Ómar Ragnarsson "handtekinn“ í Hörpunni Stefán Árni Pálsson skrifar 19. mars 2014 15:42 Ómar Ragnarsson var "handtekinn“ á tónleikunum Stopp – Gætum garðsins. mynd/Fésbókarsíða Gríms Atlasonar Ómar Ragnarsson var „handtekinn“ á tónleikunum Stopp – Gætum garðsins í Hörpunni í gærkvöldi en atvikið átti sér stað undir lok tónleikanna. Unnsteinn Manuel Stefánsson, söngvari Retro Stefson, ávarpaði salinn fyrir lokalag kvöldsins og tilkynnti að það væri nauðsynlegt að handtaka einn mann í salnum. Því næst stigu tveir menn fram og handsömuðu Ómar Ragnarsson og héldu á honum upp á svið.Frægt er orðið þegar Ómar var handtekinn fyrir að vera viðstaddur mótmælin í Gálgahrauni í október á síðasta ári. Ómar Ragnarsson er þekktur náttúruvinur og styður málsstaðinn heilshugar. Grímur Atlason, einn af forsvarsmönnum tónleikanna, birtir meðfylgjandi mynd á Fésbókarsíðu sinni og útskýrir að um spaug hafi verið að ræða. Grímur skrifar við myndina: „Hann var reyndar bara færður á svið til að headbanga í Sabotage. Vá hvað þetta var gaman! Takk: Björk Highlands Patti Smith MAMMÚT Of Monsters and Men Samaris Lykke Li Retro Stefson og Darren Aronofsky!“ Tónleikarnir voru haldnir í þágu íslenskrar náttúru en það voru Náttúruverndarsamtök Íslands og Landvernd sem stóðu fyrir þeim.Fram kom á blaðamannafundi fyrir tónleikana í gær að ljóst væri að markmið um fjáröflun fyrir náttúruverndarhreyfinguna hafa tekist. Í gær barst veglegur liðsauki frá Náttúruverndarsjóði Pálma Jónssonar stofnanda Hagkaups en sá sjóður lagði 24 milljónir til söfnunarinnar. Samtals er því talið að 35 milljónir muni renna til þessara samtaka. Tengdar fréttir Björk og félagar hafa safnað 35 milljónum Á blaðamannafundi í Hörpuhorni í dag kom fram að aðstandendur Stopp Gætum garðsins! vilji árétta markmið og tilgang þeirra viðburða sem eiga sér stað í dag, þ.e.: Viðhafnarsýningar Noah í Sambíóunum Egilshöll og tónleikum í Eldborg. 18. mars 2014 15:34 „Ríkisstjórnin með úrelt gildi“ Björk Guðmundsdóttir gagnrýndi ríkisstjórnina harðlega á blaðamannafundi sem lauk rétt í þessu. Björk heldur tónleika hér á landi 18. mars og kvikmyndin Noah verður heimsfrumsýnd í þágu náttúruverndar. 3. mars 2014 15:56 OMAM í óða önn að semja nýja plötu Nanna Bryndís deildi mynd af hljóðveri sveitarinnar á Instagram í kvöld. 5. mars 2014 21:19 „Skylda okkar að vernda íslenska náttúru og skila henni heilli til framtíðarkynslóða“ Í kvöld fara fram tónleikarnir, Stopp – Gætum garðsins, í Hörpunni þar sem fjöldinn allur af listamönnum mun koma fram. 18. mars 2014 12:13 Stórtónleikar í þágu náttúruverndar Björk, Patti Smith, Lykke Li og fleiri koma fram á stórtónleikum í Hörpu í mars. 3. mars 2014 21:55 Veisla fyrir bæði augu og eyru Tónleikarnir Stopp! Gætum garðsins fóru fram í Hörpu í kvöldr. Þar komu fram hinir ýmsu tónlistarmenn og konur á borð við Björk, Lykke Li og Patti Smith. 18. mars 2014 22:39 Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira
Ómar Ragnarsson var „handtekinn“ á tónleikunum Stopp – Gætum garðsins í Hörpunni í gærkvöldi en atvikið átti sér stað undir lok tónleikanna. Unnsteinn Manuel Stefánsson, söngvari Retro Stefson, ávarpaði salinn fyrir lokalag kvöldsins og tilkynnti að það væri nauðsynlegt að handtaka einn mann í salnum. Því næst stigu tveir menn fram og handsömuðu Ómar Ragnarsson og héldu á honum upp á svið.Frægt er orðið þegar Ómar var handtekinn fyrir að vera viðstaddur mótmælin í Gálgahrauni í október á síðasta ári. Ómar Ragnarsson er þekktur náttúruvinur og styður málsstaðinn heilshugar. Grímur Atlason, einn af forsvarsmönnum tónleikanna, birtir meðfylgjandi mynd á Fésbókarsíðu sinni og útskýrir að um spaug hafi verið að ræða. Grímur skrifar við myndina: „Hann var reyndar bara færður á svið til að headbanga í Sabotage. Vá hvað þetta var gaman! Takk: Björk Highlands Patti Smith MAMMÚT Of Monsters and Men Samaris Lykke Li Retro Stefson og Darren Aronofsky!“ Tónleikarnir voru haldnir í þágu íslenskrar náttúru en það voru Náttúruverndarsamtök Íslands og Landvernd sem stóðu fyrir þeim.Fram kom á blaðamannafundi fyrir tónleikana í gær að ljóst væri að markmið um fjáröflun fyrir náttúruverndarhreyfinguna hafa tekist. Í gær barst veglegur liðsauki frá Náttúruverndarsjóði Pálma Jónssonar stofnanda Hagkaups en sá sjóður lagði 24 milljónir til söfnunarinnar. Samtals er því talið að 35 milljónir muni renna til þessara samtaka.
