Eins manns sleðarennibraut niður Kambana Nanna Jakobsdóttir skrifar 24. júní 2013 07:30 Hugmyndin að sleðarennibrautinni er meðal annars sótt til Austurríkis. Fyrirhugað er að koma upp eins manns sleðarennibraut í Kömbunum á Hellisheiði og byggja upp ferðaþjónustu í kringum skemmtitækið. Það er hópur sem kallar sig Zalibuna sem stendur að verkefninu. Zalibuna er eitt tíu teyma sem taka þátt í frumkvöðlaverkefninu Startup Reykjavík 2013 sem hófst í vikunni sem leið. Fyrirmyndin að sleðarennibrautinni er sótt til Evrópu. „Planið er að setja upp eins konar rússíbana. Það er búið að setja upp 35 brautir í ellefu löndum. Þetta er mikið í Austurríki á skíðabrautum og þá notað á sumrin,“ segir Sindri Rafn Sindrason, hjá Zalibunu. Sindri segir hugmyndina hafa kviknað í verkfræðiáfanga við Háskóla Íslands. Ásamt honum vinna samnemendur hans að verkefninu, Davíð Örn Símonarson, Skúli Sigurðsson og Dóra Björk Þrándardóttir. „Í Austurríki fer fólk upp í kláfum eða skíðalyftum en við verðum með transit-bíla þegar fólkið kemur niður sem ferjar það upp aftur.“ En hvenær verður fyrsta ferðin farin? „Bjartsýnismarkmið er næsta vor, og það gerist einungis ef allt gengur upp hvað varðar leyfisveitingu og fjármagn. Raunhæft markmið er hins vegar að fyrsta ferðin verði farin vorið 2015.“ Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Fleiri fréttir Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Sjá meira
Fyrirhugað er að koma upp eins manns sleðarennibraut í Kömbunum á Hellisheiði og byggja upp ferðaþjónustu í kringum skemmtitækið. Það er hópur sem kallar sig Zalibuna sem stendur að verkefninu. Zalibuna er eitt tíu teyma sem taka þátt í frumkvöðlaverkefninu Startup Reykjavík 2013 sem hófst í vikunni sem leið. Fyrirmyndin að sleðarennibrautinni er sótt til Evrópu. „Planið er að setja upp eins konar rússíbana. Það er búið að setja upp 35 brautir í ellefu löndum. Þetta er mikið í Austurríki á skíðabrautum og þá notað á sumrin,“ segir Sindri Rafn Sindrason, hjá Zalibunu. Sindri segir hugmyndina hafa kviknað í verkfræðiáfanga við Háskóla Íslands. Ásamt honum vinna samnemendur hans að verkefninu, Davíð Örn Símonarson, Skúli Sigurðsson og Dóra Björk Þrándardóttir. „Í Austurríki fer fólk upp í kláfum eða skíðalyftum en við verðum með transit-bíla þegar fólkið kemur niður sem ferjar það upp aftur.“ En hvenær verður fyrsta ferðin farin? „Bjartsýnismarkmið er næsta vor, og það gerist einungis ef allt gengur upp hvað varðar leyfisveitingu og fjármagn. Raunhæft markmið er hins vegar að fyrsta ferðin verði farin vorið 2015.“
Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Fleiri fréttir Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Sjá meira