Borgaskóli kemur best út úr PISA: "Við erum æðisleg“ Kjartan Atli Kjartansson skrifar 27. júní 2014 12:44 Borgaskóli kom best út úr PISA. „Við erum æðisleg,“ segir Jóhanna S. Vilbergsdóttir, skólastjóri Vættaskóla, og hlær. Skólinn varð til árið 2012 við sameiningu Borgaskóla og Engjaskóla. Borgaskóli kom út best allra skóla í Reykjavík í PISA könnunni árið 2012, sem voru birtar í dag. Engjaskóli kom einnig vel út, mældist yfir meðaltali skólanna í Reykjavík í öllum þáttum sem könnunin náði til. Þegar Jóhanna er spurð hver galdurinn sé á bakvið góðan árangur í könnuninni nefnir hún samstundis góða teymisvinnu kennara á unglingastigi. „Við kennum í þriggja manna teymum. Við skiptum, til dæmis, stærðfræðikennslu hvers hóps í þrennt og kennum öllum hópunum samtímis. Hóparnir fara mishratt yfir efnið og geta nemendur metið sjálfir í hvaða hópi þeir vilja vera. Við hvetjum nemendur til að taka ábyrgð á eigin námi; setja sér markmið og vinna í að styrkja sig. Þetta hefur gefist afar vel og ætlum við að færa þessa hugmynd á neðri stigin. Við byrjum með svona vinnu á miðstiginu núna í haust,“ útskýrir Jóhanna. Jóhanna segir að allt sé til staðar í Vættaskóla. „Við erum með frábæran efnivið, góða nemendur. Við erum með góða kennara og líka gott skipulag.“ Hún segir að vel sé farið yfir niðurstöður allra kannanna. „Ég geri þá kröfu að kennarar fari yfir niðurstöður úr könnunum, eins og þessari og líka samræmdum könnunum. Ég bið þá að sjá hvað má betur fara og líka hvað gengur vel. Sjöundi bekkur kom til dæmis ljómandi vel út úr samræmdu prófunum síðasta haust. Þannig að við erum afskaplega ánægð.“ Hún segir að ekki hafi verið haldið sérstaklega upp á þessar góðu niðurstöður. „Nei,nei. Ég er búin að klappa kennurunum á bakið. Við fögnum öllu sem vel gengur.“ Tengdar fréttir Tæpur helmingur nemenda Fellaskóla nær ekki grunnstigi Samkvæmt samantekt á stærðfræðihæfni nemenda í Reykjavík náðu um 45 prósent nemenda Fellaskóla ekki fyrsta þrepi af sex. 27. júní 2014 11:57 Borgaskóli kom best út úr PISA Hæfni nemenda var metinn eftir þremur þáttum; stærðfræðilæsi, lesskilningi og náttúrufræðilæsi. 27. júní 2014 12:30 Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Innlent Fleiri fréttir Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Sjá meira
„Við erum æðisleg,“ segir Jóhanna S. Vilbergsdóttir, skólastjóri Vættaskóla, og hlær. Skólinn varð til árið 2012 við sameiningu Borgaskóla og Engjaskóla. Borgaskóli kom út best allra skóla í Reykjavík í PISA könnunni árið 2012, sem voru birtar í dag. Engjaskóli kom einnig vel út, mældist yfir meðaltali skólanna í Reykjavík í öllum þáttum sem könnunin náði til. Þegar Jóhanna er spurð hver galdurinn sé á bakvið góðan árangur í könnuninni nefnir hún samstundis góða teymisvinnu kennara á unglingastigi. „Við kennum í þriggja manna teymum. Við skiptum, til dæmis, stærðfræðikennslu hvers hóps í þrennt og kennum öllum hópunum samtímis. Hóparnir fara mishratt yfir efnið og geta nemendur metið sjálfir í hvaða hópi þeir vilja vera. Við hvetjum nemendur til að taka ábyrgð á eigin námi; setja sér markmið og vinna í að styrkja sig. Þetta hefur gefist afar vel og ætlum við að færa þessa hugmynd á neðri stigin. Við byrjum með svona vinnu á miðstiginu núna í haust,“ útskýrir Jóhanna. Jóhanna segir að allt sé til staðar í Vættaskóla. „Við erum með frábæran efnivið, góða nemendur. Við erum með góða kennara og líka gott skipulag.“ Hún segir að vel sé farið yfir niðurstöður allra kannanna. „Ég geri þá kröfu að kennarar fari yfir niðurstöður úr könnunum, eins og þessari og líka samræmdum könnunum. Ég bið þá að sjá hvað má betur fara og líka hvað gengur vel. Sjöundi bekkur kom til dæmis ljómandi vel út úr samræmdu prófunum síðasta haust. Þannig að við erum afskaplega ánægð.“ Hún segir að ekki hafi verið haldið sérstaklega upp á þessar góðu niðurstöður. „Nei,nei. Ég er búin að klappa kennurunum á bakið. Við fögnum öllu sem vel gengur.“
Tengdar fréttir Tæpur helmingur nemenda Fellaskóla nær ekki grunnstigi Samkvæmt samantekt á stærðfræðihæfni nemenda í Reykjavík náðu um 45 prósent nemenda Fellaskóla ekki fyrsta þrepi af sex. 27. júní 2014 11:57 Borgaskóli kom best út úr PISA Hæfni nemenda var metinn eftir þremur þáttum; stærðfræðilæsi, lesskilningi og náttúrufræðilæsi. 27. júní 2014 12:30 Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Innlent Fleiri fréttir Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Sjá meira
Tæpur helmingur nemenda Fellaskóla nær ekki grunnstigi Samkvæmt samantekt á stærðfræðihæfni nemenda í Reykjavík náðu um 45 prósent nemenda Fellaskóla ekki fyrsta þrepi af sex. 27. júní 2014 11:57
Borgaskóli kom best út úr PISA Hæfni nemenda var metinn eftir þremur þáttum; stærðfræðilæsi, lesskilningi og náttúrufræðilæsi. 27. júní 2014 12:30