Silfur Egils hættir á RÚV Boði Logason skrifar 19. júní 2013 11:07 Egill Helgason, sjónvarpsmaður Mynd/365 „Þetta eru blendnar tilfinningar en ég held að þetta sé rétt. Ég hef alltaf fylgt hugboðum mínum í þessum efnum,“ segir Egill Helgason sjónvarpsmaður, en þáttur hans Silfur Egils verður ekki á dagskrá Ríkisútvarpsins næsta vetur. Þátturinn hóf göngu sína á Skjá einum fyrir 14 árum síðan og segir Egill að nú sé þetta komið gott. „Ég nenni ekki að endurtaka mig ár eftir ár, þetta eru orðin fjórtán ár. Metnaður minn stendur til að gera eitthvað annað eftir þennan langa tíma í hádeginu á sunnudögum,“ segir hann. „Þetta er orðið svolítið endurtekningarsamt og á endanum verður maður orðinn gamall karl talandi við fólk sem er miklu yngra en maður sjálfur og segjandi sömu hlutina aftur og aftur. Þetta er allt gert í góðu samkomulagi og að mínu frumkvæði frekar en hitt,“ segir Egill í samtali við fréttastofu. Hann segist ekki vita hvort að annar þáttastjórnandi taki við af honum í Silfrinu, en líklega verði einhver þjóðmálaþáttur áfram í Ríkissjónvarpinu. „Það er langt í frá að ég sé að hætta á RÚV það er frekar að ég sé að fara í verkefni sem mér finnst skemmtilegri. Það verða þættir sem tengjast sögu, ferðaþættir og svo verður reyndar eitthvað þjóðmálatengt meðfram líka,“ segir hann. Í vetur verða sýndir þættir sem Egill hefur unnið að síðustu mánuði um Vestur-Íslendinga. Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Fleiri fréttir Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Sjá meira
„Þetta eru blendnar tilfinningar en ég held að þetta sé rétt. Ég hef alltaf fylgt hugboðum mínum í þessum efnum,“ segir Egill Helgason sjónvarpsmaður, en þáttur hans Silfur Egils verður ekki á dagskrá Ríkisútvarpsins næsta vetur. Þátturinn hóf göngu sína á Skjá einum fyrir 14 árum síðan og segir Egill að nú sé þetta komið gott. „Ég nenni ekki að endurtaka mig ár eftir ár, þetta eru orðin fjórtán ár. Metnaður minn stendur til að gera eitthvað annað eftir þennan langa tíma í hádeginu á sunnudögum,“ segir hann. „Þetta er orðið svolítið endurtekningarsamt og á endanum verður maður orðinn gamall karl talandi við fólk sem er miklu yngra en maður sjálfur og segjandi sömu hlutina aftur og aftur. Þetta er allt gert í góðu samkomulagi og að mínu frumkvæði frekar en hitt,“ segir Egill í samtali við fréttastofu. Hann segist ekki vita hvort að annar þáttastjórnandi taki við af honum í Silfrinu, en líklega verði einhver þjóðmálaþáttur áfram í Ríkissjónvarpinu. „Það er langt í frá að ég sé að hætta á RÚV það er frekar að ég sé að fara í verkefni sem mér finnst skemmtilegri. Það verða þættir sem tengjast sögu, ferðaþættir og svo verður reyndar eitthvað þjóðmálatengt meðfram líka,“ segir hann. Í vetur verða sýndir þættir sem Egill hefur unnið að síðustu mánuði um Vestur-Íslendinga.
Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Fleiri fréttir Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Sjá meira