Innlent

Mín skoðun með Mikael Torfasyni

Fyrsti þáttur Minnar skoðunar með Mikael Torfasyni, aðalritstjóra 365 miðla, fór í loftið á Stöð 2 klukkan 13 í dag.

Hér að ofan er hægt að horfa á þáttinn í heild sinni.

Mín skoðun verður á dagskrá Stöðvar 2 í opinni dagskrá og í beinni á Vísi klukkan 13 á sunnudögum í vetur.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×