Sendiherra Bandaríkjanna breyttist í uppvakning Erla Hlynsdóttir skrifar 31. janúar 2013 19:50 Uppvakningar eru ekki dagleg sjó á götum Reykjavíkur en hópur þeirra safnaðist saman á Hlemmi síðdegis. Þeirra á meðal var sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi sem segir mikilvægt að eiga góð samskipti við íslenska uppvakninga. Það var heldur óhugnanlegt um að litast í bandaríska sendiráðinu við Laufásveg þegar fréttastofa Stöðvar 2 leit þar við síðdegis en þar var engu líkara en að allir starfsmenn þess hefðu breyst í uppvakninga. Þegar betur var að gáð voru þetta einungis gervi, búin til með aðstoð lipurra förðunarfræðinga.Zombíar í miðborginni.Mynd/Stefán KarlssonSendiherrann sjálfur var meðal þeirra sem tók hlutverkið mjög alvarlega. „Utanríkisþjónusta á 21. öld krefst þess að við náum til kima sem við höfum ekki gert áður. Mjög mikilvægur hluti af íslensku samfélagi eru íslenskir uppvakningar. Við viljum ná til þeirra og tala við þá," sagði Luis Arreaga, sendiherra Bandaríkjanna og uppvakningur.Upplitsdjarfir uppvakingar.Mynd/ Stefán KarlssonÁstæðan fyrir uppákomunni er að sendiráðið stendur í kvöld fyrir forsýningu á þætti um uppvakninga, The Walking Dead, í samstarfi við Skjá einn sem sýnir þáttaröðina. Og það var engu líkara en að veröldin eins og við þekkjum hafa hefði liðið undir lok þegar hópur uppvakninga safnaðist saman nú rétt fyrir fréttir, með sendiherrann fremstan í flokki. Hægt er að sjá myndband frá þessu með því að horfa á myndskeiðið hér að ofan. Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Innlent Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Fleiri fréttir Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Sjá meira
Uppvakningar eru ekki dagleg sjó á götum Reykjavíkur en hópur þeirra safnaðist saman á Hlemmi síðdegis. Þeirra á meðal var sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi sem segir mikilvægt að eiga góð samskipti við íslenska uppvakninga. Það var heldur óhugnanlegt um að litast í bandaríska sendiráðinu við Laufásveg þegar fréttastofa Stöðvar 2 leit þar við síðdegis en þar var engu líkara en að allir starfsmenn þess hefðu breyst í uppvakninga. Þegar betur var að gáð voru þetta einungis gervi, búin til með aðstoð lipurra förðunarfræðinga.Zombíar í miðborginni.Mynd/Stefán KarlssonSendiherrann sjálfur var meðal þeirra sem tók hlutverkið mjög alvarlega. „Utanríkisþjónusta á 21. öld krefst þess að við náum til kima sem við höfum ekki gert áður. Mjög mikilvægur hluti af íslensku samfélagi eru íslenskir uppvakningar. Við viljum ná til þeirra og tala við þá," sagði Luis Arreaga, sendiherra Bandaríkjanna og uppvakningur.Upplitsdjarfir uppvakingar.Mynd/ Stefán KarlssonÁstæðan fyrir uppákomunni er að sendiráðið stendur í kvöld fyrir forsýningu á þætti um uppvakninga, The Walking Dead, í samstarfi við Skjá einn sem sýnir þáttaröðina. Og það var engu líkara en að veröldin eins og við þekkjum hafa hefði liðið undir lok þegar hópur uppvakninga safnaðist saman nú rétt fyrir fréttir, með sendiherrann fremstan í flokki. Hægt er að sjá myndband frá þessu með því að horfa á myndskeiðið hér að ofan.
Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Innlent Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Fleiri fréttir Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Sjá meira