Hækkun um fjóra milljarða verði gengið að kröfum lækna Sveinn Arnarsson skrifar 29. október 2014 00:01 Vísir / Getty Ef gengið yrði að kröfum Læknafélags Íslands myndi það þýða rúma fjóra milljarða í aukin útgjöld ríkisins. Heildarlaun lækna á Íslandi eru um 14 milljarðar króna. Heildarútgjöld hins opinbera í laun starfsmanna ríkisins eru um 140 milljarðar árlega. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins eru laun lækna um tíu prósent af heildarlaunum hins opinbera, eða um fjórtán milljarðar króna. Kröfur lækna, um rúmlega 30 prósenta hækkun launa, mundu því skila þeim rúmlega fjórum milljörðum á ári. Sigurveig Pétursdóttir, formaður samninganefndar Læknafélagsins, segir grunnlaun lækna vera of lág. Til þess að læknar vilji starfa á Íslandi þurfi að hækka grunnlaunin. Nú sé svo komið að læknar vinni myrkranna á milli til þess að ná upp launum sínum. Það álag sé ekki heillandi kostur fyrir unglækna í dag. Dagvinnulaun lækna eru ekki há. Grunnlaun lækna sem eru nýútskrifaðir úr háskólanum eru um 340 þúsund. Grunnlaun sérfræðings eru um 600 þúsund krónur. Þegar heildarlaun lækna eru svo skoðuð kemur í ljós að læknar vinna afar mikið til þess að laun þeirra nái því sem eðlilegt getur talist. Heildarlaun lækna ráðast af því hversu margar bakvaktir og yfirvinnuvaktir læknar taka að sér. Sigurveig segir það skipta mestu máli í þessum samningum að ná því markmiði að gera umhverfið að fýsilegum valmöguleika fyrir unga lækna. Það er okkar keppikefli í þessum samningum að minnka álag á lækna þannig að læknar vilji búa og starfa á Íslandi Við þurfum samkeppnishæfari laun svo læknum fækki ekki. Mest lesið Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Innlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Innlent Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Erlent Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Innlent Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Erlent Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Innlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Innlent Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Erlent Fleiri fréttir Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Sjá meira
Ef gengið yrði að kröfum Læknafélags Íslands myndi það þýða rúma fjóra milljarða í aukin útgjöld ríkisins. Heildarlaun lækna á Íslandi eru um 14 milljarðar króna. Heildarútgjöld hins opinbera í laun starfsmanna ríkisins eru um 140 milljarðar árlega. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins eru laun lækna um tíu prósent af heildarlaunum hins opinbera, eða um fjórtán milljarðar króna. Kröfur lækna, um rúmlega 30 prósenta hækkun launa, mundu því skila þeim rúmlega fjórum milljörðum á ári. Sigurveig Pétursdóttir, formaður samninganefndar Læknafélagsins, segir grunnlaun lækna vera of lág. Til þess að læknar vilji starfa á Íslandi þurfi að hækka grunnlaunin. Nú sé svo komið að læknar vinni myrkranna á milli til þess að ná upp launum sínum. Það álag sé ekki heillandi kostur fyrir unglækna í dag. Dagvinnulaun lækna eru ekki há. Grunnlaun lækna sem eru nýútskrifaðir úr háskólanum eru um 340 þúsund. Grunnlaun sérfræðings eru um 600 þúsund krónur. Þegar heildarlaun lækna eru svo skoðuð kemur í ljós að læknar vinna afar mikið til þess að laun þeirra nái því sem eðlilegt getur talist. Heildarlaun lækna ráðast af því hversu margar bakvaktir og yfirvinnuvaktir læknar taka að sér. Sigurveig segir það skipta mestu máli í þessum samningum að ná því markmiði að gera umhverfið að fýsilegum valmöguleika fyrir unga lækna. Það er okkar keppikefli í þessum samningum að minnka álag á lækna þannig að læknar vilji búa og starfa á Íslandi Við þurfum samkeppnishæfari laun svo læknum fækki ekki.
Mest lesið Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Innlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Innlent Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Erlent Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Innlent Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Erlent Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Innlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Innlent Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Erlent Fleiri fréttir Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Sjá meira