fjóra til sex tíma á dag og auk þess sem honum er fylgt eftir í bardögum erlendis þar sem allt er lagt undir.Sterkur.Gunnar notar meðal annars yoga til að einbeita sér auk þess sem hann leggur stund á önnur forn austrænna fræða til að ná árangri í lífinu og auðvitað í hringnum líka.Hver er hann, hvaðan kemur hann og hvert er hann að fara þessi einbeitti bardagamaður? Kynnist einstökum kappa með stáltaugar sem hikar ekki við að berjast við þá bestu í heimi, næsta sunnudagskvöld á Stöð 2.Hinn hugsandi bardagamaður.
Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Heitustu naglatrendin fyrir haustið Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Fleiri fréttir Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Sjá meira