Minnir meira á lögregluríki en nútíma réttarríki Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 29. janúar 2014 11:52 Í grein Skúla og Ragnheiðar segir að ákærðu þekki saksóknarann í málinu sem manninn sem sást stýra lögregluaðgerðum í hrauninu, daginn sem fólkið var handtekið, flutt af vettvangi og læst í fangaklefa. „Við þingfestinguna brá ákærðu eðlilega nokkuð í brún þegar þeim var lesinn pistillinn af skikkjuklæddum manni sem tjáðist fara með ákæruvaldið í málinu,“ skrifa þau Skúli Bjarnason og Ragnheiður Elva Þorsteinsdóttir, verjendur sakborninga í Gálgahraunsmálinu svokallaða, í grein sem birtist í Morgunblaðinu í dag. Eins og fram hefur komið á Vísi voru níu manns ákærð fyrir að fara ekki að fyrirmælum lögreglu við mótmæli 21. október síðastliðinn gegn lagningu nýs vegar yfir Gálgahraun. Í grein Skúla og Ragnheiðar segir að ákærðu þekki saksóknarann í málinu sem manninn sem sást stýra lögregluaðgerðum í hrauninu, daginn sem fólkið var handtekið, flutt af vettvangi og læst í fangaklefa. Einnig hafi saksóknarinn sést ráðfæra sig við lögreglumenn sem tóku skýrslur af ákærðu í málinu og það hafi verið hann sem tók þá ákvörðun að kvöldi þessa sama dags að hleypa fólkinu út úr klefunum. Þau segja gagnrýnina ekki snúa að manninum persónulega en eftir standi sá grafalvarlegi hlutur að einn angi ríkisvaldsins að Lögreglustjóraembætti höfuðborgarsvæðisins og raunar einn og sami starfsmaður þess sé „undir, yfir og allt um kring“ í atburðarrásinni. Slíkt gangi ekki í nútíma réttarríki að sami aðili taki ákvarðanir á vettvangi, stýri rannsókn og fari loks með ákæruvald í lokin varðandi meint brot gegn honum sjálfum. Þau segja að svona lagað sé í hrópandi mótsögn við grunnreglur réttarríkisins um réttláta málsmeðferð þar sem rík áhersla hefur verið lög á aðgreiningu einstakra þátta. Þau Skúli og Ragnheiður nefna sem dæmi að dómstólaskipaninni hafi verið breytt hér á landi í kringum 1990 í kjölfarið á dómi Mannréttindadómstóls Evrópu sem batt enda á að sami aðili færi með lögregluvald og dómsvald. „Engu skárra er að lögregla fari sjálf með stjórn aðgerða á vettvangi, rannsókn meintra brota og svo ákæruvald sem hún beitir í eigin þágu. Slíkt fyrirkomulag þekktist á árum áður og tíðkast sjálfsagt enn meðal vanþróaðra þjóða. Fyrirbærinu hefur verið gefið nafnið Lögregluríki,“ segir í greininni. Tengdar fréttir Hraunavinir: „Óbætanleg skemmdarverk í Gálgahrauni“ Framkvæmdir eru hafnar í sjálfu Gálgahrauni. Hraunavinir segja umhverfið nú þegar gjörbreytt. 13. september 2013 21:25 Saka lögreglu um harðræði við handtöku Átök brutust út á skemmtistað og lögreglan handtók tvo menn í kjölfarið. Við handtökuna rifbeinsbrotnaði annar þeirra. 23. janúar 2014 22:43 Handtaka í Gálgahrauni 27. desember 2013 07:00 Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Fleiri fréttir „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Vaktin: Viðreisn velur oddvita „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Sjá meira
„Við þingfestinguna brá ákærðu eðlilega nokkuð í brún þegar þeim var lesinn pistillinn af skikkjuklæddum manni sem tjáðist fara með ákæruvaldið í málinu,“ skrifa þau Skúli Bjarnason og Ragnheiður Elva Þorsteinsdóttir, verjendur sakborninga í Gálgahraunsmálinu svokallaða, í grein sem birtist í Morgunblaðinu í dag. Eins og fram hefur komið á Vísi voru níu manns ákærð fyrir að fara ekki að fyrirmælum lögreglu við mótmæli 21. október síðastliðinn gegn lagningu nýs vegar yfir Gálgahraun. Í grein Skúla og Ragnheiðar segir að ákærðu þekki saksóknarann í málinu sem manninn sem sást stýra lögregluaðgerðum í hrauninu, daginn sem fólkið var handtekið, flutt af vettvangi og læst í fangaklefa. Einnig hafi saksóknarinn sést ráðfæra sig við lögreglumenn sem tóku skýrslur af ákærðu í málinu og það hafi verið hann sem tók þá ákvörðun að kvöldi þessa sama dags að hleypa fólkinu út úr klefunum. Þau segja gagnrýnina ekki snúa að manninum persónulega en eftir standi sá grafalvarlegi hlutur að einn angi ríkisvaldsins að Lögreglustjóraembætti höfuðborgarsvæðisins og raunar einn og sami starfsmaður þess sé „undir, yfir og allt um kring“ í atburðarrásinni. Slíkt gangi ekki í nútíma réttarríki að sami aðili taki ákvarðanir á vettvangi, stýri rannsókn og fari loks með ákæruvald í lokin varðandi meint brot gegn honum sjálfum. Þau segja að svona lagað sé í hrópandi mótsögn við grunnreglur réttarríkisins um réttláta málsmeðferð þar sem rík áhersla hefur verið lög á aðgreiningu einstakra þátta. Þau Skúli og Ragnheiður nefna sem dæmi að dómstólaskipaninni hafi verið breytt hér á landi í kringum 1990 í kjölfarið á dómi Mannréttindadómstóls Evrópu sem batt enda á að sami aðili færi með lögregluvald og dómsvald. „Engu skárra er að lögregla fari sjálf með stjórn aðgerða á vettvangi, rannsókn meintra brota og svo ákæruvald sem hún beitir í eigin þágu. Slíkt fyrirkomulag þekktist á árum áður og tíðkast sjálfsagt enn meðal vanþróaðra þjóða. Fyrirbærinu hefur verið gefið nafnið Lögregluríki,“ segir í greininni.
Tengdar fréttir Hraunavinir: „Óbætanleg skemmdarverk í Gálgahrauni“ Framkvæmdir eru hafnar í sjálfu Gálgahrauni. Hraunavinir segja umhverfið nú þegar gjörbreytt. 13. september 2013 21:25 Saka lögreglu um harðræði við handtöku Átök brutust út á skemmtistað og lögreglan handtók tvo menn í kjölfarið. Við handtökuna rifbeinsbrotnaði annar þeirra. 23. janúar 2014 22:43 Handtaka í Gálgahrauni 27. desember 2013 07:00 Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Fleiri fréttir „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Vaktin: Viðreisn velur oddvita „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Sjá meira
Hraunavinir: „Óbætanleg skemmdarverk í Gálgahrauni“ Framkvæmdir eru hafnar í sjálfu Gálgahrauni. Hraunavinir segja umhverfið nú þegar gjörbreytt. 13. september 2013 21:25
Saka lögreglu um harðræði við handtöku Átök brutust út á skemmtistað og lögreglan handtók tvo menn í kjölfarið. Við handtökuna rifbeinsbrotnaði annar þeirra. 23. janúar 2014 22:43