Catalína opnar tískuvöruverslun Kristján Hjálmarsson skrifar 24. september 2013 14:37 Catalina hefur sagt skilið við vændið og hefur opnað stórglæsilega tískuvöruverslun í Holtagörðum. Valli „Þegar ég var lítil stúlka þá dreymdi mig um að opna mína eigin fatabúð. Það má segja að þetta hafi verið draumur minn alla tíð að opna verslun með fallegum fötum. Tíska hefur alltaf verið stór hluti af lífi mínu,“ segir Catalina Ncoco. Sá draumur hefur nú ræst. Catalina er nú stolt kaupsýslukona og búðareigandi en hún opnaði nýverið tískuvöruverslun í Holtagörðum sem heitir Miss Miss. Þetta er ítölsk verslunarkeðja og má finna Miss Miss í helstu borgum heims.Í dag er Catalina stolt kaupsýslukona og búðareigandi.ValliCatalina var fyrirferðarmikil í fjölmiðlum á árum áður, á árinu 2009 og þar um kring, en hún var fundin sek um að gera út stúlkur í vændi og hlaut þungan fangelsisdóm. Í sögu hennar Hið dökka man kemur fram að hún eigi erfitt með að skilja hvað hún gerði rangt, hún hafi ekki gert neitt á neins hlut. En nú er komið annað hljóð í Catalinu. „Margir þekkja sögu mína í gegnum fjölmiðla. En með opnun þessarar búðar er nýr kafli að hefjast í lífi mínu.“ Catalina er mjög stolt af búð sinni, hún segist hafa lagt blóð, svita og tár í að koma henni á fót. „Allir hafa einhvern tíma gert mistök á lífsleiðinni. Ég geri mér vel grein fyrir því að ég gerði mistök. Ég horfist í augu við það. En þessi mistök heyra nú fortíðinni til. Og ég vona að fólk gefi mér tækifæri. Tækifæri á að sanna mig. Ég er stolt kona í dag.“ Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Sjá meira
„Þegar ég var lítil stúlka þá dreymdi mig um að opna mína eigin fatabúð. Það má segja að þetta hafi verið draumur minn alla tíð að opna verslun með fallegum fötum. Tíska hefur alltaf verið stór hluti af lífi mínu,“ segir Catalina Ncoco. Sá draumur hefur nú ræst. Catalina er nú stolt kaupsýslukona og búðareigandi en hún opnaði nýverið tískuvöruverslun í Holtagörðum sem heitir Miss Miss. Þetta er ítölsk verslunarkeðja og má finna Miss Miss í helstu borgum heims.Í dag er Catalina stolt kaupsýslukona og búðareigandi.ValliCatalina var fyrirferðarmikil í fjölmiðlum á árum áður, á árinu 2009 og þar um kring, en hún var fundin sek um að gera út stúlkur í vændi og hlaut þungan fangelsisdóm. Í sögu hennar Hið dökka man kemur fram að hún eigi erfitt með að skilja hvað hún gerði rangt, hún hafi ekki gert neitt á neins hlut. En nú er komið annað hljóð í Catalinu. „Margir þekkja sögu mína í gegnum fjölmiðla. En með opnun þessarar búðar er nýr kafli að hefjast í lífi mínu.“ Catalina er mjög stolt af búð sinni, hún segist hafa lagt blóð, svita og tár í að koma henni á fót. „Allir hafa einhvern tíma gert mistök á lífsleiðinni. Ég geri mér vel grein fyrir því að ég gerði mistök. Ég horfist í augu við það. En þessi mistök heyra nú fortíðinni til. Og ég vona að fólk gefi mér tækifæri. Tækifæri á að sanna mig. Ég er stolt kona í dag.“
Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Sjá meira