Putin ber að ofan upp um alla veggi Jakob Bjarnar skrifar 7. febrúar 2014 10:01 Pútín, ber að ofan og karlmannlegur í rússneskri náttúru. Hundruð gesta kvarta nú undan því, eftir að hafa komið sér fyrir á dýrum hótelherbergjum í Sotsíj, að þar séu allir veggir undirlagðir af myndum af Pútín forseta – berum að ofan. Hótelherbergin eru beinlínis veggfóðruð með slíkum myndum. Frá þessu greinir í fremur skondinni frásögn í The New Yorker – The Borowitz Report. En það er óábyrg fréttasíða þar sem fréttir eru skrumskældar. Sannleikurinn reynist afstæður á The Borowitz Report. Myndirnar sýna Pútín þar sem hann flengríður ýmsum spendýrum og sleppa fá, ef nokkur, hótelherbergi sem hönnuð voru og byggð sérstaklega af tilefni Ólympíuleikanna, frá þessari skreytilist.Klugian var brugðið þegar hann kom í hótelherbergi sitt og sá risastóra mynd af Pútín, berum að ofan á baki dýri sem virtist vera rússneskur björn.Fréttin greinir frá því að Tracy Klugian, sem lagði land undir fót, alla leið frá Ohio ásamt konu sinni, til að vera viðstaddur Ólympíuleikana, væri hreinlega brugðið þegar hann uppgötvaði að á veggjum hótelherbergis þeirra hjóna væri að finna risastórar myndir af Pútín, berum að ofan á dýri sem virtist vera björn. „Ég ferðaðist ekki alla þessa leið til þess að láta slíkt yfir mig ganga,“ segir Klugian. Sjálfur lætur Pútín sér hvergi bregða vegna þessara neikvæðu viðbragða og umkvartana. Hann kallar slíka hótelgesti pissudúkkur. „Þetta fólk, sem er að kvarta undan myndum á veggjum hótelherbergja sinna ætti að vera þakklátt,“ segir Pútín. „Þau hafa þá fengið hótelherbergi sem er með veggjum.“ Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Erlent Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Innlent Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Erlent Fleiri fréttir Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum Fækka eftirlitsaðilum verulega Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ Sjá meira
Hundruð gesta kvarta nú undan því, eftir að hafa komið sér fyrir á dýrum hótelherbergjum í Sotsíj, að þar séu allir veggir undirlagðir af myndum af Pútín forseta – berum að ofan. Hótelherbergin eru beinlínis veggfóðruð með slíkum myndum. Frá þessu greinir í fremur skondinni frásögn í The New Yorker – The Borowitz Report. En það er óábyrg fréttasíða þar sem fréttir eru skrumskældar. Sannleikurinn reynist afstæður á The Borowitz Report. Myndirnar sýna Pútín þar sem hann flengríður ýmsum spendýrum og sleppa fá, ef nokkur, hótelherbergi sem hönnuð voru og byggð sérstaklega af tilefni Ólympíuleikanna, frá þessari skreytilist.Klugian var brugðið þegar hann kom í hótelherbergi sitt og sá risastóra mynd af Pútín, berum að ofan á baki dýri sem virtist vera rússneskur björn.Fréttin greinir frá því að Tracy Klugian, sem lagði land undir fót, alla leið frá Ohio ásamt konu sinni, til að vera viðstaddur Ólympíuleikana, væri hreinlega brugðið þegar hann uppgötvaði að á veggjum hótelherbergis þeirra hjóna væri að finna risastórar myndir af Pútín, berum að ofan á dýri sem virtist vera björn. „Ég ferðaðist ekki alla þessa leið til þess að láta slíkt yfir mig ganga,“ segir Klugian. Sjálfur lætur Pútín sér hvergi bregða vegna þessara neikvæðu viðbragða og umkvartana. Hann kallar slíka hótelgesti pissudúkkur. „Þetta fólk, sem er að kvarta undan myndum á veggjum hótelherbergja sinna ætti að vera þakklátt,“ segir Pútín. „Þau hafa þá fengið hótelherbergi sem er með veggjum.“
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Erlent Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Innlent Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Erlent Fleiri fréttir Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum Fækka eftirlitsaðilum verulega Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ Sjá meira