Sáttatillögu stúdenta hafnað af stjórn LÍN Ólöf Skaftadóttir skrifar 10. júlí 2013 07:30 Krafa um námsframvindu fer úr 18 einingum upp í 22 einingar til þess að stúdentar hljóti óskert námslán. María Rut Kristinsdóttir er ósátt við þetta. „Þetta eru vonbrigði,“ segir María Rut Kristinsdóttir, formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands, sem í gær fundaði með stjórn LÍN um fyrirhugaðar breytingar á útlánareglum sjóðsins. Á fundinum hafnaði stjórnin sáttatillögum stúdenta. „Við komum þarna inn með sparnaðartillögur upp á nær hálfan milljarð, til að koma til móts við stjórnina. Það var ekkert gert við þær og stjórnin sagðist ekki hafa tíma til að fara yfir þær,“ útskýrir María. „Við fundum lausnir sem virkilega spara peninga fyrir Lánasjóðinn. Okkur finnst ekki gaman að leggja til sparnað við Lánasjóðinn, en við skiljum að ef er krafa um niðurskurð þá verðum við að mæta henni.“ Þannig verða kröfur um námsframvindu auknar úr 60 prósentum í 75 prósent af 30 eininga önn. Krafan fer því úr 18 einingum upp í 22 einingar til þess að stúdentar hljóti óskert námslán. Stjórn LÍN bað fulltrúa stúdentaráðs um að víkja af fundinum á meðan tillögur stúdentaráðs voru yfirfarnar. „Þannig að pólitíski hluti stjórnarinnar var þeir sem sátu eftir,“ bætir María við. Stúdentar fengu þrjá liði sinna tillagna í gegn. „Breytingarnar munu ekki snerta námsframvindukröfur fatlaðra eða öryrkja. Einnig munu þær ekki ná til þeirra sem eiga minna en 22 einingar eftir til útskriftar og eru á sinni síðustu önn. Í þriðja lagi verður núna litið til alls ársins, en ekki bara annarinnar. Það er samt bara frestun á vandamálinu,“ segir María að lokum. Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Fleiri fréttir „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Sjá meira
„Þetta eru vonbrigði,“ segir María Rut Kristinsdóttir, formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands, sem í gær fundaði með stjórn LÍN um fyrirhugaðar breytingar á útlánareglum sjóðsins. Á fundinum hafnaði stjórnin sáttatillögum stúdenta. „Við komum þarna inn með sparnaðartillögur upp á nær hálfan milljarð, til að koma til móts við stjórnina. Það var ekkert gert við þær og stjórnin sagðist ekki hafa tíma til að fara yfir þær,“ útskýrir María. „Við fundum lausnir sem virkilega spara peninga fyrir Lánasjóðinn. Okkur finnst ekki gaman að leggja til sparnað við Lánasjóðinn, en við skiljum að ef er krafa um niðurskurð þá verðum við að mæta henni.“ Þannig verða kröfur um námsframvindu auknar úr 60 prósentum í 75 prósent af 30 eininga önn. Krafan fer því úr 18 einingum upp í 22 einingar til þess að stúdentar hljóti óskert námslán. Stjórn LÍN bað fulltrúa stúdentaráðs um að víkja af fundinum á meðan tillögur stúdentaráðs voru yfirfarnar. „Þannig að pólitíski hluti stjórnarinnar var þeir sem sátu eftir,“ bætir María við. Stúdentar fengu þrjá liði sinna tillagna í gegn. „Breytingarnar munu ekki snerta námsframvindukröfur fatlaðra eða öryrkja. Einnig munu þær ekki ná til þeirra sem eiga minna en 22 einingar eftir til útskriftar og eru á sinni síðustu önn. Í þriðja lagi verður núna litið til alls ársins, en ekki bara annarinnar. Það er samt bara frestun á vandamálinu,“ segir María að lokum.
Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Fleiri fréttir „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Sjá meira