Tengdar fréttir Björk og félagar hafa safnað 35 milljónum Á blaðamannafundi í Hörpuhorni í dag kom fram að aðstandendur Stopp Gætum garðsins! vilji árétta markmið og tilgang þeirra viðburða sem eiga sér stað í dag, þ.e.: Viðhafnarsýningar Noah í Sambíóunum Egilshöll og tónleikum í Eldborg. 18. mars 2014 15:34 „Ríkisstjórnin með úrelt gildi“ Björk Guðmundsdóttir gagnrýndi ríkisstjórnina harðlega á blaðamannafundi sem lauk rétt í þessu. Björk heldur tónleika hér á landi 18. mars og kvikmyndin Noah verður heimsfrumsýnd í þágu náttúruverndar. 3. mars 2014 15:56 OMAM í óða önn að semja nýja plötu Nanna Bryndís deildi mynd af hljóðveri sveitarinnar á Instagram í kvöld. 5. mars 2014 21:19 „Skylda okkar að vernda íslenska náttúru og skila henni heilli til framtíðarkynslóða“ Í kvöld fara fram tónleikarnir, Stopp – Gætum garðsins, í Hörpunni þar sem fjöldinn allur af listamönnum mun koma fram. 18. mars 2014 12:13 Stórtónleikar í þágu náttúruverndar Björk, Patti Smith, Lykke Li og fleiri koma fram á stórtónleikum í Hörpu í mars. 3. mars 2014 21:55 Veisla fyrir bæði augu og eyru Tónleikarnir Stopp! Gætum garðsins fóru fram í Hörpu í kvöldr. Þar komu fram hinir ýmsu tónlistarmenn og konur á borð við Björk, Lykke Li og Patti Smith. 18. mars 2014 22:39 Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira
Björk og félagar hafa safnað 35 milljónum Á blaðamannafundi í Hörpuhorni í dag kom fram að aðstandendur Stopp Gætum garðsins! vilji árétta markmið og tilgang þeirra viðburða sem eiga sér stað í dag, þ.e.: Viðhafnarsýningar Noah í Sambíóunum Egilshöll og tónleikum í Eldborg. 18. mars 2014 15:34
„Ríkisstjórnin með úrelt gildi“ Björk Guðmundsdóttir gagnrýndi ríkisstjórnina harðlega á blaðamannafundi sem lauk rétt í þessu. Björk heldur tónleika hér á landi 18. mars og kvikmyndin Noah verður heimsfrumsýnd í þágu náttúruverndar. 3. mars 2014 15:56
OMAM í óða önn að semja nýja plötu Nanna Bryndís deildi mynd af hljóðveri sveitarinnar á Instagram í kvöld. 5. mars 2014 21:19
„Skylda okkar að vernda íslenska náttúru og skila henni heilli til framtíðarkynslóða“ Í kvöld fara fram tónleikarnir, Stopp – Gætum garðsins, í Hörpunni þar sem fjöldinn allur af listamönnum mun koma fram. 18. mars 2014 12:13
Stórtónleikar í þágu náttúruverndar Björk, Patti Smith, Lykke Li og fleiri koma fram á stórtónleikum í Hörpu í mars. 3. mars 2014 21:55
Veisla fyrir bæði augu og eyru Tónleikarnir Stopp! Gætum garðsins fóru fram í Hörpu í kvöldr. Þar komu fram hinir ýmsu tónlistarmenn og konur á borð við Björk, Lykke Li og Patti Smith. 18. mars 2014 22:39