Gísli Marteinn: Reykjavíkurflugvöllur gamaldags sósíalísk byggðastefna 28. október 2014 23:39 Gísli Marteinn Baldursson. vísir/vilhelm „Það er ótrúlegt að sjálfstæðismenn, sem sumir segjast vera frjálshyggjufólk, standi vörð um flugvöll í Vatnsmýri. Flugvöllurinn er eins augljóst gamaldags, sósíalískt byggðarstefnumál og hugsast getur,“ segir Gísli Marteinn Baldursson, sjónvarpsmaður og fyrrverandi borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks á Facebook í dag. Framtíð flugvallarins í Vatnsmýri er enn óráðin og deilur um staðsetningu hans hafa staðið yfir í töluverðan tíma. Skoðanir á flugvellinum eru margar eins og þær eru misjafnar en af skrifum Gísla má ráða að honum hugnist staðsetning hans ekki. Sjálfstæðismenn vilja flestir flugvöllinn áfram í Vatnsmýri, eða um 90 prósent þeirra samkvæmt könnun MMR. Gísli sparar því ekki stóru orðin og hægt er að orða það sem svo að hann bókstaflega „hjóli“ í fyrrverandi samstarfsfélaga sína hjá Sjálfstæðisflokknum. „Sama fólk og styður sameiningar heilbrigðisstofnanna úti á landi í nafni hagræðingar hafnar því að sameina Reykjavíkurflugvöll og Keflavíkurflugvöll, jafnvel þótt samgöngur milli Rvk og KEF séu margfalt betri en á landsbyggðinni. Sameining flugvallanna myndi þó spara miklar fjárhæðir og leysa úr læðingi besta og eftirsóttasta byggingasvæði landsins, vera lyftistöng fyrir háskólasamfélag á Íslandi og gera Reykjavík að betri borg,“ bætir Gísli við. Gísli Marteinn ákvað að hætta afskiptum af pólitík og láta af störfum sem borgarfulltrúi á síðasta ári. Sagði hann ýmsar ástæður liggja þar að baki, meðal annars stöðugar illdeilur sem var í kjölfarið til þess að hann dró sig í hlé. Færslu Gísla má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. Innlegg frá Gisli Marteinn Baldursson. Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Innlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Sjá meira
„Það er ótrúlegt að sjálfstæðismenn, sem sumir segjast vera frjálshyggjufólk, standi vörð um flugvöll í Vatnsmýri. Flugvöllurinn er eins augljóst gamaldags, sósíalískt byggðarstefnumál og hugsast getur,“ segir Gísli Marteinn Baldursson, sjónvarpsmaður og fyrrverandi borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks á Facebook í dag. Framtíð flugvallarins í Vatnsmýri er enn óráðin og deilur um staðsetningu hans hafa staðið yfir í töluverðan tíma. Skoðanir á flugvellinum eru margar eins og þær eru misjafnar en af skrifum Gísla má ráða að honum hugnist staðsetning hans ekki. Sjálfstæðismenn vilja flestir flugvöllinn áfram í Vatnsmýri, eða um 90 prósent þeirra samkvæmt könnun MMR. Gísli sparar því ekki stóru orðin og hægt er að orða það sem svo að hann bókstaflega „hjóli“ í fyrrverandi samstarfsfélaga sína hjá Sjálfstæðisflokknum. „Sama fólk og styður sameiningar heilbrigðisstofnanna úti á landi í nafni hagræðingar hafnar því að sameina Reykjavíkurflugvöll og Keflavíkurflugvöll, jafnvel þótt samgöngur milli Rvk og KEF séu margfalt betri en á landsbyggðinni. Sameining flugvallanna myndi þó spara miklar fjárhæðir og leysa úr læðingi besta og eftirsóttasta byggingasvæði landsins, vera lyftistöng fyrir háskólasamfélag á Íslandi og gera Reykjavík að betri borg,“ bætir Gísli við. Gísli Marteinn ákvað að hætta afskiptum af pólitík og láta af störfum sem borgarfulltrúi á síðasta ári. Sagði hann ýmsar ástæður liggja þar að baki, meðal annars stöðugar illdeilur sem var í kjölfarið til þess að hann dró sig í hlé. Færslu Gísla má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. Innlegg frá Gisli Marteinn Baldursson.
Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Innlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Sjá meira