Segir afdrif tillögunar ekki snautleg fyrir sig Bjarki Ármannsson skrifar 11. maí 2014 13:15 Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra var gestur Sigurjóns M. Egilssonar í Sprengisandi í dag. Vísir/Pjetur Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segir að auðvitað hefði hann viljað klára þingsályktunartillögu sína um viðræðuslit við Evrópusambandið á þessu þingi. Hún hafi samt sem áður skýrt umræðuna um mögulega aðild Íslands mjög mikið og að afdrif hennar hafi alls ekki verið snautleg fyrir sig. Þetta kemur fram í viðtali Sigurjóns M. Egilsonar við Gunnar Braga í Sprengisandi í dag. Gunnar segir margt hafa breyst innan Framsóknarflokksins síðan á flokksþingi árið 2009. Þar samþykkti flokkurinn að við aðildarviðræður við Evrópusambandið yrði gerður sáttmáli við Evrópska seðlabankann um að tryggja efnahagsstöðu Íslands þar til evran væri tekin upp. „Það hefur margt breyst síðan,“ viðurkennir Gunnar. “En við samþykktum einnig á sínum tíma að ef það yrði farið í viðræður þá yrði það gert með ákveðnum skilyrðum. Þau skilyrði voru ekki uppfyllt, við gátum ekki stutt það. Og ég hef oft velt því fyrir mér hvers vegna í ósköpunum menn fóru ekki fyrst og létu reyna á til dæmis sjávarútveg eða landbúnað, fjármagnsflutninga og svo framvegis.” Hann segir ekkert í samningaviðræðum Íslands og ESB hafa varið komið lengra á leið en hann hélt þegar hann tók við embætti. „Það sem kemur á óvart er hversu lítið er búið að gerast,” segir Gunnar. „Það er búið að eyða þessum langa tíma í viðræður, ég ætla að leyfa mér að segja, nánast eingöngu um kafla sem snúa að EES-samningnum og einhverju slíku. Það eru í sjálfu sér ekki búið að fara fram neinar efnislegar samningaviðræður í þessu máli.” Hann tekur ekki undir það að afdrif þingsályktunartillögu sinnar um að slíta viðræðum við ESB hafi verið snautleg fyrir sig. „Alls ekki. Það sem tillagan hefur gert er að skýra umræðuna mjög mikið. Auðvitað hefði ég viljað klára tillöguna með einhverjum hætti. Og það er náttúrulega slæmt með stjórnarflokkana, sem eru með 38 þingmenn, að geta ekki klárað stjórnartillögu sem fór í gegnum ríkisstjórn. Það er vitanlega umhugsunarefni, ég skal alveg viðurkenna það.” Hinsvegar breyti það því ekki að tillagan er í línu við stefnu núverandi ríkisstjórnar. „Málið var þegar lagt til hliðar og það var í sjálfu sér ekkert eftir nema að segja við Evrópusambandið: Þessi ríkisstjórn lítur svo á að viðræðum sé lokið. Og það að fá samþykki þingsins er í raun ekkert nema formsatriði. “ Hann segir það merkilegt hve litla umfjöllun annar hluti tillögunnar, að styrkja skuli samband Íslands við Evrópusambandið með öðrum leiðum og að viðræður hefjist ekki á ný nema almenningur fái að kjósa um það, hafi fengið. „Ég er tilbúinn að flytja tillöguna aftur á næsta þingi, eða aðra tillögu, ef að það er samþykkt ríkisstjórnarinnar eða stjórnarflokkanna að gera það.” Hlusta má á viðtal Sigurjóns við Gunnar Braga hér fyrir ofan. Tengdar fréttir Undirskriftarsöfnun lýkur á sunnudaginn Þá hefur söfnun Já Ísland gegn viðræðuslitum við Evrópusambandið staðið yfir í 63 daga. 23. apríl 2014 09:07 ESB tillagan dormar í utanríkismálanefnd Tillaga utanríkisráðherra um slit aðildarviðræðna við það að sofna í utanríkismálanefnd. Örlög tillögunnar ráða miklu um hvernig samið verðu um lok þingstarfa. 2. maí 2014 19:12 Hanna Birna segir ríkisstjórnina hafa farið of geyst í ESB málinu Varaformaður Sjálfstæðisflokksins segir mikilvægt að ná breiðri samstöðu um ESB málið. Ríkisstjórnin hafi farið of hratt í málinu. 12. apríl 2014 19:30 Þingsályktunartillagan hefði mátt bíða Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segir að tímasetning þingsályktunartillögu hans um slit á viðræðum við ESB hafi verið óheppileg. 