Æðstu menn Páfagarðs skoða Landakotsmál Linda Blöndal skrifar 10. júní 2014 20:00 Æðstu embættismenn í Páfagarði hafa fundað um mál þeirra sem hafa lýst ofbeldi gagnvart sér í Landakotsskóla á árum áður. Mikil ósátt er hér á landi um meðferð Kaþólsku kirkjunnar hér á landi á málinu og lýstu ráðendur í Vatíkaninu áhyggjum sínum af því og munu skoða það áfram.Martin Eyjólfsson, sendiherra Íslands gagnvart Páfagarði með aðsetur í Genf bar upp mál þolendanna fyrir ráðamenn þar ytra í desember í fyrra og segir fullt tilefni til að gera það. Hann segist munu halda áfram að gera skilaboð þeirra fyrir menn Páfans. Á fjórða tug einstaklinga þurfu að þola kynferðislegt eða andlegt ofbeldi af hálfu starfsmanna kaþólsku kirkjunnar hér á landi. Kirkjan telur málinu lokið en hefur ekki viljað biðja fórnarlömbin opinberlega afsökunar né viðurkenna bótarétt þolendanna nema fyrir einn einstakling. Fólkinu voru þó boðnar greiðslur frá 80 til 300 þúsund krónur. Mest var þeim manni boðið sem sagði frá fjögurra ára grófu kynferðislegu ofbeldi. Erindi frá þolendum eru enn að berast til Rómar og ekki ljóst enn hve mörg þau verða að lokum, sagði Martin við Stöð tvö í dag. Hann átti fund í febrúar með Pétri Bürcher, biskup kaþólsku kirkjunnar á Íslandi þar sem hann greindi frá viðræðum sínum við ráðamenn í Páfagarði en þar ítrekaði biskup að málinu væri lokið af kirkjunnar hálfu. Bæði Illugi Gunnarsson, menntamálaráðherra og Ögmundur Jónasson fyrrverandi innanríkisráðherra hafa lýst þeirri skoðun sinni að taka eigi málið hérlendis aftur upp þar sem sanngirni hafi ekki gætt gagnvart þolendum í málinu. Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Fúlsaði við þriggja forseta fundi Erlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi Erlent Fleiri fréttir Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss í Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Sjá meira
Æðstu embættismenn í Páfagarði hafa fundað um mál þeirra sem hafa lýst ofbeldi gagnvart sér í Landakotsskóla á árum áður. Mikil ósátt er hér á landi um meðferð Kaþólsku kirkjunnar hér á landi á málinu og lýstu ráðendur í Vatíkaninu áhyggjum sínum af því og munu skoða það áfram.Martin Eyjólfsson, sendiherra Íslands gagnvart Páfagarði með aðsetur í Genf bar upp mál þolendanna fyrir ráðamenn þar ytra í desember í fyrra og segir fullt tilefni til að gera það. Hann segist munu halda áfram að gera skilaboð þeirra fyrir menn Páfans. Á fjórða tug einstaklinga þurfu að þola kynferðislegt eða andlegt ofbeldi af hálfu starfsmanna kaþólsku kirkjunnar hér á landi. Kirkjan telur málinu lokið en hefur ekki viljað biðja fórnarlömbin opinberlega afsökunar né viðurkenna bótarétt þolendanna nema fyrir einn einstakling. Fólkinu voru þó boðnar greiðslur frá 80 til 300 þúsund krónur. Mest var þeim manni boðið sem sagði frá fjögurra ára grófu kynferðislegu ofbeldi. Erindi frá þolendum eru enn að berast til Rómar og ekki ljóst enn hve mörg þau verða að lokum, sagði Martin við Stöð tvö í dag. Hann átti fund í febrúar með Pétri Bürcher, biskup kaþólsku kirkjunnar á Íslandi þar sem hann greindi frá viðræðum sínum við ráðamenn í Páfagarði en þar ítrekaði biskup að málinu væri lokið af kirkjunnar hálfu. Bæði Illugi Gunnarsson, menntamálaráðherra og Ögmundur Jónasson fyrrverandi innanríkisráðherra hafa lýst þeirri skoðun sinni að taka eigi málið hérlendis aftur upp þar sem sanngirni hafi ekki gætt gagnvart þolendum í málinu.
Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Fúlsaði við þriggja forseta fundi Erlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi Erlent Fleiri fréttir Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss í Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Sjá meira
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent