Gunnar Nelson undirbýr sig fyrir erfiðan bardaga Jón Ársæll skrifar 14. febrúar 2014 19:30 Á sunnudagskvöldið verður einn helsti bardagakappi heims í Sjálfstæðu fólki á Stöð tvö. Íslendingurinn, Gunnar Lúðvík Nelson, eins og hann heitir fullu nafni, er nú talinn meðal bestu kappa heims í fjölbragðaglímu en hann er aðeins 25 ára gamall, sem þykir ungur aldur í toppbaráttu í einni erfiðustu íþrótt heims, blönduðum bardagaíþróttum. Í þættinum er Gunnari fylgt eftir heiman og heim en hann undirbýr sig nú fyrir feiknarlega erfiðan bardaga, sem fer fram í Lundúnum í byrjun næsta mánaðar. Þar mætir Gunnar Rússanum Omari Akhmedov, sem í millivigt hefur unnið tólf bardaga og þar af sex með rothöggi. Gunnari hefur verið lýst sem „hinum hugsandi bardagamanni“ og því kynnumst við í Sjálfstæðu fólki, bæði heima í eldhúsi hjá Gunnari og konu hans, í æfingastöðinni Mjölni þar sem hann æfir oft fjóra til sex tíma á dag og auk þess sem honum er fylgt eftir í bardögum erlendis þar sem allt er lagt undir.Sterkur.Gunnar notar meðal annars yoga til að einbeita sér auk þess sem hann leggur stund á önnur forn austrænna fræða til að ná árangri í lífinu og auðvitað í hringnum líka.Hver er hann, hvaðan kemur hann og hvert er hann að fara þessi einbeitti bardagamaður? Kynnist einstökum kappa með stáltaugar sem hikar ekki við að berjast við þá bestu í heimi, næsta sunnudagskvöld á Stöð 2.Hinn hugsandi bardagamaður. Mest lesið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Fleiri fréttir Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Sjá meira
Á sunnudagskvöldið verður einn helsti bardagakappi heims í Sjálfstæðu fólki á Stöð tvö. Íslendingurinn, Gunnar Lúðvík Nelson, eins og hann heitir fullu nafni, er nú talinn meðal bestu kappa heims í fjölbragðaglímu en hann er aðeins 25 ára gamall, sem þykir ungur aldur í toppbaráttu í einni erfiðustu íþrótt heims, blönduðum bardagaíþróttum. Í þættinum er Gunnari fylgt eftir heiman og heim en hann undirbýr sig nú fyrir feiknarlega erfiðan bardaga, sem fer fram í Lundúnum í byrjun næsta mánaðar. Þar mætir Gunnar Rússanum Omari Akhmedov, sem í millivigt hefur unnið tólf bardaga og þar af sex með rothöggi. Gunnari hefur verið lýst sem „hinum hugsandi bardagamanni“ og því kynnumst við í Sjálfstæðu fólki, bæði heima í eldhúsi hjá Gunnari og konu hans, í æfingastöðinni Mjölni þar sem hann æfir oft fjóra til sex tíma á dag og auk þess sem honum er fylgt eftir í bardögum erlendis þar sem allt er lagt undir.Sterkur.Gunnar notar meðal annars yoga til að einbeita sér auk þess sem hann leggur stund á önnur forn austrænna fræða til að ná árangri í lífinu og auðvitað í hringnum líka.Hver er hann, hvaðan kemur hann og hvert er hann að fara þessi einbeitti bardagamaður? Kynnist einstökum kappa með stáltaugar sem hikar ekki við að berjast við þá bestu í heimi, næsta sunnudagskvöld á Stöð 2.Hinn hugsandi bardagamaður.
Mest lesið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Fleiri fréttir Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Sjá meira