25. mars 2014 12:00 ESB slitatillagan þvælist fyrir þinglokum Stjórnarandstaðan er einhuga um að ekki verði samið um þinglok nema samkomulag takist um afdrif ESB-slitatillögunnar. Þingflokksformaður Framsóknar telur best að málið verði unnið áfram í sumar innan utanríkismálanefndar. 8. maí 2014 11:00 Fjöldi umsagna berst vegna þingsályktunar Gunnars Braga Einstaklingar, hagsmunasamtök og félagasamtök hafa sent inn athugasemdir við þingsályktunartillögu utanríkisráðherra um að draga til baka umsókn Íslands að ESB. Minnt er á loforð og krónan sögð gengin sér til húðar. 29. mars 2014 07:00 Félagsmálaráðherra segir mikilvægt að ríkisstjórnin hlusti á þjóðina varðandi ESB Eygló Harðardóttir tekur undir með Hönnu Birnu Kristjánsdóttur að ESB málið hafi farið of hratt fram. Mikilvægt sé að hlustað sé eftir vilja þjóðarinnar. 13. apríl 2014 14:00 Telja ólíklegt að þingsályktun um slit verði afgreidd Utanríkismálanefnd hefur ekki enn lokið umsögn við þingsályktunartillögu um slit viðræðna við Evrópusambandið. 3. maí 2014 13:57 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Innlent Fleiri fréttir BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Sjá meira
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segir að auðvitað hefði hann viljað klára þingsályktunartillögu sína um viðræðuslit við Evrópusambandið á þessu þingi. Hún hafi samt sem áður skýrt umræðuna um mögulega aðild Íslands mjög mikið og að afdrif hennar hafi alls ekki verið snautleg fyrir sig. Þetta kemur fram í viðtali Sigurjóns M. Egilsonar við Gunnar Braga í Sprengisandi í dag. Gunnar segir margt hafa breyst innan Framsóknarflokksins síðan á flokksþingi árið 2009. Þar samþykkti flokkurinn að við aðildarviðræður við Evrópusambandið yrði gerður sáttmáli við Evrópska seðlabankann um að tryggja efnahagsstöðu Íslands þar til evran væri tekin upp. „Það hefur margt breyst síðan,“ viðurkennir Gunnar. “En við samþykktum einnig á sínum tíma að ef það yrði farið í viðræður þá yrði það gert með ákveðnum skilyrðum. Þau skilyrði voru ekki uppfyllt, við gátum ekki stutt það. Og ég hef oft velt því fyrir mér hvers vegna í ósköpunum menn fóru ekki fyrst og létu reyna á til dæmis sjávarútveg eða landbúnað, fjármagnsflutninga og svo framvegis.” Hann segir ekkert í samningaviðræðum Íslands og ESB hafa varið komið lengra á leið en hann hélt þegar hann tók við embætti. „Það sem kemur á óvart er hversu lítið er búið að gerast,” segir Gunnar. „Það er búið að eyða þessum langa tíma í viðræður, ég ætla að leyfa mér að segja, nánast eingöngu um kafla sem snúa að EES-samningnum og einhverju slíku. Það eru í sjálfu sér ekki búið að fara fram neinar efnislegar samningaviðræður í þessu máli.” Hann tekur ekki undir það að afdrif þingsályktunartillögu sinnar um að slíta viðræðum við ESB hafi verið snautleg fyrir sig. „Alls ekki. Það sem tillagan hefur gert er að skýra umræðuna mjög mikið. Auðvitað hefði ég viljað klára tillöguna með einhverjum hætti. Og það er náttúrulega slæmt með stjórnarflokkana, sem eru með 38 þingmenn, að geta ekki klárað stjórnartillögu sem fór í gegnum ríkisstjórn. Það er vitanlega umhugsunarefni, ég skal alveg viðurkenna það.” Hinsvegar breyti það því ekki að tillagan er í línu við stefnu núverandi ríkisstjórnar. „Málið var þegar lagt til hliðar og það var í sjálfu sér ekkert eftir nema að segja við Evrópusambandið: Þessi ríkisstjórn lítur svo á að viðræðum sé lokið. Og það að fá samþykki þingsins er í raun ekkert nema formsatriði. “ Hann segir það merkilegt hve litla umfjöllun annar hluti tillögunnar, að styrkja skuli samband Íslands við Evrópusambandið með öðrum leiðum og að viðræður hefjist ekki á ný nema almenningur fái að kjósa um það, hafi fengið. „Ég er tilbúinn að flytja tillöguna aftur á næsta þingi, eða aðra tillögu, ef að það er samþykkt ríkisstjórnarinnar eða stjórnarflokkanna að gera það.” Hlusta má á viðtal Sigurjóns við Gunnar Braga hér fyrir ofan.
