Tvö marksækin lið mætast í Álaborg Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. október 2014 13:00 Emil Atlason var einn af markahæstu leikmönnum riðlakeppninnar. Vísir/Anton Brink Seinna í dag mætast U-21 árs lið Íslands og Danmerkur í fyrri leik liðanna í umspili um sæti á EM 2015 í Tékklandi. Leikurinn fer fram á heimavelli Aab Álaborgar, Nordjyske Arena. Danir fóru mjög sannfærandi í gegnum sinn riðil sem innihélt, auk þeirra, Rússland, Slóveníu, Búlgaríu, Eistland og Andorra. Danir unnu átta af tíu leikjum og gerðu tvö jafntefli, skoruðu 37 mörk og fengu á sig níu. Ekkert lið skoraði fleiri mörk í riðlakeppninni en Danmörk. Alls skoruðu 16 leikmenn fyrir Dani í undankeppninni. Lasse Vigen Christensen, leikmaður Fulham, var þeirra markhæstur með fimm mörk.Yussuf Poulsen og Kenneth Zohore komu næstir með fjögur mörk hvor. Hvorugur þeirra er hins vegar í hópnum sem mætir Íslandi. Íslendingar lentu í öðru sæti í sínum riðli, sex stigum á eftir toppliði Frakklands. Emil Atlason skoraði flest mörk fyrir Ísland í riðlakeppninni, eða átta talsins. Emil var í 3.-5. sæti yfir markahæstu leikmenn riðlakeppninnar, en aðeins Pólverjinn Arkadiusz Milik og Englendingurinn Saido Berahino skoruðu fleiri mörk en Emil, en þeir gerðu báðir níu mörk.Hólmbert Aron Friðjónsson var næstmarkahæstur í íslenska liðinu, með fjögur mörk í sex leikjum. Jón Daði Böðvarsson, sem verður með A-landsliðinu gegn Lettlandi í Ríga í kvöld, skoraði tvö mörk og þeir Arnór Ingvi Traustason, Hjörtur Hermannsson, Kristján Gauti Emilsson, Ólafur Karl Finsen og Sverrir Ingi Ingason eitt mark hver.Leikur Íslands og Danmerkur hefst klukkan 16:00 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Lars: Áttum gott spjall við Eyjólf A-landsliðið nýtur krafta Jóns Daða Böðvarssonar en ekki U21 árs liðið sem á fyrir höndum mikilvæga leiki gegn Dönum. 3. október 2014 09:40 Einn nýliði í U-21 árs landsliðinu Eyjólfur Sverrisson hefur valið hópinn hjá íslenska U-21 árs landsliðinu sem mætir Danmörku í tveimur umspilsleikjum um sæti í úrslitakeppni EM 2015 í Tékklandi. 3. október 2014 13:17 Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Fleiri fréttir „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Sjá meira
Seinna í dag mætast U-21 árs lið Íslands og Danmerkur í fyrri leik liðanna í umspili um sæti á EM 2015 í Tékklandi. Leikurinn fer fram á heimavelli Aab Álaborgar, Nordjyske Arena. Danir fóru mjög sannfærandi í gegnum sinn riðil sem innihélt, auk þeirra, Rússland, Slóveníu, Búlgaríu, Eistland og Andorra. Danir unnu átta af tíu leikjum og gerðu tvö jafntefli, skoruðu 37 mörk og fengu á sig níu. Ekkert lið skoraði fleiri mörk í riðlakeppninni en Danmörk. Alls skoruðu 16 leikmenn fyrir Dani í undankeppninni. Lasse Vigen Christensen, leikmaður Fulham, var þeirra markhæstur með fimm mörk.Yussuf Poulsen og Kenneth Zohore komu næstir með fjögur mörk hvor. Hvorugur þeirra er hins vegar í hópnum sem mætir Íslandi. Íslendingar lentu í öðru sæti í sínum riðli, sex stigum á eftir toppliði Frakklands. Emil Atlason skoraði flest mörk fyrir Ísland í riðlakeppninni, eða átta talsins. Emil var í 3.-5. sæti yfir markahæstu leikmenn riðlakeppninnar, en aðeins Pólverjinn Arkadiusz Milik og Englendingurinn Saido Berahino skoruðu fleiri mörk en Emil, en þeir gerðu báðir níu mörk.Hólmbert Aron Friðjónsson var næstmarkahæstur í íslenska liðinu, með fjögur mörk í sex leikjum. Jón Daði Böðvarsson, sem verður með A-landsliðinu gegn Lettlandi í Ríga í kvöld, skoraði tvö mörk og þeir Arnór Ingvi Traustason, Hjörtur Hermannsson, Kristján Gauti Emilsson, Ólafur Karl Finsen og Sverrir Ingi Ingason eitt mark hver.Leikur Íslands og Danmerkur hefst klukkan 16:00 og verður í beinni textalýsingu á Vísi.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Lars: Áttum gott spjall við Eyjólf A-landsliðið nýtur krafta Jóns Daða Böðvarssonar en ekki U21 árs liðið sem á fyrir höndum mikilvæga leiki gegn Dönum. 3. október 2014 09:40 Einn nýliði í U-21 árs landsliðinu Eyjólfur Sverrisson hefur valið hópinn hjá íslenska U-21 árs landsliðinu sem mætir Danmörku í tveimur umspilsleikjum um sæti í úrslitakeppni EM 2015 í Tékklandi. 3. október 2014 13:17 Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Fleiri fréttir „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Sjá meira
Lars: Áttum gott spjall við Eyjólf A-landsliðið nýtur krafta Jóns Daða Böðvarssonar en ekki U21 árs liðið sem á fyrir höndum mikilvæga leiki gegn Dönum. 3. október 2014 09:40
Einn nýliði í U-21 árs landsliðinu Eyjólfur Sverrisson hefur valið hópinn hjá íslenska U-21 árs landsliðinu sem mætir Danmörku í tveimur umspilsleikjum um sæti í úrslitakeppni EM 2015 í Tékklandi. 3. október 2014 13:17