Hænuskref áfram í Kópavogi Adda Soffía Ingvarsdóttir skrifar 9. nóvember 2014 22:15 Skólastarf gæti gengið úr skorðum í verkfalli bæjarstarfsmanna í Kópavogi. vísir/Vilhelm „Þetta hefur þokast lítið hænuskref áfram en ég get ekki upplýst í hverju það felst,“ sagði Jófríður Hanna Sigmundsdóttir, formaður Starfsmannafélags Kópavogs, í kvöld. Fulltrúar bæjarstjórnar og bæjarstarfsmanna funda enn til að reyna afstýra verkfalli bæjarstarfsmanna sem að óbreyttu hefst klukkan sex í fyrramálið. „Ég er nokkuð bjartsýnn á að samningar náist. Við höfum lagt fram tillögu og bíðum viðbragða,“ sagði Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri Kópavogs. Samkvæmt henni eiga kjör þeirra lægst launuðu að hækka og nefndi hann í því samhengi ófaglærða leikskólastarfsmenn. Tæplega 800 manns eru tilbúnir að leggja niður störf. Ljóst er að ýmis þjónusta mun skerðast verði af verkfalli. Til að mynda mun skólastarf raskast í bæði leik- og grunnskólum. Að auki verður ekki boðið upp á frístundavist að skóla loknum. Félagsmiðstöðin í Boðaþingi verður eina félagsmiðstöðin sem verður opin. Allar sundlaugar munu loka sem og þjónustuver bæjarins og Gerðarsafn. Félagsstarf eldri borgara verður af skornum skammti á meðan á verkfalli stendur og sömu sögu er hægt að segja um aðstoð fyrir fatlaða. Tengdar fréttir Tilboð til lausnar kjaradeilu í Kópavogi Bæjarstjórinn í Kópavogi, Ármann Kr. Ólafsson, hefur óskað eftir því að samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga f.h. Kópavogsbæjar leggi fram tilboð til lausnar kjaradeilu við Starfsmannafélag Kópavogsbæjar. 7. nóvember 2014 15:22 Segir bæjarstjórann vera í pólitísku stríði "Við munum lama samfélagið,“ segir Jófríður Hanna Sigfúsdóttir, formaður Starfsmannafélags Kópavogs, en boðað verkfall félagsins hefst að óbreyttu á mánudaginn. 8. nóvember 2014 20:00 Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Innlent Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Fleiri fréttir Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Sjá meira
„Þetta hefur þokast lítið hænuskref áfram en ég get ekki upplýst í hverju það felst,“ sagði Jófríður Hanna Sigmundsdóttir, formaður Starfsmannafélags Kópavogs, í kvöld. Fulltrúar bæjarstjórnar og bæjarstarfsmanna funda enn til að reyna afstýra verkfalli bæjarstarfsmanna sem að óbreyttu hefst klukkan sex í fyrramálið. „Ég er nokkuð bjartsýnn á að samningar náist. Við höfum lagt fram tillögu og bíðum viðbragða,“ sagði Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri Kópavogs. Samkvæmt henni eiga kjör þeirra lægst launuðu að hækka og nefndi hann í því samhengi ófaglærða leikskólastarfsmenn. Tæplega 800 manns eru tilbúnir að leggja niður störf. Ljóst er að ýmis þjónusta mun skerðast verði af verkfalli. Til að mynda mun skólastarf raskast í bæði leik- og grunnskólum. Að auki verður ekki boðið upp á frístundavist að skóla loknum. Félagsmiðstöðin í Boðaþingi verður eina félagsmiðstöðin sem verður opin. Allar sundlaugar munu loka sem og þjónustuver bæjarins og Gerðarsafn. Félagsstarf eldri borgara verður af skornum skammti á meðan á verkfalli stendur og sömu sögu er hægt að segja um aðstoð fyrir fatlaða.
Tengdar fréttir Tilboð til lausnar kjaradeilu í Kópavogi Bæjarstjórinn í Kópavogi, Ármann Kr. Ólafsson, hefur óskað eftir því að samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga f.h. Kópavogsbæjar leggi fram tilboð til lausnar kjaradeilu við Starfsmannafélag Kópavogsbæjar. 7. nóvember 2014 15:22 Segir bæjarstjórann vera í pólitísku stríði "Við munum lama samfélagið,“ segir Jófríður Hanna Sigfúsdóttir, formaður Starfsmannafélags Kópavogs, en boðað verkfall félagsins hefst að óbreyttu á mánudaginn. 8. nóvember 2014 20:00 Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Innlent Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Fleiri fréttir Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Sjá meira
Tilboð til lausnar kjaradeilu í Kópavogi Bæjarstjórinn í Kópavogi, Ármann Kr. Ólafsson, hefur óskað eftir því að samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga f.h. Kópavogsbæjar leggi fram tilboð til lausnar kjaradeilu við Starfsmannafélag Kópavogsbæjar. 7. nóvember 2014 15:22
Segir bæjarstjórann vera í pólitísku stríði "Við munum lama samfélagið,“ segir Jófríður Hanna Sigfúsdóttir, formaður Starfsmannafélags Kópavogs, en boðað verkfall félagsins hefst að óbreyttu á mánudaginn. 8. nóvember 2014 20:00