Tengdar fréttir Undirskriftarsöfnun lýkur á sunnudaginn Þá hefur söfnun Já Ísland gegn viðræðuslitum við Evrópusambandið staðið yfir í 63 daga. 23. apríl 2014 09:07 ESB tillagan dormar í utanríkismálanefnd Tillaga utanríkisráðherra um slit aðildarviðræðna við það að sofna í utanríkismálanefnd. Örlög tillögunnar ráða miklu um hvernig samið verðu um lok þingstarfa. 2. maí 2014 19:12 Hanna Birna segir ríkisstjórnina hafa farið of geyst í ESB málinu Varaformaður Sjálfstæðisflokksins segir mikilvægt að ná breiðri samstöðu um ESB málið. Ríkisstjórnin hafi farið of hratt í málinu. 12. apríl 2014 19:30 Þingsályktunartillagan hefði mátt bíða Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segir að tímasetning þingsályktunartillögu hans um slit á viðræðum við ESB hafi verið óheppileg. 25. mars 2014 12:00 ESB slitatillagan þvælist fyrir þinglokum Stjórnarandstaðan er einhuga um að ekki verði samið um þinglok nema samkomulag takist um afdrif ESB-slitatillögunnar. Þingflokksformaður Framsóknar telur best að málið verði unnið áfram í sumar innan utanríkismálanefndar. 8. maí 2014 11:00 Fjöldi umsagna berst vegna þingsályktunar Gunnars Braga Einstaklingar, hagsmunasamtök og félagasamtök hafa sent inn athugasemdir við þingsályktunartillögu utanríkisráðherra um að draga til baka umsókn Íslands að ESB. Minnt er á loforð og krónan sögð gengin sér til húðar. 29. mars 2014 07:00 Félagsmálaráðherra segir mikilvægt að ríkisstjórnin hlusti á þjóðina varðandi ESB Eygló Harðardóttir tekur undir með Hönnu Birnu Kristjánsdóttur að ESB málið hafi farið of hratt fram. Mikilvægt sé að hlustað sé eftir vilja þjóðarinnar. 13. apríl 2014 14:00 Telja ólíklegt að þingsályktun um slit verði afgreidd Utanríkismálanefnd hefur ekki enn lokið umsögn við þingsályktunartillögu um slit viðræðna við Evrópusambandið. 3. maí 2014 13:57 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Innlent Fleiri fréttir BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Sjá meira
Undirskriftarsöfnun lýkur á sunnudaginn Þá hefur söfnun Já Ísland gegn viðræðuslitum við Evrópusambandið staðið yfir í 63 daga. 23. apríl 2014 09:07
ESB tillagan dormar í utanríkismálanefnd Tillaga utanríkisráðherra um slit aðildarviðræðna við það að sofna í utanríkismálanefnd. Örlög tillögunnar ráða miklu um hvernig samið verðu um lok þingstarfa. 2. maí 2014 19:12
Hanna Birna segir ríkisstjórnina hafa farið of geyst í ESB málinu Varaformaður Sjálfstæðisflokksins segir mikilvægt að ná breiðri samstöðu um ESB málið. Ríkisstjórnin hafi farið of hratt í málinu. 12. apríl 2014 19:30
Þingsályktunartillagan hefði mátt bíða Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segir að tímasetning þingsályktunartillögu hans um slit á viðræðum við ESB hafi verið óheppileg. 25. mars 2014 12:00
ESB slitatillagan þvælist fyrir þinglokum Stjórnarandstaðan er einhuga um að ekki verði samið um þinglok nema samkomulag takist um afdrif ESB-slitatillögunnar. Þingflokksformaður Framsóknar telur best að málið verði unnið áfram í sumar innan utanríkismálanefndar. 8. maí 2014 11:00
Fjöldi umsagna berst vegna þingsályktunar Gunnars Braga Einstaklingar, hagsmunasamtök og félagasamtök hafa sent inn athugasemdir við þingsályktunartillögu utanríkisráðherra um að draga til baka umsókn Íslands að ESB. Minnt er á loforð og krónan sögð gengin sér til húðar. 29. mars 2014 07:00
Félagsmálaráðherra segir mikilvægt að ríkisstjórnin hlusti á þjóðina varðandi ESB Eygló Harðardóttir tekur undir með Hönnu Birnu Kristjánsdóttur að ESB málið hafi farið of hratt fram. Mikilvægt sé að hlustað sé eftir vilja þjóðarinnar. 13. apríl 2014 14:00
Telja ólíklegt að þingsályktun um slit verði afgreidd Utanríkismálanefnd hefur ekki enn lokið umsögn við þingsályktunartillögu um slit viðræðna við Evrópusambandið. 3. maí 2014 13:57