Andi hans svífur yfir skólanum Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 27. febrúar 2014 10:00 Ragnar hvatti unga listamenn til dáða „Ragnar í Smára hafði gríðarlega mikla þýðingu fyrir tónlistarlíf á Íslandi. Hann var fyrst og fremst listunnandi og athafnamaður og hafði hugsjón um að byggja upp menningarlíf á Íslandi,“ segir Freyja Gunnlaugsdóttir, aðstoðarskólastjóri Tónlistarskólan í Reykjavík. Skólinn og Tónlistarfélagið í Reykjavík standa fyrir hátíðartónleikum í Norðurljósum í Hörpu sunnudaginn 2. mars. Tónleikarnir eru haldnir til þess að heiðra minningu Ragnars í Smára en 110 ár eru liðin frá fæðingu hans nú í febrúar. Ragnar stofnaði Tónlistarfélagið árið 1932 og tók félagið að sér að reka Tónlistarskólann í Reykjavíkur fyrstu árin eftir að Hljómsveit Reykjavíkur, forveri Sinfóníuhljómsveitar Íslands, var komin í þrot með að reka skólann. Tónlistarskólinn tengist því Ragnari sterkum böndum að sögn Freyju og segir hún anda hans svífa yfir skólanum. „Þessi hugsjón hans lifir um að halda uppi hágæða og innihaldsríkari tónlistarmenntun þó það beinist spjót úr öllum áttum, þó það sé niðurskurður og þó að það sé erfitt árferði.“ Við Tónlistarskóla Reykjavíkur er starfrækt sinfóníuhljómsveit sem mun leika sjöundu sinfóníu Ludwig van Beethoven, Tragíska forleikinn eftir Johannes Brahms og Sellókonsert eftir Saint-Saëns á hátíðartónleikunum í Hörpu. „Við höldum tvenna hljómsveitartónleika á ári en það er aðeins meira lagt í þessa tónleika. Við erum með mjög sterka nemendur, bæði í strengja- og blásaradeild, og núna er hægt að flytja þessi stóru hljómsveitarverk. Það hafa staðið yfir strangar æfingar og við hlökkum mikið til. Þetta verða glæsilegir tónleikar,“ segir Freyja. Menning Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
„Ragnar í Smára hafði gríðarlega mikla þýðingu fyrir tónlistarlíf á Íslandi. Hann var fyrst og fremst listunnandi og athafnamaður og hafði hugsjón um að byggja upp menningarlíf á Íslandi,“ segir Freyja Gunnlaugsdóttir, aðstoðarskólastjóri Tónlistarskólan í Reykjavík. Skólinn og Tónlistarfélagið í Reykjavík standa fyrir hátíðartónleikum í Norðurljósum í Hörpu sunnudaginn 2. mars. Tónleikarnir eru haldnir til þess að heiðra minningu Ragnars í Smára en 110 ár eru liðin frá fæðingu hans nú í febrúar. Ragnar stofnaði Tónlistarfélagið árið 1932 og tók félagið að sér að reka Tónlistarskólann í Reykjavíkur fyrstu árin eftir að Hljómsveit Reykjavíkur, forveri Sinfóníuhljómsveitar Íslands, var komin í þrot með að reka skólann. Tónlistarskólinn tengist því Ragnari sterkum böndum að sögn Freyju og segir hún anda hans svífa yfir skólanum. „Þessi hugsjón hans lifir um að halda uppi hágæða og innihaldsríkari tónlistarmenntun þó það beinist spjót úr öllum áttum, þó það sé niðurskurður og þó að það sé erfitt árferði.“ Við Tónlistarskóla Reykjavíkur er starfrækt sinfóníuhljómsveit sem mun leika sjöundu sinfóníu Ludwig van Beethoven, Tragíska forleikinn eftir Johannes Brahms og Sellókonsert eftir Saint-Saëns á hátíðartónleikunum í Hörpu. „Við höldum tvenna hljómsveitartónleika á ári en það er aðeins meira lagt í þessa tónleika. Við erum með mjög sterka nemendur, bæði í strengja- og blásaradeild, og núna er hægt að flytja þessi stóru hljómsveitarverk. Það hafa staðið yfir strangar æfingar og við hlökkum mikið til. Þetta verða glæsilegir tónleikar,“ segir Freyja.
Menning Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira