50 prósent opinberra starfsmanna hættir í vinnu Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 5. október 2014 16:35 Guðlaug Kristjánsdóttir. vísir/pjetur Starfsaldur fimmtíu prósent ungra háskólamenntaðra opinberra starfsmanna er eitt til fjögur ár og erfiðlega gengur að halda þeim í vinnu. Mikilvægt er að finna lausn á þessu vandamáli. Þetta er meðal þess sem fram kom í máli Guðlaugar Kristjánsdóttur, formanns BHM, í Sprengisandi í morgun og vísar hún þar með í frumvarp Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins sem hann hyggst leggja fram í vetur. „Það virðist ekkert sérstaklega erfitt að losa sig við fólk. Það er jafnvel erfitt að halda í það. Held það sé stórt vandamál og hvernig þú gerir þennan vinnustað aðlaðandi, meira heldur en hann er. Þetta er brjálæðislega spennandi vinnustaður, íslenska ríkið, en það er þessi neikvæða umræða um að fólki sem þar vinnur að það þurfi að vera auðveldara að losa sig við það, þegar raunin er sú að sannarlega færðu fólk sem ræður sig en það gengur mjög erfiðlega að halda því til lengri tíma, og þá er ég að tala um yngra fólkið,“ sagði Guðlaug. Guðlaugur Þór ætlar að leggja fram frumvarp á Alþingi í vetur um breytingar á lögum um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna. Hann segir mikilvægt sé að gera lög um opinbera starfsmenn líkari þeim lögum sem gilda um starfsfólk á almenna markaðnum til þess að breytingar á kerfinu verði auðveldari, þar með taldar breytingar á starfsmannafjölda. Vigdís Hauksdóttir segist lengi hafa verið talsmaður þess að lögunum um opinbera starfsmenn verði breytt svo það verði auðveldara fyrir opinberar stofnanir að segja upp starfsfólki. „Þegar við tölum um að starfsemi hins opinbera færist meira til almenna markaðarins, þá spyr ég viljum við hafa það þannig hjá hinu opinbera að það geti bara verið geðþótta ákvörðun næsta yfirmanns sem ráði því hvort viðkomandi gengur út með föggurnar sínar samdægurs eða ekki? Það er það sem þessi starfsmannalög snúast um. Það er nákvæmlega ekkert í þeim sem kemur í veg fyrir það að við getum aukið framleiðni þar sem þar á við,“ sagði Guðlaug. Viðtalið má heyra í spilaranum hér að ofan. Mest lesið Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Loftgæði mælast óholl á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Sjá meira
Starfsaldur fimmtíu prósent ungra háskólamenntaðra opinberra starfsmanna er eitt til fjögur ár og erfiðlega gengur að halda þeim í vinnu. Mikilvægt er að finna lausn á þessu vandamáli. Þetta er meðal þess sem fram kom í máli Guðlaugar Kristjánsdóttur, formanns BHM, í Sprengisandi í morgun og vísar hún þar með í frumvarp Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins sem hann hyggst leggja fram í vetur. „Það virðist ekkert sérstaklega erfitt að losa sig við fólk. Það er jafnvel erfitt að halda í það. Held það sé stórt vandamál og hvernig þú gerir þennan vinnustað aðlaðandi, meira heldur en hann er. Þetta er brjálæðislega spennandi vinnustaður, íslenska ríkið, en það er þessi neikvæða umræða um að fólki sem þar vinnur að það þurfi að vera auðveldara að losa sig við það, þegar raunin er sú að sannarlega færðu fólk sem ræður sig en það gengur mjög erfiðlega að halda því til lengri tíma, og þá er ég að tala um yngra fólkið,“ sagði Guðlaug. Guðlaugur Þór ætlar að leggja fram frumvarp á Alþingi í vetur um breytingar á lögum um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna. Hann segir mikilvægt sé að gera lög um opinbera starfsmenn líkari þeim lögum sem gilda um starfsfólk á almenna markaðnum til þess að breytingar á kerfinu verði auðveldari, þar með taldar breytingar á starfsmannafjölda. Vigdís Hauksdóttir segist lengi hafa verið talsmaður þess að lögunum um opinbera starfsmenn verði breytt svo það verði auðveldara fyrir opinberar stofnanir að segja upp starfsfólki. „Þegar við tölum um að starfsemi hins opinbera færist meira til almenna markaðarins, þá spyr ég viljum við hafa það þannig hjá hinu opinbera að það geti bara verið geðþótta ákvörðun næsta yfirmanns sem ráði því hvort viðkomandi gengur út með föggurnar sínar samdægurs eða ekki? Það er það sem þessi starfsmannalög snúast um. Það er nákvæmlega ekkert í þeim sem kemur í veg fyrir það að við getum aukið framleiðni þar sem þar á við,“ sagði Guðlaug. Viðtalið má heyra í spilaranum hér að ofan.
Mest lesið Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Loftgæði mælast óholl á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Sjá meira