"Finnið hana“ Hödd Vilhjálmsdóttir skrifar 24. september 2013 18:30 Dönsk kona sem týndi kettinum sínum á Reykjavíkurflugvelli biðlar til Íslendinga um að finna köttinn og heitir fundarlaunum fyrir. Leit að hinni dönsku Nuk hefur staðið yfir síðan klukkan sjö í morgun en læðan slapp út úr einkaflugvél á Reykjavíkurflugvelli. Eigandi kattarins heitir eitt hundrað þúsund krónum í fundarlaun. Hátt í tíu manns hafa leitað að kettinum frá því í morgun, þar á meðal félagar úr Flugbjörgunarsveit Reykjavíkur og eigandinn sjálf. Þess má geta að eigandinn ber allan kostnað vegna leitarinnar. Susanne Alsing, eigandi Nuk, segir að í gærkvöldi hafi þau lent hér á Reykjavíkurflugvelli og að kötturinn hafi orðið eftir í flugvél þeirra í nótt. Þegar Susanne kom um borð í morgun var Nuk horfin en kötturinn slapp út um smá rifu á hurð flugvélarinnar. „Svo virðist sem Nuk hafi tekist að virkja stigann og þannig opnað hurðina og svo hlaupið í burtu,“ segir hún. Nuk er svört með hvítan blett á hálsinum og síðast þegar Susanne sá hana var hún með bleika ól. Henni finnst leitin ekki vera mikll viðbúnaður þar sem að hún elskar köttinn sinn og biður Íslendinga um að hafa augun hjá sér. „Finnið Nuk, fangið hana og hringið strax í mig. Ég kem um leið, hvort sem það er um dag eða nótt,“ segir Susanne. Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Dönsk kona sem týndi kettinum sínum á Reykjavíkurflugvelli biðlar til Íslendinga um að finna köttinn og heitir fundarlaunum fyrir. Leit að hinni dönsku Nuk hefur staðið yfir síðan klukkan sjö í morgun en læðan slapp út úr einkaflugvél á Reykjavíkurflugvelli. Eigandi kattarins heitir eitt hundrað þúsund krónum í fundarlaun. Hátt í tíu manns hafa leitað að kettinum frá því í morgun, þar á meðal félagar úr Flugbjörgunarsveit Reykjavíkur og eigandinn sjálf. Þess má geta að eigandinn ber allan kostnað vegna leitarinnar. Susanne Alsing, eigandi Nuk, segir að í gærkvöldi hafi þau lent hér á Reykjavíkurflugvelli og að kötturinn hafi orðið eftir í flugvél þeirra í nótt. Þegar Susanne kom um borð í morgun var Nuk horfin en kötturinn slapp út um smá rifu á hurð flugvélarinnar. „Svo virðist sem Nuk hafi tekist að virkja stigann og þannig opnað hurðina og svo hlaupið í burtu,“ segir hún. Nuk er svört með hvítan blett á hálsinum og síðast þegar Susanne sá hana var hún með bleika ól. Henni finnst leitin ekki vera mikll viðbúnaður þar sem að hún elskar köttinn sinn og biður Íslendinga um að hafa augun hjá sér. „Finnið Nuk, fangið hana og hringið strax í mig. Ég kem um leið, hvort sem það er um dag eða nótt,“ segir Susanne.
Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira