Veðurfræðingur hvetur fólk til að dansa í rigningunni Heimir Már Pétursson skrifar 15. júlí 2013 11:13 Ekkert lát verður á rigningunni næstu tíu daga eða svo. Ekkert lát verður á rigningu á höfuðborgarsvæðinu, vestur- og suðurlandi næstu tíu daga. Veðurfræðingur segir fólk verða að finna barnið í sér og dansa í rigningunni eins og segir í frægu lagi. Íbúar á höfuðborgarsvæðinu, vestur- og suðurlandi eru margir hverjir orðnir þreyttir á votviðrinu undanfarnar vikur, en eins og flestir vita hefur ringt mikið á þessum svæðum það sem af er mánuði sem og í síðasta mánuði. Björn Sævar Einarsson veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands segir ekki útlit fyrir uppstyttu á höfuðborgarsvæðinu á næstunni með einni undantekningu. „Já, það verður bæði rigning eða súld og yfirleitt skýjað. En það verður sól á miðvikudag svona frameftir degi. Svo eru bara áframhaldandi sunnanáttir og væta,“ segir Björn Sævar. Þetta eigi einnig við um stóran hluta Vesturlands og Suðurlands. Sólarmesta veðrið verði á Norðaustur- og Austurlandi. En hvað segir spákúlan Birni Sævari ef hann lítur aðeins lengra fram í tímann? „Það lítur alla vega ekki út fyrir neinar breytingar næstu tíu daga í veðrakerfunum," segir hann. Það er því útlit fyrir að júlímánuður verði votviðrasamur eins og júnímánuður. „Þannig að við verðum bara að finna barnið í okkur og fara í pollagalla og hoppa í drullupollunum eins og litlu börnin,“ segir Björn Sævar sporskur. - Já, eða dansa bara í rigningunni eins og segir í laginu? „Já, já, Singing in the Rain.“ Björn segir bændur standa betur að vígi nú eftir að rúllubaggarnir komu og séu ekki eins háðir þurrki og áður, en hann á að hanga þurr á miðvikudag. „Þeir geta slegið á þriðjudagskvöldið og hirt heyið seinnipartinn á miðvikudag,“ segir Björn Sævar Einarsson Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Erlent Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Erlent Combs áfram í gæsluvarðhaldi Erlent Fleiri fréttir Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Sjá meira
Ekkert lát verður á rigningu á höfuðborgarsvæðinu, vestur- og suðurlandi næstu tíu daga. Veðurfræðingur segir fólk verða að finna barnið í sér og dansa í rigningunni eins og segir í frægu lagi. Íbúar á höfuðborgarsvæðinu, vestur- og suðurlandi eru margir hverjir orðnir þreyttir á votviðrinu undanfarnar vikur, en eins og flestir vita hefur ringt mikið á þessum svæðum það sem af er mánuði sem og í síðasta mánuði. Björn Sævar Einarsson veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands segir ekki útlit fyrir uppstyttu á höfuðborgarsvæðinu á næstunni með einni undantekningu. „Já, það verður bæði rigning eða súld og yfirleitt skýjað. En það verður sól á miðvikudag svona frameftir degi. Svo eru bara áframhaldandi sunnanáttir og væta,“ segir Björn Sævar. Þetta eigi einnig við um stóran hluta Vesturlands og Suðurlands. Sólarmesta veðrið verði á Norðaustur- og Austurlandi. En hvað segir spákúlan Birni Sævari ef hann lítur aðeins lengra fram í tímann? „Það lítur alla vega ekki út fyrir neinar breytingar næstu tíu daga í veðrakerfunum," segir hann. Það er því útlit fyrir að júlímánuður verði votviðrasamur eins og júnímánuður. „Þannig að við verðum bara að finna barnið í okkur og fara í pollagalla og hoppa í drullupollunum eins og litlu börnin,“ segir Björn Sævar sporskur. - Já, eða dansa bara í rigningunni eins og segir í laginu? „Já, já, Singing in the Rain.“ Björn segir bændur standa betur að vígi nú eftir að rúllubaggarnir komu og séu ekki eins háðir þurrki og áður, en hann á að hanga þurr á miðvikudag. „Þeir geta slegið á þriðjudagskvöldið og hirt heyið seinnipartinn á miðvikudag,“ segir Björn Sævar Einarsson
Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Erlent Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Erlent Combs áfram í gæsluvarðhaldi Erlent Fleiri fréttir Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Sjá meira