Erlent

Loftslagsvandinn fer vaxandi

Gríðarleg mengun er í löndum á borð við Kína.
Gríðarleg mengun er í löndum á borð við Kína. MYND/AP
Hlutfall gróðurhúsalofttegunda í andrúmsloftinu fer nú hratt vaxandi með hverju árinu og sameiginlegs átaks allra þjóða heims er þörf til að taka á vandamálinu. Þetta segir í nýrri skýrslu frá Sameinuðu þjóðunum sem ekki hefur verið birt en var lekið til fjölmiðla. Þar segir að á árunum 2000 til 2010 hafi hlutfallið aukist um 2,2 prósent á hverju ári að meðaltali, eða á um tvöfallt meiri hraða en var á áratugunum frá 1970 til 2000. .




Fleiri fréttir

Sjá meira


×