Bergsveinn: Sáttur í Grafarvoginum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. október 2014 20:00 Bergsveinn í baráttunni við Andrés Má Jóhannesson, leikmann Fylkis. Vísir/Valli Bergsveinn Ólafsson, fyrirliði Fjölnis í Pepsi-deild karla, segir ekkert komið á hreint með sína framtíð, en hann hefur verið orðaður við lið í efri helmingi deildarinnar. „Ég er allavega með samning út næsta tímabil, þannig að lítur allt út fyrir að ég verði áfram hjá Fjölni. En ef eitthvað kæmi upp myndum við bara skoða það í sameiningu,“ sagði Bergsveinn í samtali í við Vísi í dag. Hann segist ekki hafa heyrt af áhuga annarra liða. „Nei, ég er ekkert að stressa mig á því. Tímabilið var bara að klárast og maður er lítið að stressa sig á meintum áhuga annarra liða. Ég hef ekki hugmynd, en Fjölnir hlýtur að láta mig vita ef eitthvað kemur upp,“ sagði Bergsveinn, en hefur hann áhuga á að hleypa heimadraganum og spila fyrir lið í efri helmingi Pepsi-deildinni eða jafnvel erlendis? „Ég er sáttur í Grafarvoginum en það væri frábært, hvort sem það væri núna eða eftir næsta tímabil, að komast út. Ég stefndi að því að fara út eftir þetta tímabil, en ég held að það sé ekkert mikið í deiglunni núna, þannig að ég verð bara að bíða og sjá.“ Bergsveinn, sem skoraði fjögur mörk í 21 leik í Pepsi-deildinni í sumar, segir að Fjölnir hafi náð sínu aðalmarkmiði í sumar. „Fyrsta og eina markmiðið var að halda okkur uppi, hvernig sem við færum að því. Og við náðum því markmiði. „Við vorum að spila ágætlega í sumar. Það voru kannski 3-4 hálfleikir sem við vorum lélegir í, en mér fannst við standa í öllum og spila ágætis bolta. Við vorum sjaldan lakari aðilinn í leikjum okkar,“ sagði Bergsveinn að lokum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Fram féll | Víkingur náði Evrópusæti Ótrúlegt tap Fylkismanna á Laugardalsvelli. 4. október 2014 13:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - ÍBV 3-0 | Fjölnir áfram í deild þeirra bestu Fjölnismenn unnu frábæran sigur á ÍBV, 3-0, á Fjölnisvelli í lokaumferð Pepsi-deildar karla í dag en liðið tryggði sætið sitt í deildinni með sigrinum. Fjölnir var mikið mun betra liðið í leiknum og átti sigurinn heldur betur skilið. 4. október 2014 00:01 Fjölnir aðeins tapað þremur leikjum með meira en einu marki | Fram tapað mörgum leikjum stórt Úrslitin í Pepsi-deild karla ráðast á morgun þegar lokaumferðin fer fram. 3. október 2014 19:00 Ágúst áfram í Grafarvogi Skilaði liðinu í níunda sæti Pepsi-deildar karla. 6. október 2014 14:19 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Víkingur - Valur | Baráttan um 4. sætið Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Sjá meira
Bergsveinn Ólafsson, fyrirliði Fjölnis í Pepsi-deild karla, segir ekkert komið á hreint með sína framtíð, en hann hefur verið orðaður við lið í efri helmingi deildarinnar. „Ég er allavega með samning út næsta tímabil, þannig að lítur allt út fyrir að ég verði áfram hjá Fjölni. En ef eitthvað kæmi upp myndum við bara skoða það í sameiningu,“ sagði Bergsveinn í samtali í við Vísi í dag. Hann segist ekki hafa heyrt af áhuga annarra liða. „Nei, ég er ekkert að stressa mig á því. Tímabilið var bara að klárast og maður er lítið að stressa sig á meintum áhuga annarra liða. Ég hef ekki hugmynd, en Fjölnir hlýtur að láta mig vita ef eitthvað kemur upp,“ sagði Bergsveinn, en hefur hann áhuga á að hleypa heimadraganum og spila fyrir lið í efri helmingi Pepsi-deildinni eða jafnvel erlendis? „Ég er sáttur í Grafarvoginum en það væri frábært, hvort sem það væri núna eða eftir næsta tímabil, að komast út. Ég stefndi að því að fara út eftir þetta tímabil, en ég held að það sé ekkert mikið í deiglunni núna, þannig að ég verð bara að bíða og sjá.“ Bergsveinn, sem skoraði fjögur mörk í 21 leik í Pepsi-deildinni í sumar, segir að Fjölnir hafi náð sínu aðalmarkmiði í sumar. „Fyrsta og eina markmiðið var að halda okkur uppi, hvernig sem við færum að því. Og við náðum því markmiði. „Við vorum að spila ágætlega í sumar. Það voru kannski 3-4 hálfleikir sem við vorum lélegir í, en mér fannst við standa í öllum og spila ágætis bolta. Við vorum sjaldan lakari aðilinn í leikjum okkar,“ sagði Bergsveinn að lokum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Fram féll | Víkingur náði Evrópusæti Ótrúlegt tap Fylkismanna á Laugardalsvelli. 4. október 2014 13:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - ÍBV 3-0 | Fjölnir áfram í deild þeirra bestu Fjölnismenn unnu frábæran sigur á ÍBV, 3-0, á Fjölnisvelli í lokaumferð Pepsi-deildar karla í dag en liðið tryggði sætið sitt í deildinni með sigrinum. Fjölnir var mikið mun betra liðið í leiknum og átti sigurinn heldur betur skilið. 4. október 2014 00:01 Fjölnir aðeins tapað þremur leikjum með meira en einu marki | Fram tapað mörgum leikjum stórt Úrslitin í Pepsi-deild karla ráðast á morgun þegar lokaumferðin fer fram. 3. október 2014 19:00 Ágúst áfram í Grafarvogi Skilaði liðinu í níunda sæti Pepsi-deildar karla. 6. október 2014 14:19 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Víkingur - Valur | Baráttan um 4. sætið Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Sjá meira
Fram féll | Víkingur náði Evrópusæti Ótrúlegt tap Fylkismanna á Laugardalsvelli. 4. október 2014 13:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - ÍBV 3-0 | Fjölnir áfram í deild þeirra bestu Fjölnismenn unnu frábæran sigur á ÍBV, 3-0, á Fjölnisvelli í lokaumferð Pepsi-deildar karla í dag en liðið tryggði sætið sitt í deildinni með sigrinum. Fjölnir var mikið mun betra liðið í leiknum og átti sigurinn heldur betur skilið. 4. október 2014 00:01
Fjölnir aðeins tapað þremur leikjum með meira en einu marki | Fram tapað mörgum leikjum stórt Úrslitin í Pepsi-deild karla ráðast á morgun þegar lokaumferðin fer fram. 3. október 2014 19:00