Gunnar Nelson undirbýr sig fyrir erfiðan bardaga Jón Ársæll skrifar 14. febrúar 2014 19:30 Á sunnudagskvöldið verður einn helsti bardagakappi heims í Sjálfstæðu fólki á Stöð tvö. Íslendingurinn, Gunnar Lúðvík Nelson, eins og hann heitir fullu nafni, er nú talinn meðal bestu kappa heims í fjölbragðaglímu en hann er aðeins 25 ára gamall, sem þykir ungur aldur í toppbaráttu í einni erfiðustu íþrótt heims, blönduðum bardagaíþróttum. Í þættinum er Gunnari fylgt eftir heiman og heim en hann undirbýr sig nú fyrir feiknarlega erfiðan bardaga, sem fer fram í Lundúnum í byrjun næsta mánaðar. Þar mætir Gunnar Rússanum Omari Akhmedov, sem í millivigt hefur unnið tólf bardaga og þar af sex með rothöggi. Gunnari hefur verið lýst sem „hinum hugsandi bardagamanni“ og því kynnumst við í Sjálfstæðu fólki, bæði heima í eldhúsi hjá Gunnari og konu hans, í æfingastöðinni Mjölni þar sem hann æfir oft fjóra til sex tíma á dag og auk þess sem honum er fylgt eftir í bardögum erlendis þar sem allt er lagt undir.Sterkur.Gunnar notar meðal annars yoga til að einbeita sér auk þess sem hann leggur stund á önnur forn austrænna fræða til að ná árangri í lífinu og auðvitað í hringnum líka.Hver er hann, hvaðan kemur hann og hvert er hann að fara þessi einbeitti bardagamaður? Kynnist einstökum kappa með stáltaugar sem hikar ekki við að berjast við þá bestu í heimi, næsta sunnudagskvöld á Stöð 2.Hinn hugsandi bardagamaður. Mest lesið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Fleiri fréttir Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Sjá meira
Á sunnudagskvöldið verður einn helsti bardagakappi heims í Sjálfstæðu fólki á Stöð tvö. Íslendingurinn, Gunnar Lúðvík Nelson, eins og hann heitir fullu nafni, er nú talinn meðal bestu kappa heims í fjölbragðaglímu en hann er aðeins 25 ára gamall, sem þykir ungur aldur í toppbaráttu í einni erfiðustu íþrótt heims, blönduðum bardagaíþróttum. Í þættinum er Gunnari fylgt eftir heiman og heim en hann undirbýr sig nú fyrir feiknarlega erfiðan bardaga, sem fer fram í Lundúnum í byrjun næsta mánaðar. Þar mætir Gunnar Rússanum Omari Akhmedov, sem í millivigt hefur unnið tólf bardaga og þar af sex með rothöggi. Gunnari hefur verið lýst sem „hinum hugsandi bardagamanni“ og því kynnumst við í Sjálfstæðu fólki, bæði heima í eldhúsi hjá Gunnari og konu hans, í æfingastöðinni Mjölni þar sem hann æfir oft fjóra til sex tíma á dag og auk þess sem honum er fylgt eftir í bardögum erlendis þar sem allt er lagt undir.Sterkur.Gunnar notar meðal annars yoga til að einbeita sér auk þess sem hann leggur stund á önnur forn austrænna fræða til að ná árangri í lífinu og auðvitað í hringnum líka.Hver er hann, hvaðan kemur hann og hvert er hann að fara þessi einbeitti bardagamaður? Kynnist einstökum kappa með stáltaugar sem hikar ekki við að berjast við þá bestu í heimi, næsta sunnudagskvöld á Stöð 2.Hinn hugsandi bardagamaður.
Mest lesið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Fleiri fréttir Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Sjá meira