Fyrsta hópmálsókn á Íslandi Jakob Bjarnar og Stefán Ó. skrifar 17. febrúar 2014 12:42 Skúli Sveinsson er lögmaður hópsins Málsóknarfélag birtir í dag auglýsingu í Fréttablaðinu þar sem tilkynnt er um undirbúning á hópmálssókn á hendur Vodafone vegna upplýsingaleka af vef félagsins. Hæstaréttalögmaðurinn Skúli Sveinsson fer fyrir félagsskapnum en hópmálsóknarfélag er fordæmalaust hér á landi. „Þetta er búið að vera í undirbúningi síðan fljótlega eftir áramótin. Þetta verður skemmtileg prófraun á hópmálsóknarformið og hvernig bótaréttur er í þessum málum, það er þegar persónuupplýsingar leka.“ Skúli segir tilganginn með auglýsingunni vera þann að fá sem flesta félagsmenn inn í þetta félag. „Félagsmenn eru ekki margir núna. Til þess að komast inn í félagið þurfum við að fá gögn að viðkomandi eigi einhverja aðild að málinu. Það verða ekki teknir inn félagar nema fyrir liggi að þeir eigi aðild að málinu.“ Tölvuárás var gerð á vefsíðu Vodafone þann 30. nóvember á síðasta ári þar sem tyrkneskum hakkara tókst að brjótast inn í kerfi Vodafone og náði í mjög viðkvæmar persónuupplýsingar um notendur fyrirtækisins sem hann birti síðan á netinu. Skúli segir erfitt að segja til um hver krafan verður. „Þetta verða fyrst og fremst miskabætur á grundvelli 26. greinar skaðabótalagana fyrir persónutjón," segir Skúli lögmaður. Einnig kann að vera um fjártjón að ræða og gæti krafan skipt tugum milljóna -- en Skúli segir að það eigi eftir að koma í ljós. Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Sjá meira
Málsóknarfélag birtir í dag auglýsingu í Fréttablaðinu þar sem tilkynnt er um undirbúning á hópmálssókn á hendur Vodafone vegna upplýsingaleka af vef félagsins. Hæstaréttalögmaðurinn Skúli Sveinsson fer fyrir félagsskapnum en hópmálsóknarfélag er fordæmalaust hér á landi. „Þetta er búið að vera í undirbúningi síðan fljótlega eftir áramótin. Þetta verður skemmtileg prófraun á hópmálsóknarformið og hvernig bótaréttur er í þessum málum, það er þegar persónuupplýsingar leka.“ Skúli segir tilganginn með auglýsingunni vera þann að fá sem flesta félagsmenn inn í þetta félag. „Félagsmenn eru ekki margir núna. Til þess að komast inn í félagið þurfum við að fá gögn að viðkomandi eigi einhverja aðild að málinu. Það verða ekki teknir inn félagar nema fyrir liggi að þeir eigi aðild að málinu.“ Tölvuárás var gerð á vefsíðu Vodafone þann 30. nóvember á síðasta ári þar sem tyrkneskum hakkara tókst að brjótast inn í kerfi Vodafone og náði í mjög viðkvæmar persónuupplýsingar um notendur fyrirtækisins sem hann birti síðan á netinu. Skúli segir erfitt að segja til um hver krafan verður. „Þetta verða fyrst og fremst miskabætur á grundvelli 26. greinar skaðabótalagana fyrir persónutjón," segir Skúli lögmaður. Einnig kann að vera um fjártjón að ræða og gæti krafan skipt tugum milljóna -- en Skúli segir að það eigi eftir að koma í ljós.
Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Sjá meira