Ingó syngur á ítölsku Gunnar Leó Pálsson skrifar 13. maí 2014 11:00 Ingó og Veðurguð senda frá sér nýtt lag á næstunni. Vísir/Stefán Tónlistarmaðurinn Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó, og hljómsveitin hans, Veðurguðirnir eru þessa dagana að undirbúa sumarsmell sem ætti að líta dagsins ljós á næstu vikum. „Þetta er lag sem ég syng að hluta til á ítölsku,“ segir Ingó um nýja lagið en bætir þó við hann tali ítölskuna alls ekki reiprennandi. „Ég samdi textann á google translate og kann frekar lítið í ítölsku.“ Ingó og Veðurguðirnir hafa verið í smá pásu undanfarið en stefna á að koma tvíefldir til leiks á næstunni. „Við höfum verið rólegir undanfarið en þó verið aðeins að spila. Það á líklega eftir að lifna yfir okkur þegar að nýja lagið kemur út,“ bætir Ingó við Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó, og hljómsveitin hans, Veðurguðirnir eru þessa dagana að undirbúa sumarsmell sem ætti að líta dagsins ljós á næstu vikum. „Þetta er lag sem ég syng að hluta til á ítölsku,“ segir Ingó um nýja lagið en bætir þó við hann tali ítölskuna alls ekki reiprennandi. „Ég samdi textann á google translate og kann frekar lítið í ítölsku.“ Ingó og Veðurguðirnir hafa verið í smá pásu undanfarið en stefna á að koma tvíefldir til leiks á næstunni. „Við höfum verið rólegir undanfarið en þó verið aðeins að spila. Það á líklega eftir að lifna yfir okkur þegar að nýja lagið kemur út,“ bætir Ingó við
Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira